Morgunblaðið - 14.08.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.08.2007, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 226. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Atvinnuleysi í lágmarki  Skráð atvinnuleysi hér á landi í júlí var 0,9% og hefur ekki verið lægra í 7 ár. Þetta skýrist einkum af fækkun atvinnulausra kvenna á landsbyggðinni. Atvinnurekendur eru þó bjartsýnir á að allar stöður verði mannaðar í haust. » Forsíða Höfuðstóll hækkar  Vegna veikingar íslensku krón- unnar hefur höfuðstóll lána í er- lendri mynt hækkað. Fólki er ráð- lagt að forðast gengistryggð lán á meðan krónan er sterk. » 2 Norðurvíkingur hefst  Fjölþjóðleg heræfing hefst hér á landi í dag. Æfingin er tvískipt og verða bæði æfð viðbrögð við ólög- legri flugumferð og einnig við hryðjuverkum. Auk Bandaríkja- manna og Íslendinga taka þrjár aðr- ar þjóðir þátt. » Miðopna Lækkanir ganga til baka  Lækkanirnar sem urðu á hluta- bréfavísitölum um allan heim í síð- ustu viku virðast vera að ganga til- baka. » Viðskipti SKOÐANIR» Ljósvakinn: Skemmtil. auglýsingar Staksteinar: Um hlutverk Íslands Forystugreinar: Menntun ein- hverfra | Leyfi til að drepa UMRÆÐAN» Með þarfir hvers barns að leiðarljósi Evrópusambandið, Ísland og Tyrkl. Af mjóum þvengjum læra hundarnir að stela , ! 9 + %' % : %& %%&0& 8  .  . . .  . .  .8  .8 . .  .8 .  .8 .8 ) ; #6    . . .  . . . <=33>?@ AB?3@1:CD1< ;>1><><=33>?@ <E1;;?F1> 1=?;;?F1> G1;;?F1> 7@10H?>1;@ I>C>1;AIB1 <? B7?> :B1:@7'@A>3> Heitast 16 °C | Kaldast 6 °C Norðlæg átt, víða 10–15 m/s er líður á daginn. Bjart sunnan og vestan en dálítil rigning norðaustanl. » 10 Hjálmar Stefán Brynjólfsson skrifar um ritdeilur og rit- dellur, hina lífseigu og skemmtilegu mannorðsíþrótt. » 40 AF LISTUM» Með orðum skal rifist TÓNLIST» Eivör og VilHelm gefa út nýjar plötur. » 43 Málþing um Guð á hvíta tjaldinu verður haldið í Hallgríms- kirkju í kvöld; bíó- saga Guðs meðal annars rakin. »41 KVIKMYNDIR» Spjallað um bíó-Guð FÓLK» David Arquette missti stjórn á skapinu. » 43 KVIKMYNDIR» Transformers vinsælasta bíómyndin. » 39 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Simon Cowell sveik sex ára stúlku 2. Fargaði sér er leikföng voru innk. 3. Segir launakröfur Eiðs S. háar 4. Húsleit á Stokkseyri og Eyrarb. BRESKI rokk- arinn og gítar- leikarinn Ken Hensley er sennilega hvað þekktastur fyrir leik sinn í hinni fornfrægu sveit Uriah Heep. Lög á borð við „July Morning“ og „Gypsy“ báru hróður hans víða, og plötur með lögum eftir hann seldust í bílförmum. Þá er Ken iðu- lega nefndur í sömu andrá og aðrir tveir risar í rokksögunni – nefni- lega meistararnir Jimmy Page úr Led Zeppelin og Jon Lord sem var í Deep Purple. Og Hensley er raunar enn í fullu fjöri, þó hættur sé í Uriah Heep; hann leikur um þessar mundir í kraftgrúppunni Live Fire, meðal annars með ofur- stjörnunni okkar íslensku, Eiríki Haukssyni. Guðni Ölversson hitti Hensley í Frederiksstad í Noregi á dög- unum, og spurði hann spjörunum úr. Guðni ræddi einnig við Eirík Hauksson, og forvitnaðist um það hvernig væri að vinna með gamla meistaranum. | 37-38 Rokktröllin yfirheyrð Ken Hensley UNGAR mæður og þær sem hafa áhyggjur af búsetu- og fjármálum eru líklegri til að fá fæðingarþung- lyndi en aðrar. Meira en tíunda hver kona þjáist af þunglyndi eftir fæðingu auk þess sem fjölmargir nýbakaðir foreldrar finna fyrir ýmsum kvillum sem skil- greina má sem foreldrastreitu. Þetta er m.a. niðurstaða rannsóknar sem Mæðravernd Heilsugæslu- stöðvarinnar á Akureyri hefur gert. Eins sýndu þær konur sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi, konur sem reykja á meðgöngu og þær sem telja sig hafa ónógan stuðning frá umhverfi á meðgöngu auknar líkur á foreldrastreitu. | 6 Aldur mæðra hefur áhrif ♦♦♦ BANASLYS varð í gærkvöldi þeg- ar fólksbifreið var ekið út af veg- inum milli Hveragerðis og Þor- lákshafnar. Ökumaður bílsins, sem var karlmaður, var einn í honum og er talið að hann hafi látist sam- stundis þegar bíll hans fór út af veginum. Talið er að slysið hafi átt sér stað um klukkan sex í gærkvöldi en tilkynning barst lögreglu skömmu eftir kl. sex og voru lög- regla og slökkvilið fljót á staðinn. Ökumaðurinn var úrskurðaður lát- inn á slysstað og er talið að hann muni hafa látist samstundis. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- GNÁ, var send á vettvang og lenti við slysstað. Bifreiðin fór út af í beygju Samkvæmt tilkynningu frá lög- reglunni á Selfossi er bifreiðin af gerðinni Toyota Avensis en hún fór út af í beygju og valt nokkrar veltur. Kastaðist ökumaðurinn út úr bílnum. Eftir því sem næst verður komist skoðar lögregla nú hvort maðurinn hafi verið í bílbelti. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins en í gærkvöldi vildi hún lítið gefa upp um mögu- legan aðdraganda slyssins enda rannsókn á frumstigi. Ekki fékkst gefið upp á hvaða aldri maðurinn var né í hvora áttina bílnum var ekið. Vitað er að bíllinn fór út af í beygju á veginum en lögreglan segir þó að aðstæður séu ekki sér- lega varasamar á þessum slóðum. Vegurinn er lagður svokallaðri ol- íumöl. Sjö látnir í umferðinni á árinu Það sem af er árinu hafa sjö manns látist í banaslysum í um- ferðinni. Maðurinn sem lést í gær er sjötti karlmaðurinn sem deyr í umferðinni en ein kona hefur látist það sem af er ári. Ljósmynd/Guðmundur Karl Banaslys Talið er að ökumaður bílsins hafi látist samstundis þegar bíll hans fór útaf veginum og valt nokkrar veltur. Rannsóknin er á frumstigi og gefur lögreglan á Selfossi því litlar upplýsingar um aðdraganda slyssins. Karlmaður látinn eftir bílveltu á Suðurlandi )$ *+%( ,- :4 6 1 ;  66          +" 8  #       

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.