Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2007 31 Krossgáta Lárétt | 1 lævíst, 4 pata út í loftið, 7 veinaðir, 8 skríll, 9 vesæl, 11 glata, 13 fjarlægð, 14 barði, 15 nokkuð, 17 slöngu, 20 reyfi, 22 erfið, 23 snákur, 24 þráðs, 25 krús. Lóðrétt | 1 þreytt, 2 kyn- ið, 3 dauft ljós, 4 tölustaf- ur, 5 lipurð, 6 ákveð, 10 aragrúa, 12 rödd, 13 tónn, 15 rengla, 16 and- stuttur, 18 auðlindin, 19 kerling, 20 ótta, 21 hárk- nippi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skinhelgi, 8 folar, 9 glóra, 10 Týr, 11 sanna, 13 aktar, 15 hrata, 18 óttum, 21 ugg, 22 sparð, 23 náin, 24 slæðingur. Lóðrétt: 2 kolin, 2 narta, 4 eigra, 5 gróft, 6 ofns, 17 gaur, 12 nót, 14 kát, 15 hest, 16 aðall, 17 auðið, 18 ógnin, 19 tældu, 20 mund. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Tækni tengir þig fólki sem þú myndir venjulega ekki þekkja. Náðu sam- bandi við einhvern áhugaverðan hinum megin á hnettinum í gegnum Netið, (20. apríl - 20. maí)  Naut Nú er rétti tíminn til að heiðra þá sem hafa hjálpað þér að ná svona langt. Sendu þakkarbréf, hringdu eða hugsaðu til fólksins með þakklæti í hjarta. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ekkert jafnast á við það að eiga samskipti við fólk sem er jafn hnyttið – eða næstum jafnhnyttið – og þú. Farðu þangað sem klára fólkið safnast saman. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ættir þú að gera samning við ein- hvern eða ekki? Geturðu treyst þessari manneskju? Varðandi samninginn mun hún haga sér eins og hún gerir nú, bara aðeins verr. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér sérð alltaf tækifæri til að búa til peninga, þar sem aðrir sjá ekkert. Ein- hver sem skapar auðæfi úr næstum engu, vekur hjá þér áhugann á viðskiptafræði. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Einhver sem þú heldur að sé al- gjör klikkhaus hefur eitthvað fram að færa – bara ekki þér. Reyndu að koma því þannig fyrir að þú hafir fullt fram að færa og líka margt að þiggja. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hefur tækifæri til að auka tekj- urnar. Fólk þarfnast þeirrar hjálpar sem þú getur veitt og er til í að borga vel fyrir. Ef þú efast segðu þá bara „já“. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er list að halda sam- bandi við fólkið sem skiptir mann máli. Þú veist hvaða fimm sambönd skipta þig mestu, en það er vissara að skrifa þau niður. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Stoppaðu og íhugaðu hvað önnur manneskja meinar áður en þú ákveður hvað þú gerir næst. Í kvöld er ástin eins og hún á að vera – vinskapur. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú átt í skjótum breytingum sem þú verður að aðlagast, aðlagast á ný og aðlagast svo betur. Það er erfitt en verður gott. Hlutir sem ekki breytast eru dauðir. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vertu léttur í lundu. Sambönd ganga bara vel og innsæið ýtir þér í rétta átt. Losaraleg plön falla í fastar skorður. Algerlega frábært! (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú gerir góðverk daglega: Þú brosir til ókunnugra, veifar til barna og hleypir fólki fram fyrir þig í umferðinni. Þetta fær fólk til að sjá heiminn í betra ljósi. stjörnuspá Holiday Mathis 1. Rc3 d5 2. d4 Bf5 3. f3 e6 4. e4 Bg6 5. Rge2 dxe4 6. fxe4 Rf6 7. Bg5 Be7 8. e5 Rd5 9. Bxe7 Rxe7 10. Dd2 Rbc6 11. a3 b5 12. Hd1 b4 13. axb4 Rxb4 14. Hc1 c5 15. Rb5 O–O 16. Rf4 Red5 17. c3 Rc2+ 18. Kf2 Rxf4 19. Dxf4 f6 20. Kg1 fxe5 21. Dxe5 Dh4 22. g3 Dh6 23. Dxe6+ Kh8 24. Hxc2 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Ke- mer í Tyrklandi. Stórmeistarinn Þröst- ur Þórhallsson (2448) hafði svart gegn Tyrkjanum Fethi Apaydin (2210). 24 … Hxf1+! 25. Kxf1 Bd3+ 26. De2 Bxe2+ og hvítur gafst upp. Þröstur tefldi fyrir Taflfélag Reykjavíkur og fékk fjóra vinninga af sjö mögulegum. Frammistaða hans samsvaraði árangri upp á 2488 stig. