Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Rauðir jólakjólar á 0-24 m Verslunin Skírn , Listhúsinu v / Engja- teig 17 S: 5687500 Opið 12-18 virka daga Heilsa Lr- henning kúrinn Ég léttist um 20 kg á aðeins 16 vikum. Þú kemst í jafnvægi, sefur betur, færð aukna orku og grennist í leiðinni. www.dietkur.is - Dóra 869-2024. Hljóðfæri STAGG-ÞJÓÐLAGAGÍTAR Poki, ól, stilliflauta, auka-strengja- sett, eMedia-tölvudiskur. Kr.13.900. Fáanlegir litir: viðarlitaður, sunburst, svartur og blár. Gítarinn, Stórhöfða 27, s. 552 2125 www.gitarinn.is Píanó óskast Óska eftir að kaupa gott notað píanó uppl s: 869-4443 Húsgögn Flutningssala Erum að flytja. Þurfum að losna við nokkra hluti s.s húsgögn, föt, barna- dót og stelpuföt (0-24mán). Hægt að skoða myndir á www.123.is/flutningur Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Getum bætt við okkur vinnu. Tek að mér minni viðhaldsverk og ný- smíði ásamt innréttinga-uppsetning- um, fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Upplýsingar veitir Rafn í s. 863-1929. r.gislason@simnet.is Til sölu MAGNUM Stealth II SZ Hliðarrennilás – Reimaðir – Hálku- og olíuvörn í sóla – Dempun í sóla – Mjög léttir – Stærðir 36-48 Verð: 14.915,- m. vsk MAGNUM Elite Spider 8" Sérstaklega léttir – Hér sameinast hlaupaskór og stöðugur upphár götuskór – Dempun í sóla / Vibram – Mjög góð öndun – Hálku- og olíuvörn í sóla. Stærðir 39-48 Verð: 12.450,- m. vsk MAGNUM Elite Spider 3" Sérstaklega léttir – Hér sameinast hlaupaskór og stöðugur götuskór Dempun í sóla / Vibram Mjög góð öndun Hálku- og olíuvörn í sóla Stærðir 36-48 Verð: 9.850,- m. vsk MEIRA ÚRVAL Á STAÐNUM MAGNUM Á ÍSLANDI Altex ehf – altex@altex.is Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar 103 Reykjavík, sími 533 5444 Opið mán.-fös. kl. 9-18 M bl 91 80 70 Tékkneskar og slóvanskar handskornar kristal-ljósakrónur, vegglampar og lampar. Postulíns- styttur, kristalvörur og handskornir trémunir. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Óska eftir Óskast keypt Óska eftir að kaupa stóra frystikistu, veltipönnu fyrir mötuneyti og litla fasvél sem fyrst. S. 893 6787. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingar Burðarþolsteikningar Geri burðarþolsteikningar fyrir sumarbústaði o.fl.Uppl. 896 9998. Ýmislegt Kynningar- Standar 580 7820 STÓRIR mynda standar 580 7820 Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið Bolir upp í háls, m/stuttum ermum, 92% viscose + 8% elastine. Litir, svart, rautt, hvítt, St. S – XXL, verð kr. 4.800. S. 588 8050. Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Arcopédico Nýkomnir fallegir, vandaðir og þægilegir herra- og kvengötuskór. St. 42 - 50. Ný sending af leður- inniskóm með lausum innleggjum. St. 36-42. Minnum á breyttan opnunartíma þriðjudag til föstudags 13-18. Ásta skósali, Súðarvogi 7, Sími 553 6060. Vélar & tæki 5,3 KW DÍSILRAFSTÖÐVAR, 230V, 10 hestöfl. Hagkvæmar í rekstri, nota litaða olíu. Vélar sem hafa reynst vel. Verð 115 þús. + vsk. Bíla- og búvélaverkstæðið Holti. S. 895 6662. Vefsíða: Holt1.net Bílar VW POLO 1400 COMFORTLINE Árg. 2002 ekinn um 60 þús. Sjálfskiptur. Dekurbíll . Verð 870 þúsund. Upplýsingar í síma 698 9190 eða 897 6491. MMC PAJERO, ÁRG. 1998, upphækkaður 35". Sjálfskiptur, topplúga o.fl. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070. MERCEDES BENZ VITO 120 CDI nýr til sölu. 204 hestöfl, V6 dísel, sjálfskiptur, rafmagsr., samlæsingar, ESP stöðugleikakerfi ofl. Kaldasel ehf., s. 544 4333 og 820 1070. Insa turbo vetrardekk með nöglum 175/70 R 13, kr. 5700 175/65 R 14, kr. 6900 195/65 R 15, kr. 7400 205/55 R 16, kr. 9500 215/55 R 16, kr. 10200 225/45 R 17, kr. 13900. Kaldasel ehf, hjólbarðaverkstæði Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. INSA TURBO VETRARDEKK 185/65 R 14, kr. 5900 185/65 R 15, kr. 5900 195/65 R 15, kr. 6400 205/55 R 16, kr. 8500 225/45 R 17, kr. 12900 Kaldasel ehf, hjólbarðaverkstæði Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. AUDI ALLROAD 2003. Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2 túrbínum, 250 hö. Beinskiptur. Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf- magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll með öllu hugsanlegu og sér ekki á honum. Nýr svona bíll kostar 9,3 millj. Verð 2.950 þús. Sími 899 2005. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Kerrur Kerrur margar stærðir til sölu, Kerrur undir krossara, fjórhjól,golfbíla ofl, ofl. Frábært verð, Vísa,Euro, Vísalán. Sjá Nánar á TOPDRIVE.IS Smiðjuvegi 3, Keflavík. Sími. 422-77-22. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 FRÉTTIR AÐALFUNDUR Félags íslenskra heimilislækna skorar á alþingismenn að veita ekki brautargengi frum- varpi því sem liggur fyrir Alþingi og gerir ráð fyrir afnámi einkasölu ÁTVR á áfengi. Í ályktun segir m.a: „Misnotkun áfengis er staðreynd í okkar sam- félagi og áfengissýki er meðal al- gengustu sjúkdóma í vestrænum samfélögum. Ekki þarf að fjölyrða um þá þjáningu sem fylgir áfengis- sýki bæði fyrir hina sjúku og fjöl- skyldur þeirra. Áfengi er vissulega vara sem er hluti af neyslu Íslend- inga og mikill meiri hluti þjóðarinnar misnotar ekki áfengi. Áfengi er engu að síður vara sem hefur sérstöðu á markaði. Það er í eðli sínu ávana- bindandi, neysla þess hefur áhrif á dómgreind, hömlur svo og hæfni neytanda til ýmissa athafna t.d. til að stjórna ökutæki. Allir ábyrgir fullveðja karlar og konur eru sammála um að áfengi í höndum barna og unglinga sé ekki við hæfi. Í neysluþjóðfélagi samtím- ans er sú staðreynd vel þekkt að auk- ið aðgengi að vöru leiðir til aukinnar neyslu. Ekkert bendir til að áfengi hafi hér sérstöðu. Þeir hópar sem líklegt er að verði settir í aukna áhættu með samþykkt frumvarpsins eru áfengissjúklingar og ungt fólk. Þessir hópar eru líklega viðkvæmari fyrir auknu aðgengi að áfengisversl- un en aðrir. Sala áfengis á Íslandi hefur verið í höndum ÁTVR og má fullyrða að sú verslun hafi þróast á undangengum árum í takt við kröfur neytenda með lengdum opnunartíma og fjölbreytt- ara vöruvali. Engar sérstakar höml- ur eru sjáanlegar fyrir þann sem er 20 ára eða eldri að verða sér út um áfengi á Íslandi í dag. Frelsi fylgir ábyrgð. Frelsi í versl- un með vöru eins og áfengi fylgir mikil ábyrgð. Að stuðla að auknu að- gengi í þjóðfélaginu að vöru eins og áfengi fylgir sérstaklega mikil ábyrgð. Í nafni lýðheilsu hafa verið tekin mörg merkileg og nauðsynleg skref á síðastliðnum árum og áratug- um oft með fulltingi löggjafarvald- isins. Trauðla verður séð að hags- munir einstaklinga sem gætu framfleytt sér og sínum og hagnast á því að reka verslun með áfengi séu mikilvægari hagsmunum lýðheilsu.“ Heimilislæknar gegn áfengisfrumvarpi STJÓRN Samtaka um betri byggð átti fund með samgönguráðherra síðastliðinn fimmtudag. Stjórn- armenn kynntu ráðherra starf samtakanna og stefnu í skipulags- málum á höfuðborgarsvæðinu. Vísuðu þeir til skýrslu samráðs- nefndar samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar þar sem kom- ist er að þeirri niðurstöðu að fórn- arkostnaður vegna tafa á því að flytja flugvöll úr Vatnsmýri sé a.m.k. 3.500.000.000 kr. á ári (9.600.000 kr. á dag) og að besti staðurinn fyrir nýjan flugvöll sé á Hólmsheiði, segir í yfirliti frá BB. Stjórnarmenn BB kynntu ráð- herra tillögur samtakanna að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæð- isins, tillögu að þéttri og blandaðri miðborgarbyggð í Vatnsmýri og hagræna samanburðarúttekt á borgarlíkönum þar sem ábatinn eftir 20 ár af miðborg í Vatnsmýri í stað flugvallar er m.a. 40% minnkun á akstursþörf á höf- uðborgarsvæðinu, lækkun aksturs- kostnaðar þar að meðaltali næstu 20 ár um 33 milljarða kr. á ári, ár- leg minnkun tímasóunar í umferð- inni um 26.000 mannár (mannár = 1.860 klst.) og minnkun CO2- útblásturs um 6% á landsvísu eftir 20 ár. Betri byggð ræddi við ráðherra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.