Morgunblaðið - 28.08.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.08.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 grískur bók- stafur, 4 næða, 7 skoðaði vandlega, 8 á spjóti, 9 spil, 11 sleit, 13 óánægjuhljóð, 14 matn- um, 15 kostar ekkert, 17 blíð, 20 sár, 22 mat- reiðslumanns, 23 slitni, 24 gabbi, 25 öskri. Lóðrétt | 1 hreinsar, 2 áhalds, 3 lengdareining, 4 eimur, 5 komu út, 6 sig- ar, 10 klakinn, 12 hæfur, 13 vindblær, 15 einföld, 16 urg, 18 konungur, 19 digri, 20 tjón, 21 mýr- arsund. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tilgreina, 8 smuga, 9 rífur, 10 tíð, 11 ranga, 13 innar, 15 besta, 18 illar, 21 kið, 22 rætur, 23 játað, 24 titringur. Lóðrétt: 2 Iðunn, 3 glata, 4 eirði, 5 nefin, 6 ósar, 7 frúr, 12 get, 14 Níl, 15 borð, 16 sótti, 17 akrar, 18 iðjan, 19 látnu, 20 ræða. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert dugnaðarforkur. Reyndu að eyða aldrei orku til einskis. Þú er of góður fyrir sum verk. Þau sem eru bæði erfið og frábær eiga þig skilið. (20. apríl - 20. maí)  Naut Allt tengist. Og vegna þess, getur enginn breyst eins síns liðs. Notaðu teng- ingu þína við aðra til að auka viljastyrk- inn, agann og drifkraftinn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Stjörnurnar skína á sköpunar- gleði þína. Þú getur látið agnarögn af já- kvæðri reynslu duga lengi þar sem hug- myndaflugið þrýtur aldrei. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú heldur áfram að þroskast – sem er kjarkmikill lífsstíl því þú þarft að vera heiðarlegur, horfast í augu við ótta þinn og takast á við hann. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú stendur þig betur þegar þú hefur of mikið að gera. Ef þú hefur lítið að gera viltu helst ekkert gera. Bara bestu hug- myndirnar hreyfa við þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það vilja ekki allir breyta heimin- um. Þegar þú lýsir yfir eigin byltingu skaltu ekki undrast furðulegt augnaráð. Þau skilja seinna. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú veist leyndarmálið við að ná upp góðri stemningu. Þegar þú færð sólina til að skína inn í líf einhvers birtir líka yfir hjá þér. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Dagurinn er fullur af gulln- um stundum sem renna þér úr greipum. Njóttu líðandi stundar betur og ekki reyna að halda í neitt. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Já, já, þú ert ekki að eyða deginum í það sem þig langar til. En þú ert að gera það sem þú verður að gera og það veitir líka ánægju. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Hvar er aðdráttaraflið þitt? Ekki í flottum skónum eða peningavesk- inu og þú gleymdir því ekki í bílnum! Þú gleymdir bara að þú hefðir það. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vinnan gengur vel þegar þú veist hvenær þú átt að taka þátt í verk- efni og hvenær að hætta því. Líkt og á sjóbretti. Stökktu af áður en aldan brotn- ar. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Enginn skuldar þér neitt og hefur aldrei gert. En í dag muntu skilja hvernig fólk getur hafa haldið að það gæti ráðið yfir þér. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb3 Bb6 6. Rc3 d6 7. De2 Rge7 8. Bg5 0–0 9. 0–0–0 f6 10. Be3 f5 11. g3 fxe4 12. Rxe4 Re5 13. h3 Rf5 14. Bg5 De8 15. g4 h6 16. Bd2 Rh4 17. f4 Ref3 18. Bc3 Bd7 19. f5 Bc6 20. Rg3 De3+ 21. Dxe3 Bxe3+ 22. Kb1 Re5 23. Bxe5 Bxh1 24. Bc4+ d5 25. Hxd5 Bxd5 26. Bxd5+ Kh7 27. Rh5 Rxf5 28. gxf5 Staðan kom upp á sterku lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Montreal í Kanada. Ísraelski stórmeistarinn Emil Sutovsky (2.656) hafði svart gegn heimamanninum Pascal Charbon- neau (2.503). 28. … Had8! 29. c4 Hxd5! 30. cxd5 Hxf5 31. Bxc7 Hxh5 32. d6 Bf4 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Smáspilin taka völdin. Norður ♠972 ♥K962 ♦K ♣ÁD653 Vestur Austur ♠KG108643 ♠- ♥4 ♥- ♦9 ♦ÁDG1087532 ♣G982 ♣K1074 Suður ♠ÁD5 ♥ÁDG108753 ♦65 ♣- Suður spilar 6♥. Sagnir eru frekar stuttar. Austur opnar á 5♦, suður segir 5♥ og norður lyftir í 6♥. Vestur spilar út tígulníu og austur drepur kóng blinds með ás og spilar tíguldrottningu. Í fljótu bragði virðist ekki skipta miklu skipti hverju vestur spilar í þennan slag. En það er samt aðeins eitt spil sem dugar: Trompfjarkinn! Hendi vestur spaða trompar suður með tvisti í blindum, tekur laufaás og hendir spaða og trompar lauf, fer inn í borð á hjarta, trompar lauf, fer inn í borð á hjarta og trompar lauf sem nú er orðið frítt. Hjartakóngur er inn- koma í blindan og spaðadrottningin heima fer niður í síðasta laufið. En ef vestur trompar tígulinn með fjarkanum verður sagnhafi að yfir- trompa með sexu. Hann getur reynt að fría laufið en í lokastöðunni er síðasta trompið í blindum tvisturinn og inn á hann kemst sagnhafi ekki, sama hvað hann langar. BRIDS Guðmundur Hermannsson | ritstjorn@mbl.is 1 Íslenskum djassleikara hefur verið boðið að komafram í Lincoln Center. Hver er það? 2 Hvaðan var erlenda ferðakonan sem viltist á fjöllumum helgina? 