Morgunblaðið - 08.08.2007, Side 44

Morgunblaðið - 08.08.2007, Side 44
MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 220. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Slæmt fyrir skuldsettar yfirtökur Íslendinga?  Órói á alþjóðlegum fjármálamörk- uðum síðustu vikur getur haft áhrif á skuldsettar yfirtökur íslenskra fyrirtækja en þau verða ekki endi- lega verr stödd en erlend fyrirtæki í sömu sporum. Landsbankinn mælir nú með sölu á bréfum FL Group og Citigroup mælir með að fjárfestar haldi bréfum sínum í Kaupþingi. » Forsíða Rafmagnsleysi víða í gær  Íbúar víðsvegar á landinu voru rafmagnslausir í rúma klst. í gær er skammhlaup varð í spennustöð Landsnets í Hvalfirði. Rafnmagn fór af í álverum og umferðarljósum í Reykjavík en engar tilkynningar um tjón hafa borist. » 2 Rússar neita árás  Stjórnvöld í Georgíu fullyrða að rússneskar árásarþotur hafi skotið eldflaug inn í landið. Rússar þver- taka fyrir það og segja Georgíumenn hafa skotið flauginni sjálfir til að ná höggstað á Rússum. » 14 Styttist í veiðileyfi  Minnst 140 hreindýraveiðimenn hafa hætt við veiðar í haust og stytt- ist því biðin fyrir þá sem ekki enn hafa fengið leyfi. 25% aukning er á veiðikvóta á hreindýrum frá síðasta ári. » 4 SKOÐANIR» Forystugreinar: Biðlisti á hjarta- deild | Dýrð byggð á rústum Staksteinar: Kostnaðurinn eykst Ljósvaki: Því fleiri stöðvar, því … UMRÆÐAN» Annar lífsstíll – annað líf Blaðaskrif og áhrif blaðaskrifa Æskudraumar Jóns Inga … Hugsjónaeldur yfir moldum … 4 ' #:;;; )9  <      2  2 2 2  2 1 2 2 2  2 2 2  2 1 2 2 - =)9 $ 2 2  2 2 2  2 1 2 >?@@8AB $CDA@BE<$FGE> =8E8>8>?@@8AB >HE$==AIE8 E?A$==AIE8 $JE$==AIE8 $3B$$EKA8E=B L8F8E$=CLDE $>A D3A8 <DE<B$3+$BC8@8 Heitast 18 °C | Kaldast 10 °C  Suðaustan 8-13 m/s og rigning eða súld sunnan- og vestan- lands en annars hæg- ari og þurrt. » 10 Söngvarinn, laga- höfundurinn, fram- leiðandinn og plötu- snúðurinn Lee Hazlewood og Nancy Sinatra. » 37 AF LISTUM» Hazlewood og Sinatra BÆKUR» Pönkari hverfur með dul- arfullum hætti. » 37 Sérstakur þema- flokkur verður helg- aður kvikmyndum frá Norðurlönd- unum á San Sebast- ian-hátíðinni. » 36 KVIKMYNDIR» Á köldum klaka TÓNLIST» Apparat Organ Quartet bætist í hópinn. » 38 BÍÓLISTINN» Simpsons-teiknimyndin sú mest sótta. » 43 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Telja að Madeleine hafi verið myrt 2. Angelina brjáluð við Brad 3. Dóttirin verði ekki fyrirsæta … 4. Tæklað í nafni ástarinnar FÝSI þig að vita hve mikið er af alkóhóli, sykri, prótíni, fitu eða jafn- vel þungmálmum í þeirri fæðu sem þú neytir þá er svarið líklega að finna í gagna- grunninum Ís- gem, sem finna má á vef Matís. Alls er nú að finna þar upplýs- ingar um 900 fæðutegundir og er gagnagrunnurinn ætlaður jafnt almenningi sem sérfræðingum. „Ég held að við getum státað af því að vera búin að taka saman upp- lýsingar um flest þau matvæli sem aðgengileg eru í landinu,“ segir Ólaf- ur Reykdal, verkefnastjóri hjá Mat- ís, en Ísgem geymir upplýsingar um næringarinnihald jafn ólíkra fæðu- tegunda og prins