Morgunblaðið - 28.08.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.08.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2007 41 ÍSLENSKA ævintýramyndin Astrópía stökk beint í efsta sæti ís- lenska bíólistans um helgina. Rúm- lega 6.700 manns sáu myndina um helgina, en hún var frumsýnd á mið- vikudaginn og síðan hafa alls um 10.000 manns séð hana. „Það er glæsilegt, þetta var takmarkið,“ seg- ir Júlíus Kemp, annar framleiðenda Astrópíu um árangurinn. Það hefur ef til vill haft sín áhrif að Astrópía hefur fengið fremur góða dóma gagnrýnenda, en hún fékk meðal annars fjórar stjörnur hjá Önnu Sveinbjarnardóttur, kvik- myndagagnrýnanda Morgunblaðs- ins. „Útlit Astrópíu er í heildina ein- staklega vel heppnað. Kvikmyndin er fallega myndræn eins og hæfir innihaldinu. Allt frá teiknimynda- legu römmunum sem flæða hnökra- laust til búninganna sem vinirnir klæðast í hlutverkaleikjunum, allt er gert til að gleðja augað,“ segir meðal annars í dómnum. Spennumyndin The Bourne Ultimatum var þó ekki langt undan Astrópíu því tæplega 6.600 manns sáu hana um helgina. Frábær dómur Sæbjörns Valdimarssonar í Morg- unblaðinu hefur eflaust haft sitt að segja, en hann gaf myndinni fimm stjörnur, eða fullt hús stiga. „Þriðja myndin um Jason Bourne er magn- aðasta og úthaldsbesta spennumynd sem sést hefur í áraraðir, a.m.k. Slíkt er ósvikið afreksverk, því mikið þurfti til að toppa fyrstu myndina í bálknum en Greengrass tókst það engu að síður og það ótrúlega gerist, sú þriðja kemur og bætir um betur og stendur örugglega uppi sem ein besta mynd ársins,“ sagði Sæbjörn meðal annars í dómi sínum. Góð aðsókn hefur verið að Bíódög- um Græna ljóssins, en flestir sáu Sicko og Shortbus um helgina. Vinsælustu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Astrópía hafði betur í baráttunni við Bourne        *.-#  *                    !   " #  $% #&' #' (#'   )*+',  - ."! ! ./           Vinsælust Davíð Þór Jónsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir í hlut- verkum sínum í Astrópíu, vinsælustu kvikmynd landsins í dag.            Ljósmyndari: Sigurður Hreiðar Nafn myndar: Jöklar og fólk << 1.verðlaun Kodak EasyShare Z712 IS 2.verðlaun Kodak EasyShare V610 3.verðlaun Samsung Digimax i6 PMP Verðlaun fyrir mynd vikunnar eru: 50 fríar 10 x 15 myndir eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL NÝJASTA MEISTARAVERK PIXAR OG DISNEYHLJÓÐ OG MYND SÝND M EÐ ÍSLE NSKU OG ENS KU TAL I GETUR ROTTA ORÐIÐ MEISTARAKOKKUR Í FÍNUM VEITINGASTAÐ? FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR TOY STORY, FINDING NEMO, THE INCREDIBLES OG CARS KEMUR SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS. / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÍMI: 482 3007 ASTRÓPÍA kl. 8 - 10 LEYFÐ THE BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára ASTRÓPÍA kl. 7 - 9 LEYFÐ RUSH HOUR 3 kl. 7 - 9 B.i. 12 ára FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE TRANSFORMERS kl. 10:15 B.i. 10 ára / AKUREYRI WWW.SAMBIO.IS eeee Morgunblaðið SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 48.000 GESTIR VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR eee F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.