3 Aron Pálmi er snúinn heim eftir 10 ára stofufangelsi íBandaríkjunum. Í hvaða ríki? 4 Hvað heitir kvikmyndir sem Baltasar og félagar eruað taka í Flatey um þessar mundir? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Kvikmyndin Ast- rópía hefur fengið glimrandi dóma hjá gagnrýnendum. Hver fer með aðal- hlutverkið í mynd- inni? Svar: Ragn- hildur Steinunn Jónsdóttir. 2. Almanak Háskólans 2008 er nýkomið út. Sami maðurinn hefur ritstýrt því um árabil. Hvað heitir hann? Svar: Þorsteinn Sæmundsson. 3. Umdeildum vinnuvegi í Mosfellsbæ hefur verið lokað. Hvert liggur sá vegur? Svar: Að Helgafellslandi. 4. Gamalgróið ráðuneyti er nú í húsnæð- isleit eftir að hafa verið áratgum saman í Arnarhvoli. Hvaða ráðu- neyti? Svar: Viðskiptaráðuneytið. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR FRÍSTUNDASTARF í Miðborg og Hlíðum verður kynnt fyrir börnum og foreldrum vikuna 27. ágúst - 1. september. Kynningarvikunni lýkur með hátíð á Miklatúni á laugardeg- inum þar sem verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Frístundavika í Miðborg og Hlíð- um er framtak Samtaka og er mark- miðið með vikunni að gefa íbúum hverfanna tækifæri til að kynnast því frístundastarfi sem er í boði í hverfunum og nágrenni þeirra. Laugardaginn 1. september milli kl. 14 og 16 standa Samtaka fyrir hverf- ahátíð á Miklatúni. Í boði er fjöl- breytt skemmtun og eru íbúar hvattir til að fjölmenna. Á hátíðinni verður hausti fagnað og munu stofn- anir sem bjóða upp á tómstundastarf kynna þjónustu sína. Þeir sem koma að hátíðinni eru: Þjónustumiðstöð miðborgar og Hlíða, Háteigsskóli, Hlíðaskóli, Austurbæjarskóli, Félagsmiðstöð miðborgar og Hlíða, Háteigskirkja, Hallgrímskirkja, Dómkirkjan, skátafélagið Landnemar, Íþrótta- félagið Valur, Kramhúsið, Mynd- listarskóli Reykjavíkur, Dansskóli Jóns Péturs og Köru, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Íbúasamtök 3. hverfis. Samtaka er félag með áherslu á forvarnir. Upphaf félagsins má rekja til umræðna um forvarnir haustið 1997 í Austurbæjarskól- anum. Á þeim árum höfðu margir áhyggjur af hegðun unglinga í tengslum við samræmdu prófin á vorin og útiveru þeirra um helgar í miðbænum. Það var talið mikilvægt að þeir sem kæmu formlega að menntun og uppeldi barna og ung- linga hefðu samstarf. Samtaka var endurvakið af Þjón- ustumiðstöð miðborgar og Hlíða haustið 2005 en stjórnandi félagins er Guðbjörg Magnúsdóttir frí- stundaráðgjafi en sömu aðilar standa enn að félaginu, segir í frétta- tilkynningu. Frístundastarf kynnt í miðborg og Hlíðum Röng vefslóð Í GREIN sinni sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 26. september sl. „Amnesty Inter- national og kaþólska kirkjan“, vísaði höfundur í vefsíðu sem var röng, rétt er hún lifsvernd.com LEIÐRÉTT RÁÐSTEFNA fer fram á Nordica- hóteli á morgun, miðvikudag, um Agile-stjórnunaraðferðir. Ráð- stefnan, sem haldin er af Spretti og TM Software, er ætluð stjórn- endum í upplýsingatækni, sem og öðrum sem hafa áhuga á að kynna sér hugbúnaðarkerfin Agile- stjórnun og Scrum. Agile-stjórnunaraðferðir hafa verið notaðar af mörgum af stærstu tæknifyrirtækjum heims, s.s. Google, Microsoft, Yahoo! og Nokia. Ráðstefnuna opnar Ásgrímur Skarphéðinsson frá Kaupþingi en í framhaldi munu fimm ræðumenn, þar á meðal Ken Schwaber, höf- undur Scrum, veita mismunandi sýn á Agile-stjórnunaraðferðir og Scrum. Ráðstefnan hefst með morg- unverði kl. 8.30 og stendur fram eftir degi. Ráðstefnugjald er 32 þús. kr. Ráðstefna um Agile-stjórnun VÖRUHÖNNUÐURINN Laurene Leon Boym heldur fyrirlestur í dag, þriðjudaginn 28. ágúst, kl. 12 í Listaháskóla Íslands, Skipholti 1, stofu 113. Laurene er fædd í New York og stundaði nám í School of Visual Arts og Pratt Institute. Árið 1994 setti hún á fót hönnunarfyrirtækið Boym Partners ásamt eiginmanni sínum Constantine Boym. Samstarf þeirra varð strax mjög framsækið og áræðið og er enn. Auk þess að vinna að eigin hönnunarverkefnum hafa þau starfað fyrir fjölda fyrir- tækja svo sem Vitra, Swatch og Alessi. Laurene er gestakennari hjá vöruhönnunardeild Listaháskólans, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur í Listaháskólanum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.