Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Það ert ekki þú, það er grísinn, Jóhannes minn.
VEÐUR
Á flokksstjórnarfundi Samfylking-arinnar í gær var flutt ræða
Össurar Skarphéðinssonar, iðn-
aðarráðherra, sem komst ekki til
fundarins sjálfur, þar sem hann
horfði til framtíðar og lét í ljósi þá
skoðun, að fjárfestingar Íslendinga
á sviði jarðorku gætu numið 50-100
milljörðum á ári næstu 2-3 árin en
eftir það 200-300 milljörðum á ári.
Þessar tölur
hafði Össur eftir
þeim, sem stýrðu
útrásinni eins og
hann komst að
orði.
Þótt mörgumfinnist þetta
háar tölur er
tæpast nokkur
spurning um að
miklir möguleikar eru fyrir íslenzka
fjárfesta á þessu sviði í öðrum lönd-
um. Og það er auðvitað mjög
ánægjulegt að hér skuli bæði til
staðar þekking og fjármagn til þess
að takast á við þessi stóru verkefni.
Um þetta er enginn ágreiningurhér heima fyrir ef taka má mið
af þeim umræðum, sem fram hafa
farið undanfarnar vikur.
Eini málefnalegi ágreiningurinner sá, hvort þjónustufyrirtæki
við almenning, sem selur fólki raf-
magn og heitt og kalt vatn eigi að
blanda sér í þessar fjárfestingar í
stað þess einfaldlega að lækka
gjöldin fyrir þessa þjónustu og láta
einkaaðila um útrásina.
Að fenginni reynslu og í ljósiþeirra umræðna, sem hér hafa
staðið að undanförnu getur varla
verið að nokkur einkaaðili hafi
áhuga á samstarfi við opinbert
fyrirtæki um orkuútrás.
Það er augljóst, að einkaaðilarmeð fullar hendur fjár eru
miklu betur komnir án þess að vera
með opinbera aðila í farteskinu með
öllum þeim flækjum, sem því fylgir.
STAKSTEINAR
Össur
Skarphéðinsson
Þúsundir milljarða
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
! ""#
:
*$;< ""
!
"#!
$%
&&
! '(
) *
*!
$$; *!
$ % & "!
"% "!
'! ('
=2
=! =2
=! =2
$ !& ") #*"+ ',
>! -
=
87
+
,
!"*
%
-
!
'
.
"$
!
/
)
%!!"%
!
0 % 1
62
0
. ".
! 0 2
")
-.
""'//'!""0 '
'") #
3'45 ?4
?*=5@ AB
*C./B=5@ AB
,5D0C ).B
1 2
1 31
1
1
1
1 31
31 31 31
1
2
2
2
2
2
23
2
2
2
2
2
2
2
2
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Kristján B. Jónasson | 4. nóv
Davíð Nóbelskáld?
Ég verð að segja að einhver furðu-
legasti flötur sem hugsast gat var
notaður til að vekja athygli á ævisögu
Davíðs Stefánssonar sem Friðrik G.
Olgeirsson hefur ritað. Í Frétta-
blaðinu er greint frá því að Davíð hafi
ekki komið til álita af hálfu Íslend-
inga sem kandídat fyrir bókmennta-
verðlaun Nóbels vegna þess að hann
var ekki nóg vinstrisinnaður. Ef
þetta á að vera framhaldið af hinni
frámunalega leiðinlegu umræðu um
„ekki-Nóbelsverðlaun“ Gunnars
Gunnarssonar þá er mér öllum lokið.
Meira: meira: kristjanb.blog.is
Dögg Pálsdóttir | 4. nóv
Jómfrúarræða á þingi
Þingmennsku minni er
lokið í bili. En jómfrú-
arræðan var flutt og ég
mælti einnig fyrir
frumvarpi til laga um
breytingu á barnalög-
um með síðari breyt-
ingum. Ég er því vel sátt við þennan
fyrsta hálfa mánuð sem ég sat á
þingi, ekki síst í ljósi þess að þing-
fundardagarnir voru ekki nema fjór-
ir. Jómfrúarræðuna flutti ég á
fimmtudagskvöld, nánar tiltekið kl.
