Morgunblaðið - 05.11.2007, Síða 9

Morgunblaðið - 05.11.2007, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2007 9 Jólamyndatökur Pantið tímanlega MYND Bæjarhraun 26, Hafnarfirði, s. 565 4207 www.ljosmynd.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Satíntoppar - margir litir Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. www.silfurhudun.is - - Silfurhúðum gamla muni 15% vaxtaauki! Þeir sem stofna sparnaðarreikningana SPRON Vaxtabót, SPRON Viðbót eða SPRON Veltubót á Netinu fyrir 3. desember nk. fá um næstu áramót 15% vaxtaauka á áunna vexti. A RG U S / 07 -0 82 7 Nýttu þér þetta TILBOÐ og sto fnaðu reikning á spron .is Spariföt, betri föt, hversdagsföt Skeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15. www.belladonna.is St. 40-60 Bjartir nóvemberdagar þessa viku 25% afsláttur af drögtum, stökum jökkum, pilsum, blússum og peysum M bl 9 31 75 8 „ÉG held þetta geti bara orðið ágæt- is skip. Ég sé ekkert annað í stöð- unni í dag,“ sagði Garðar Ólason, sveitarstjórnarmaður í Grímsey. Hann og Brynjólfur Árnason sveit- arstjóri skoðuðu fyrir skömmu nýju Grímseyjarferjuna þar sem verið er að vinna í henni í Hafnarfjarðarhöfn. Samkvæmt upplýsingum frá Vega- gerðinni má reikna með að ferjan hefji reglulegar siglingar snemma á næsta ári. Kom vel út úr stöðugleikaprófi Garðar sagði að sér sýndist sem skipasmíðin gæti skilað skipinu á umsömdum tíma. Þá yrði samt ým- islegt eftir og innansleikjurnar væru oft drjúgar. En hvernig líst honum á ferjuna? „Mér líst ekkert illa á skipið. Ég held þetta ætti að geta gengið vel því þetta eru gríðarlega miklar vélar, tvær hátt í þrjú þúsund hestafla vél- ar. Það var stórbreyting á skipinu að sett var pera [perustefni] á það. Ann- ars hefði það nú orðið erfitt held ég í norðaustanáttinni að berjast hingað út. Þetta mýkir ábyggilega það mik- ið. Það er búið að fara í stöðugleika- próf og kom bara mjög vel út úr því,“ sagði Garðar. Spurður um aðbúnað farþega sagði Garðar: „Þetta verður sallafínt þegar það er búið.“ Hann taldi og að skipið yrði vel búið til að losa og lesta farm og að það yrði samgöngubót. „Við erum að vona að við getum að minnsta kosti stytt leiðina um klukkutíma og það munar mikið um það.“ Ljósmynd/Vegagerðin Um borð Garðar Ólason skoðaði nýju ferjuna í Hafnarfjarðarhöfn. Telja Grímseyjarferjuna geta orðið ágætis skip UPPÁKLÆDDIR ferfætlingar voru áberandi í árlegri hundagöngu Hundaræktarfélags Íslands sem fram fór á laugardag. Venju sam- kvæmt var gengið niður Laugaveg frá Hlemmi og tóku nokkur hundr- uð manns þátt. Lögregluhundar fóru fremstir í flokki og á eftir þeim björgunarsveitar- og tollleit- arhundar. Gengið var niður í Hljómskálagarð þar sem ýmsar hundakúnstir voru leiknar. Morgunblaðið/G.Rúnar Vinarþel í hundagöngu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.