Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2007 33 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Sun 4/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 9/11 10. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/11 11. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 12. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 13. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Ath. takmarkaður sýningafjöldi Leg (Stóra sviðið) Fim 8/11 35. sýn.kl. 20:00 U Þri 13/11 36. sýn.kl. 20:00 U Lau 17/11 aukas. kl. 16:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Aukasýning 17. nóv. 16.00 Óhapp! (Kassinn) Sun 4/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Ö Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Ö Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Gott kvöld (Kúlan) Sun 4/11 kl. 13:30 Ö Sun 4/11 kl. 15:00 Lau 10/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Sun 11/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Leiksýning án orða Ívanov (Stóra sviðið) Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 10/11 kl. 20:00 Ö Sun 11/11 kl. 20:00 Ö Fös 16/11 kl. 20:00 U Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Athugið breyttan frumsýningardag. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Mið 7/11 frums. kl. 20:00 U Sun 11/11 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 11/11 3. sýn. kl. 17:00 Ö Sun 18/11 4. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 18/11 5. sýn. kl. 17:00 Ö Sun 25/11 6. sýn. kl. 14:00 Sun 25/11 7. sýn. kl. 17:00 Sun 2/12 8. sýn. kl. 14:00 Lau 29/12 9. sýn. kl. 14:00 Sun 30/12 10. sýn. kl. 14:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur Lau 17/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00 Aðeins fjórar sýningar! Land og synir - 10 ára afmælistónleikar Fim 8/11 kl. 20:00 Pabbinn Fös 9/11 aukas. kl. 21:30 Lau 10/11 aukas. kl. 20:00 Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 4/11 7. sýn. kl. 20:00 Þri 6/11 8. sýn. kl. 14:00 Fim 8/11 9. sýn. kl. 14:00 Fös 9/11 10. sýn. kl. 20:00 Lau 10/11 11. sýn. kl. 20:00 Fim 15/11 12. sýn. kl. 14:00 Fös 16/11 13. sýn. kl. 20:00 Sun 18/11 14. sýn. kl. 20:00 Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Fimm í Tangó Þri 20/11 kl. 20:00 Revíusöngvar Lau 24/11 3. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 4. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 5. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 6. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 7. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 8. sýn. kl. 20:00 Lau 8/12 9. sýn. kl. 20:00 Tónlistarskólinn í Reykjavík DIE VERSCHWORENEN Sun 4/11 kl. 15:00 Þri 6/11 kl. 20:00 Uppboð A&A Frímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 18/11 kl. 10:00 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fös 16/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 4/11 kl. 20:00 Ö Fim 8/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Lau 17/11 kl. 20:00 Ö Fim 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 23/11 kl. 20:00 Ö Fös 30/11 kl. 20:00 U BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 U DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Sun 11/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Sun 4/11 kl. 14:00 U Lau 10/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 14:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 8/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Hér og nú! (Litla svið) Fös 9/11 fors. kl. 14:00 Lau 10/11 fors. kl. 14:00 Sun 11/11 frums. kl. 20:00 Mið 14/11 2. sýn. kl. 20:00 Fim 22/11 3. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 U Killer Joe (Litla svið) Fim 8/11 kl. 20:00 Ö Sun 25/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 17:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Mán 5/11 kl. 20:00 U Þri 6/11 kl. 20:00 U Mið 7/11 kl. 20:00 U Lau 10/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Ö Lau 15/12 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Sun 4/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Lau 10/11 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 4. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 9/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Fim 22/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dansflokkurinn í Bandaríkjunum Þri 6/11 kl. 19:30 F hampton, va Mið 7/11 kl. 19:30 hampton, va Fös 9/11 kl. 20:00 F stony brook ny Lau 10/11 kl. 20:00 F brooklyn ny Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 4/11 kl. 14:00 Sun 11/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 14:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Mán 5/11 kl. 11:00 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 10/11 kl. 14:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Sun 4/11 kl. 14:00 U Sun 4/11 kl. 18:00 U Fim 8/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 18:00 U aukasýn! Fim 15/11 kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Fös 23/11 kl. 18:00 U aukasýn! Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 kl. 19:00 U ný aukas. Sun 2/12 ný aukas. kl. 15:00 Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas. kl. 15:00 Fös 21/12 ný aukas. kl. 19:00 Fim 27/12 ný aukas. kl. 19:00 Fös 28/12 ný aukas. kl. 15:00 Ökutímar (LA - Rýmið) Mið 7/11 2. kort kl. 20:00 U Fös 9/11 3. kort kl. 19:00 U Fös 9/11 4. kort kl. 22:00 U Lau 10/11 5. kort kl. 19:00 U Lau 10/11 aukas. kl. 22:00 Ö Mið 14/11 6. kort kl. 20:00 U Fös 16/11 7. kort kl. 19:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 Ö Lau 17/11 8. kort kl. 19:00 U Fim 22/11 9. kort kl. 21:00 U Fös 23/11 10. kortkl. 22:00 U Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 Ö Fim 29/11 12. kortkl. 20:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 kl. 22:00 U aukasýn! Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 Ö Fös 14/12 ný aukas. kl. 22:00 Lau 22/12 ný aukas. kl. 19:00 Leikhúsferð LA til London (London) Fös 16/11 kl. 20:00 U Frelsarinn (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Ný dönsk 20 ára afmælistónleikar (LA - Samkomuhúsið) Þri 6/11 kl. 20:00 U Þri 6/11 kl. 22:00 U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U SVONA ERU MENN - KK og Einar Kárason (Söguloftið) Lau 10/11 kl. 17:00 Fimm í tangó (Veitingahúsi Landnámsseturs) Sun 18/11 kl. 16:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/11 kl. 10:15 F Sun 18/11 kl. 11:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mán 5/11 kl. 10:00 F Mán 5/11 kl. 11:10 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 16/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 09:30 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Sun 4/11 kl. 11:00 F Lau 17/11 kl. 14:00 F Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 30/11 kl. 10:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Þri 13/11 kl. 13:00 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F JAGÚAR hefur flogið fönkfánanum í heil níu ár af miklum krafti en í sumar kom fjórða hljóðversskífa hennar, hin stórgóða Shake it Good, út og var henni fagnað síðasta föstu- dagskvöld með síðbúnum útgáfu- tónleikum á NASA. Það er eins og hrynheitar sveitir íslenskar þurfi að leggja ögn meira af mörkum til að hrista hélaðan Frónbúann í gang. Það er hálf- skondið að fylgjast með hrími lögð- um Skandinövum læðast út á gólf og gera heiðarlegar tilraunir til að „get dán við it“! Í því samhengi er ekki hægt að ímynda sér betri mannskap í verkið en liðsmenn Jagúars. Sveit- in er helþétt og funheit en auk þess var vel merkjanlegt að það er bæði gaman og gott að vera í Jagúar; það var mikið hlegið á sviðinu og heil- næmur léttleiki yfir. Sammi liðþjálfi keyrði þannig menn sína áfram í góðu grúvi. Í bland við slagara voru lög af nýju plötunni viðruð, nýja smáskífan „You Want Me“, titillagið „Shake it Good“, „Fight to be Free“ og „Disco Diva“, sem kom fyrst út í fyrra. Sammi talaði um að síðast þegar þeir félagar léku á NASA hefðu þeir verið beðnir um að róa sig niður, slík var stemningin í salnum orðin. Að því búnu spiluðu þeir lokalag Shake it Good, „Youth Faded“, Waits-lega og reykfyllta ballöðu sem sýndi vel að Jagúarinn læðist á þokkafullan hátt út fyrir rammann sé hann í því skapinu. Eftir því sem á leið og fleira fólk tíndist inn varð stuðið meira, enda sveitin líkt og vandlega smurð vél sem hitnar bæði vel og örugglega. Hið skankavænasta kvöld og Jagúarinn á feiknaflugi um þessar mundir. Morgunblaðið/Eggert Fnykur Allir í góðu fönk-stuði. Myljandi fönk TÓNLIST NASA Útgáfutónleikar fönksveitarinnar Jagúar á NASA föstudaginn 2. nóvember. Jagúar  Arnar Eggert Thoroddsen LEIKKONAN Jennifer Gar- ner fær mis- jafna dóma fyrir frammi- stöðu sína á leiksviði á Broadway í New York. Þar leikur hún í upp- færslu á Cyr- ano de Bergerac, en Kevin Kline fer með hlutverk þess nefstóra. Garner fer með hlutverk Roxane. Gagnrýnandi New York Times segir hana standa sig best af þeim sjónvarpsleikkonum sem ný- verið hafi reynt fyrir sér á sviði, hafi góða tilfinningu fyrir tíma- setningu í gamanleik. Í dag- blaðinu Daily News segir hins vegar að Garner gangi illa að anda, hún tali í upphafi eins og smástelpa en í lokin eins og Kat- hleen Turner, þ.e. nokkuð dimm- rödduð og hás. Hún blási alls engu lífi í hlutverkið. Misjafnir dómar Reuters Garner og Klein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.