19:09.
Meira: meira: doggpals.blog.is
Magnús Þ. Hafsteinsson | 4. nóv
Flótti frá Grænlandi
Í gærkvöld horfði ég á
fréttaskýringaþátt
danska ríkissjónvarps-
ins sem ber heitið
„Flóttinn frá Græn-
landi“.
Þessi þáttur var
sendur út í Danmörku fyrir nokkr-
um dögum og vakti þá mikla athygli
[...] Stéttaskipting er farin að verða
áberandi meðal Grænlendinga –
embættisfólk og stjórnmála fleytir
rjómann á meðan almúginn situr eft-
ir við bágan kost.
Meira: meira: magnusthor.blog.is
Þorbjörg H. Vigfúsdóttir | 4. nóv
Góð fréttaskýring
Það er áhugaverð
fréttaskýringin í Morg-
unblaðinu í dag, sunnu-
dag. Þarna kennir ým-
issa grasa og ég fagna
þessu því í Kastljósi 1.
nóvember sl. voru
söguskýringar Björns Inga með ólík-
indum um málið.
Sérstaklega þykir mér áhugavert
að heyra að 17.–18. september fer
Bjarni með stjórn REI, Birni Inga og
Hauki Leóssyni, og heldur kynning-
arfundi í London með fjárfestum, s.s.
Barcleys, JP Morgan, Morgan Stanl-
ey, Merryl Lynch og Novator. Þarna
kemur líka í ljós að Björn Ingi sat
fyrstu samningafundi um samruna.
Síðan tóku við samningafundir
með mönnum sem lifa í viðskiptalíf-
inu og skynja engan veginn kröfur
um meðferð á opinberu fé og hvernig
stjórnsýsla virkar.
Mér finnst þetta sérstaklega
áhugavert út frá ýmsum orðum borg-
arfulltrúans Björns Inga sem hafa
fallið og hafa gefið í skyn að hann sé
blásaklaus af allri þessari framvindu
(allt gert undir forystu Sjálfstæðis-
manna, áttar sig ekki á hvers vegna
málið þurfti að ganga svona hratt,
heldur að hann hafi ekki beitt sér
með óeðlilegum hætti) og að hann líti
ekki á það sem sitt hlutverk að upp-
lýsa borgarfulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins, þrátt fyrir að sitja með
okkur meirihlutafundi tvisvar í viku
og þó að við á þessum tíma værum á
hverjum fundi að óska eftir upplýs-
ingum um málefni OR.
Hvernig ætli Björn bloggi á morg-
un um málið?
Meira: meira: thorbjorghelga.blog.is
BLOG.IS
WWW.SVAR.IS - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000
Týpa: PV70
VERÐLAUNAÐ
SJÓNVARP
219.900-
Glæsilegt tæki af nýjustu kynslóðinni sem
fékk nýlega hin eftirsóttu EISA verðlaun.
HDTV Ready / Upplausn1024x768 / Skerpa: 10.000:1
42” plasma
Anna Ó. Björnsson | 4. nóv
Af söngvakeppninni
og fyrirkomulaginu
Hef ekki haft nennu í
mér við að setja mig
inn í kapphlaupið um
íslenska framlagið í
Eurovision, vildi alveg
afdráttarlaust fá Svein,
höfund ,,Ég les í lófa
þinn“ aftur með í þetta sinn og er
ekki alveg að fatta fyrirkomulagið.
Áfram ósátt við fjarveru Sveins.
Heyri lag og lag á Rás 2 og þau hafa
ekki vakið athygli mína, ennþá.
Meira: meira: annabjo.blog.is/blog/
Fréttir í tölvupósti