Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Balls of Fury kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Balls of Fury kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Dark is Rising kl. 3:45 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 4 - 6 Good Luck Chuck kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Resident Evil kl. 10:10 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 3:50 Balls of Fury kl. 8 - 10 B.i. 7 ára Dark is Rising kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Eastern Promises kl. 10 B.i. 16 ára Heartbreak Kid kl. 6 B.i. 12 ára Sími 564 0000Sími 462 3500 This is England kl. 6 - 8 - 10 Rouge Assassin kl. 5:50 - 8 - 10:10 Superbad kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Ver ð aðeins 600 kr. Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFUR- UNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Ve rð a ðeins 600 kr . HVER SAGÐI AÐ RISA- EÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR Með íslensku tali Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST SVONA ER ENGLAND „Þetta er einfaldlega besta kvikmynd síðustu ára. Hrá, mikilvæg og stórskemmtileg!“ - Glamour BUBBI kóngur þarf greinilega ekki að óttast að enginn vilji syngja í bandinu hans. Góð aðsókn hefur ver- ið að áheyrnarprufum um allt land, en þær síðustu voru haldnar á Gauki á Stöng í fyrradag. Um 50 manns mættu til þeirra, að sögn framleið- anda sjónvarpsþáttanna Bandið hans Bubba, Þórs Freyssonar. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 eftir áramót og þá valið úr kepp- endum þar til einn stendur eftir. Björn Jörundur Friðbjörnsson og Villi Naglbítur, eða Vilhelm, munu dæma keppendur með Bubba. 20 manns komust áfram á Gaukn- um sem hlýtur að teljast nokkuð gott hlutfall. Sigurvegarinn, þegar hann verður loks valinn, mun fá plötu- samning og þrjár milljónir króna í reiðufé. Það er því eftir nógu að slægjast. „Þetta gekk bara mjög vel, við fengum marga mjög sterka kandí- data sem eru komnir áfram,“ segir Þór. Af landsbyggðinni komust tíu áfram, og nú 20 af höfuðborg- arsvæðinu. 30 manna hópur sem heldur áfram keppni. „Það voru fjór- ir eða fimm alveg frábærir,“ segir Þór um keppendurna á Gauknum. Þrír til viðbótar af landsbyggðinni hafi einnig verið stórkostlegir. „Við fækkum úr 30 keppendum í 10 þann 12. janúar. Síðan förum við í beinar útsendingar upp úr miðjum febrúar, með tíu manna hóp.“ Fyr- irkomulagið verður svipað og í Idol- inu og X-Factor, fylgst með áheyrn- arprófum í fyrstu þáttunum og svo skorið niður, í 10 manna hóp. Eftir það verða beinu útsendingarnar. „Við erum mjög sátt við það sem við höfum í höndunum núna,“ segir Þór að lokum. Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson Fögur Unnur Birna ræðir við ónefndan söngvara. Upptaka Allt vandlega skrásett. Morgunblaðið/G.Rúnar Rooosalegt! ..gæti Bubbi verið að segja eða þá: Alveg glataaaaaaað! Morgunblaðið/ G. Rúnar Afslappaður Keppandi með hendur í vösum. Þegar ég vaknaði... Skyldi þessi hafa æft sig á Stáli og hnífi fyrir keppni? 50 sungu fyrir Bubba á Gauknum Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.