Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Örugg sundtök Sannir sundmenn láta ekki veturinn aftra sér frá sundinu, enda nauðsynlegt fyrir líkama og sál að hreyfa sig í skammdeginu. Það er heldur ekki ónýtt að hrista af sér aukakílóin með hverju sundtaki. Synt í kuldanum Árvakur/Valdís Thor VEÐUR 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 g6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 Bg7 7. Rbd2 0-0 8. h3 a5 9. a4 dxe5 10. dxe5 Ra6 11. 0-0 Rc5 12. De2 De8 13. Re4 Rbxa4 14. Bxa4 Rxa4 15. He1 Rb6 16. Bd2 a4 17. Bg5 h6 18. Bh4 Bf5 19. g4 Be6 20. Rd4 Bc4 21. Dd2 Dd7 22. Had1 Hfe8 23. f4 Bd5 24. Rc5 Dc8 25. Dc3 e6 26. Kh2 Rd7 27. Rd3 c5 28. Rb5 Dc6 29. Rd6 Dxd6 30. exd6 Bxc3 31. bxc3 f6 32. g5 hxg5 33. fxg5 f5 34. Bg3 Kf7 35. Re5+ Rxe5 36. Bxe5 b5 37. Hf1 Hh8 38. Bf6 a3 39. Hf4 a2 40. c4 Bxc4 41. d7 Bd5s 42. Kg3 Ha3+ 43. c3 Hha8 44. Hh4 e5 45. Hh7+ Ke6 46. He7+ Kd6 47. Hxe5 Hxc3+ 48. Kf2 Hc2+ 49. Ke1 Kxd7 50. Hexd5+ Kc6 51. Hd6+ Kb7 52. Hd7+ Ka6 53. H7d2 Hxd2 54. Kxd2 b4 55. h4 Kb5 56. h5 c4 57. Ha1 gxh5 58. g6 h4 59. g7 h3 60. Be7 Hg8 61. Bf8 h2 62. Kc2 Kc6 63. Hd1 b3+ 64. Kc3 h1=D 65. Hxh1 Kd5 66. Kb2 f4 67. Hd1+ Ke4 68. Hc1 Kd3 69. Hd1+ Ke2 70. Hc1 f3 71. Bc5 Hxg7 72. Hxc4 Hd7 73. He4+ Kf1 74. Bd4 f2     Fischer stýrir svörtu mönnunumtil sigurs gegn Spasskí eftir miklar sviptingar.     Hápunktur kalda stríðsins! STAKSTEINAR Þrettánda einvígisskákin FRÉTTIR                      ! " #$    %&'  (  )                             *(!  + ,- .  & / 0    + -      !  "#$%                  "#$% 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (       & #%  '          "#$%    #& '   :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?    !     !                                              *$BC           *! $$ B *! () *%  ) %     $%+ $ <2 <! <2 <! <2 (%*  , '-.# $/   D2 E                 6 2    !"        ! "$%&   '  B  ( %#  "'  ) '" *  ("  *   +,      -"    *    ". 01 $22  $% 3 $  #$, ' Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Hallur Magnússon | 18. janúar Ökum frekar undir Réttarholtsveginn Það eru ekki góð tíðindi að umferð um Réttar- holtsveg aukist enda umferð gangandi barna og unglinga mjög mikil yfir þessa götu sem er í miðju íbúðahverfi og slítur sundur skólahverfi. Það er hins vegar jákvætt að borgaryfirvöld hygg- ist bregðast við með undirgöngum fyr- ir gangandi vegfarendur eða að setja akandi umferð í göng. Ég mæli með því að akandi umferð ... Meira: hallurmagg.blog.is Ágúst Ólafur Ágústsson | 18. janúar Þingið mun hægja á sér Hinar nýju húsreglur Al- þingis eru strax farnar að hafa jákvæð áhrif á þingstörfin. Umræð- urnar í þingsalnum eru orðnar beinskeyttari og snarpari. Langlokurnar heyra sem betur fer sögunni til og feng- um við sýnishorn af því þegar 2. um- ræða um jafnréttisfrumvarpið fór fram í vikunni. Samkvæmt gömlu lögunum hefði verið