Morgunblaðið - 14.08.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.08.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2007 39 ÍSLENDINGAR vilja augsýnilega sjá fáránlegar furðuskepnur í bíó, stirðbusalega bílahlunka, þrautseiga galdrastráka, valdgráðuga svíðinga og veruleikafirrtar fjölskyldur sem eru gular á litinn. Umbreytinga-kallarnir í Trans- formers rjúka í fyrsta sætið, en rúm- lega 14.000 manns hafa skemmt sér yfir ævintýrum þeirra fyrstu dagana sem þeir heiðra íslensk bíóhús. Myndin er enda uppfull af meist- aralega smíðuðum samtölum og heillandi hallærisheitum sem ættu að koma gömlum aðdáendum í nota- legt nostalgíukast. Ekki eru vinnubrögðin síðri hjá handritshöfundum Simpsons- myndarinnar langþráðu, þó svo að spekúlantar deili um frumleika söguframvindu og gæði persónu- sköpunar. Myndinni hefur reyndar verið einkar vel tekið á Íslandi – á þremur vikum hafa næstum 46.000 manns séð hana. Þá hafa 48.000 manns séð Harry Potter-myndina og næstum 49.000 manns þriðju myndina um góðu ófreskjuna Skrekk. Rúmlega 33.000 manns hafa séð fjórðu Die Hard-myndina. Fólk virðist því ekki veigra sér við að taka smá pásu frá hinu eilífa blíðskap- arveðri og hlýjum geislum sólar, og læðast inní myrk skúmaskot kvik- myndahúsanna. Önnur ný mynd á listanum er svo lauslega byggð á ævi einhvers fræg- asta kvenhöfundar bókmenntasög- unnar – sjálfrar Jane Austen. Kall- ast sú Að verða Jane (Becoming Jane). Ættu lesendur hennar að taka verkinu fagnandi, en myndin þykir ágætlega heppnuð afþreying. Heilmikið sjónvarps- og kvikmynda- efni byggt á verkum og ævi Austen hefur áður litið dagsins ljós, og virð- ist ekkert lát þar á. Tekjuhæstu kvikmyndirnar í íslenskum bíóhúsum Bardagaóðir bílahlunkar og firrtar fjölskyldur        DKM &                             !" # $ %&'( (  ) ! %*  +  , "  , "              Snaróðir bílakallar Ekki fýsilegt að mæta þessum vígreifu blikkdósum í dimmu húsasundi, enda kæmist maður varla framhjá þeim. Skartgripir Fjallkonunnar í Reynomatic. Myndlistarsýning Reynis Þorgrímssonar í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal. Síðasti sýningadagur. Stærsta kvikmyndahús landsins eee - V.J.V., TOPP5.IS eeee - A.M.G. - SÉÐ OG HEYRT eeee - Ó.H.T. – RÁS 2 eeee - H.J., MBL eee - R.V.E., FBL Sýnd með íslensku og ensku tali Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á The Transformers kl. 6 - 9 B.i. 10 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 8 The Simpsons m/ísl. tali kl. 6 Death Proof kl. 10 B.i. 16 ára Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino eeee - LA Weekly eeee - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL www.haskolabio.is Sími - 530 1919 STÆRSTA MYND SUMARSINS ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 7 og 10-POWERSÝNING ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG STÆRSTA MYND SUMARSINS 10:00 43 .00 0 G ES TIR Sýnd í Miðasala á Sýnd kl. 4 og 6 m/íslensku tali Sýnd kl. 4, 6 og 10 m/ensku tali Sýnd kl. 8 og 10:20 Frá leikstjóra Sin City „Gerir þig æstan fyrir kvikmyndum á nýjan leik.“ - Peter Travers, Rolling Stone Sýnd með íslensku og ensku tali eeee - A.M. G., SÉÐ OG HEYRT eee - V.J.V., TOPP5.IS eee - R.V.E., FBL eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - H.J., MBL BRUCE WILLIS ROSE MCGOWAN FERGIE 43 .00 0 G ES TIR www.laugarasbio.is eee F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið eee F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.