Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 13
maður mjög harða gagnrýni á vinnu- brögð Hafró. Gagnrýnin snýst ekki um það að sérfræðingar Hafró kunni ekki að reikna heldur að þeir reikni út frá röngum forsendum. Togara- rallið sem ráðgjöfin byggist á sé ómarktækt því mælingar séu fram- kvæmdar á gömlum gönguslóðum þorsksins. Það vanti annað rall þar sem mælingar fari fram á nýjum gönguslóðum þorsksins, sem í sí- auknum mæli gangi upp á grunnslóð. Þetta fullyrða trillukarlar og útgerð- armenn einum rómi, hvort sem er á Austfjörðum, Snæfellsnesi eða Vest- fjörðum. Mikil hagræðing orðin Sjómenn og útgerðarmenn telja að ýmsu megi breyta í tengslum við skipulag og stjórnun veiðanna. Benda þeir margir á að rétt væri að lengja veiðibann á hrygningartíma þorsksins og að friða ákveðin svæði. Þá telja þeir margir að draga beri úr eða jafnvel banna netaveiðar. Viðmælendur Morgunblaðsins benda á að gífurleg hagræðing hafi orðið í sjávarútvegi, sem hafi leitt til fækkunar starfa í greininni, bæði til sjós og í fiskvinnslunni. Auk þess hafi fiskiskipum stórfækkað og aflaheim- ildir af mörgum skipum verið sam- einaðar á eitt. Því sé það tómt mál að tala um að sjávarútvegurinn geti áfram haldið uppi atvinnustigi og lífs- kjörum um land allt. Morgunblaðið/Ómar FIÐ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 13 Útsalan hefst mánud. 2. júlí v/Laugalæk • sími 553 3755 30-50% afsláttur Flugfélag Íslands flýgur yfir 100 ferðir í viku til áfangastaða sinna. Þú nýtur þess að lesa dagblöðin, fá þér kaffi og súkkulaði og áður en þú veist af er lent á áfangastað. Ferðin tekur enga stund. Taktu flugið. Pantaðu í síma 570 3030 eða á www.flugfelag.is TÍMINN FLÝGUR flugfelag.is Egilsstaðir Reykjavík Vestmannaeyjar Akureyri ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S F LU 3 35 92 10 /2 00 6 * Flugvallarskattar innifaldir. Eingöngu bókanlegt á netinu. Takmarkaður sætafjöldi. ÍSAFJÖRÐUR FRÁ * Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.