póló-súkku- laðistykki, matarkex, kjötfars og appelsínusafi eru. | 20 Hve mikil fita er í bjórnum? SUMARIÐ hefur verið smáfuglum hagstætt, enda árferði gott. Spor- tittlingur hefur verpt á sunn- anverðum Vestfjörðum og þetta er í fyrsta sinn sem varp þeirrar teg- undar er staðfest hérlendis að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fugla- fræðings. Þá hefur fjallkjói, náskyld- ur en smávaxinn ættingi kjóa, verpt á Norðurlandi. Hann er auðþekkj- anlegur af sérlega löngum mið- fjöðrum í stéli. Brandönd er einnig í mikilli sókn, mestri í Borgarfirði. Hún hóf fyrst varp hér um 1990. Auðnutittlingur, steindepill og glókollur hafa dafnað vel í sumar. Auðnutittlingurinn nærist mikið á birkifræjum sem gnótt hefur verið af undanfarið. Þá er glókollurinn að ná sér eftir hrun sem varð í stofn- inum árið 2004. Að sögn Jóhanns Óla má skýra uppgang hans út frá greni- lús, sem mikið var af í vetur, en hún er aðalfæða glókollsins að vetri til. Nýjar teg- undir verpa Ljósmynd/Jóhann Óli Sportittlingur Kemur við hér á landi á leið sinni til Grænlands frá Evrópu. Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÞÓTT verslunarmannahelgin sé að baki þurfa skemmtanaglaðir Íslend- ingar ekki að örvænta. Næstu helgi eru tvær stórar hátíðir í boði og gæti verið erfitt fyrir marga að gera upp við sig hvora eigi heim að sækja, því þær eru hvor í sínum landshlutan- um. Þetta eru að sjálfsögðu Fiski- dagurinn mikli á Dalvík og Hinsegin dagar í Reykjavík. Hinsegin dagar er nú haldnir í ní- unda sinn og stendur hátíðin yfir dagana 9.-12. ágúst með ýmsum við- burðum, en hápunkturinn er Gleði- gangan litríka sem farin verður nið- ur Laugaveginn kl. 14 á laugar- daginn. Þá tekur við hátíðardagskrá sem að þessu sinni verður haldin við Arnarhól. Heiðursgestur Hinsegin daga er bandaríska djass- og revíu- söngkonan Miss Vicky. Hún er óvenjuleg fyrir þær sakir að hún er komin hátt á níræðisaldur en skemmtir þó enn eftir rúmlega sjötíu ára langan feril. Á Fiskideginum mikla verður gestum og gangandi sem fyrr boðið að gæða sér á ljúffengum fiskréttum á laugardaginn. Kvöldið áður opna bæjarbúar heimili sín og bjóða upp á heimalagaða fiskisúpu. Í ár verða vináttubönd hátíðargesta styrkt því á föstudagskvöldinu verður mynduð Vináttukeðja út frá Dalvíkurkirkju, í hring sem tákna á jörðina. Hátíðir í sjónmáli  Landinn heldur áfram að skemmta sér á útihátíðum  Næstu helgi eru Hinsegin dagar og Fiskidagurinn mikli Morgunblaðið/Árni Sæberg Litagleði Hinsegin dagar eru sívinsælir og setja svip sinn á borgina. Ár- lega sækja yfir 50 þúsund manns Gleðigönguna og aðra skemmtidagskrá. HÚN er augljós einbeitingin í andlitum piltanna sem æfa nú af miklu kappi með 8. flokki Þróttar. Hér eru ef- laust á ferðinni fótboltamenn framtíðarinnar sem hugs- anlega munu feta í fótspor þeirra Íslendinga sem gert hafa það gott í atvinnumennsku á erlendri grund. Í það minnsta vantar ekki leikgleðina og áhugann. Fótboltamenn framtíðarinnar Morgunblaðið/Kristinn Barátta um boltann ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.