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik Sambandsslit. Norður ♠ÁDG1082 ♥D63 ♦-- ♣K952 Vestur Austur ♠65 ♠K743 ♥97 ♥K102 ♦K82 ♦ÁG763 ♣DG8643 ♣10 Suður ♠9 ♥ÁG854 ♦D10954 ♣Á7 Suður spilar 6♥. Vestur kemur út með smáan tígul, sem verður að trompa í borði. Sagn- hafi spilar ♥D í öðrum slag og dúkk- ar kóng austurs til að geta valdað tígulinn með smátrompi í borði. Þetta er vel spilað, en dugir það til vinnings? Það fer eftir vörninni. Segjum að austur spili lauftíu. Sagnhafi tekur á ásinn heima, aftrompar vörnina með ♥ÁG, spilar spaða á ásinn og tromp- svínar fyrir spaðakóng. Laufkóng- urinn í borði sér til þess að spaðinn nýtist og slemman vinnst. Spilamennskan þróast eins ef aust- ur spilar trompi eða tígli þegar hann er inni á ♥K. En vörnin sem bítur er spaði frá kóngnum, beint upp í gaff- alinn! Sagnhafi þarf að byrja á því að taka trompin og hefur þá ekki sam- gang til að nýta spaðalitinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Grétar Rafn Steinsson hefur endurnýjað samningsinn við lið sitt til 2012. Hvaða lið er það? 2 Í Listasafni Íslands stendur nú yfir sýning á verkumKristjáns Davíðssonar. Hver er safnstjórinn? 3 Ríkisútvarpið ætlar að koma sér upp föstum frétta-mönnum í þremur stórum borgum erlendis. Hvaða? 4 Siðmennt afhenti Tatjönu Latonovic sérstaka við-urkenningu. Hvað kallast viðurkenningin? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ísfélagið hefur samið um smíði uppsjáv- arveiðiskips í Chile. Hver er aðaleigandi Ísfélags- ins? Svar: Guðbjörg Matthíasdóttir. 2. Jón Þórarinsson tónskáld verður heiðraður með tónleikum í Dómkirkj- unni. Hvaða heimsfrægt tónskáld var kennari hans? Svar: Paul Hindemith. 3. Hvar er verið að sýna list Hreins Frið- finnssonar um þessar mundir? Svar: Í Listasafni Reykjavíkur. 4. Norrköping hefur keypt íslenskan leikmann af Hammarby. Hvern? Svar: Gunnar Þór Gunnarsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR RÍKISSTJÓRN Íslands hefur samþykkt tillögu Árna M. Mathiesen, fjármálaráðherra, þess efnis að hækkun á olíu- gjaldi úr 41 krónu í 45 krónur á lítra komi ekki til fram- kvæmda um næstu áramót. Vorið 2005 samþykkti Al- þingi frumvarp um að lög- bundið gjald á dísilolíu lækkaði tímabundið um 4 kr. á tíma- bilinu 1. júlí til 31. desember 2005, þ.e. úr 45 í 41 krónu. Að öðrum kosti hefði, á þeim tíma, stefnt í að dísilolían hefði orðið dýrari en bensínið. Þessi heim- ild hefur þegar verið fram- lengd nokkrum sinnum en nú er lagt til að breytingin verði varanleg. Olíugjaldið helst áfram 41 króna TAUGALÆKNINGADEILD Landspítala heldur upp á 40 ára af- mæli þann 7. nóvember næstkomandi kl. 15. Deildin er á deild B-2 í Fossvogi, þar sem hún hefur verið sl. 5 ár. Fyrrverandi starfsfólk og aðrir velunnarar ásamt félögum úr sjúklingafélagi Samtaugar eru velkomnir til að samgleðjast starfs- fólki á þessum tímamótum, segir í fréttatilkynningu. 40 ára afmæli tauga- lækningadeildar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftir- farandi ályktun sem samþykkt var einróma í stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar 25. októ- ber sl.: „Fundur í stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar ályktar að húsnæðismál láglauna- fólks séu í miklu ófremdarástandi. Almennt leiguverð á þriggja til fjögurra herbergja íbúð er orðið það hátt að útborguð lág- markslaun, sem nú eru kr. 106.000 á mán- uði, duga ekki fyrir húsaleigunni einni sam- an, hvað þá heldur fyrir öðrum útgjöldum heimilisins. Fundurinn skorar á ríkisstjórnina og þá sérstaklega Jóhönnu Sigurðardóttir félags- málaráðherra að hafa forgöngu um lausn þessa mikla vandamáls strax núna í haust, bæði með verulega hærri vaxtabótum, nið- urgreiðslu á húsaleigu og kaupum á hús- næði, þar sem húsaleiga verði miðuð við fjárhagslega getu viðkomandi heimilis.“ Lágmarks- laun duga ekki fyrir húsaleigu MJÓLKURSAMSALAN, Auð- humla og Osta- og smjörsalan hafa ákveðið að gagnáfrýja til Hæsta- réttar dómi Héraðsdóms Reykja- víkur frá 18. október 2007, í máli fyrirtækjanna gegn Samkeppnis- eftirlitinu. Er aðdragandi gagnáfrýjunar- innar sá, að héraðsdómur dæmdi að Páli Gunnari Pálssyni, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, bæri að víkja sæti við meðferð stjórnsýslu- máls sem hófst með húsleit í höf- uðstöðvum Mjólkursamsölunnar 5. júní sl. Var ástæðan m.a. sú að Páll hefði haft neikvæð ummæli um stefnendur „sem eru til þess fallin að draga megi óhlutdrægni hans í efa,“ eins og sagði í dóm- inum. Telja gagnáfrýjendur rétt að hæstiréttur fjalli um hvort aðrir aðilar Samkeppniseftirlitsins séu ekki einnig vanhæfir, m.a. í ljósi efa um óhlutdrægni yfirmanns þeirra. Gagnáfrýja dómnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.