ómögulegt að vita hvenær þeirri umræðu lyki í ljósi þess að … Meira: agustolafur.blog.is Óli Björn Kárason | 18. janúar Erfitt að horfa á landsliðið Þegar illa gengur hefur alltaf verið erfitt að horfa á íslenska landsliðið í handbolta. Maður fer í vont skap og verður pirr- aður út í allt og alla. Ég nam ekki eftir öðr- um eins leik og gegn Svíum í gær. Vörnin var þokkaleg en sóknarleikurinn átti lítið skylt við það orð. Fyrstu 20 mínútur seinni hálfleiks eru að lík- indum ömurlegustu mínútur í sögu landsliðsins í áratugi. Ekki var hægt ... Meira: businessreport.blog.is Marinó G. Njálsson | 18. janúar Þjófagengi að tæma hús í Kópavogi! Innbrotafaraldur virðist vera í gangi í Kópavogi. Gengið er skipulega á hús í vissum hverfum og þau tæmd af auðselj- anlegum verðmætum. Lögreglan telur sig vita að litháísk glæpagengi séu að verki, en er ráðþrota. Ferðir heimilisfólks eru kortlagðar og lagt til atlögu þegar vitað er að enginn er heima. Þau hús sem óhætt er að fara inn í eru aðgreind frá hinum sem eru með öryggiskerfum. Það kemur þó ekki í veg fyrir að brotist sé inn í hús með öryggiskerfum, held- ur geta þjófarnir verið nákvæmari í leit sinni þar sem ekki eru öryggiskerfi. Þýfið er síðan flutt úr landi í gámum. Lögreglan er, eins og áður sagði, ráðþrota vegna þessara innbrota. Undirmönnun er helsta vandamálið. Einhverjir segja að jafnmargir lög- regluþjónar séu við störf á höfuðborg- arsvæðinu núna og fyrir meira en 30 árum. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. Það er slæmt að þurfa að vakta húsið sitt allan daginn til að verjast þessari ógn. Mjög margir eru með öryggiskerfi í húsunum sínum, en þau virðast ekki duga. Lögreglan telur að nágrannavakt sé besta vörnin við þessu og hvetur fólk til að bregðast við, ef það heyrir þjófavarnakerfi fara í gang. Ekki sé nóg að bíða eftir að lög- regla eða öryggisverðir mæti á stað- inn, þar sem það geta liðið a.m.k. 5- 10 mínútur áður en það gerist og á þeim tíma er hægt að gera ýmislegt. Það mætti samt ætla að í ekki stærra þjóðfélagi væri hægt að ein- angra þessa aðila sem stunda þessi innbrot. Það væri hægt að útbúa kort af þeim svæðum, þar sem helst er brotist inn og auka vakt á þeim. Það er t.d. ekki eins og Hjallarnir í Kópavogi séu það flóknir. Þetta er það svæði sem er einna auðveldast að loka af fyrir bílaumferð með í megin atriðum einni langri götu og þremur hlið- argötum út úr hverfinu. Ekki fara menn fótgangandi með þýfið. Einhvers stað- ar þurfa þessir menn að meðhöndla góssið, fá gáma til sína, fá annan varning til sín til að fela góssið. Það sem vekur líka furðu mína í þessu máli, er að vitað er að þýfið fer út í gámum. Af hverju er ekki hægt að stoppa gámana? … Meira: marinogn.blog.is BLOG.IS FRÉTTIR BÆJARRÁÐ Mosfellsbæjar sam- þykkti samhljóða á bæjarráðsfundi sl. fimmtudag tillögu bæjarstjóra Haraldar Sverrissonar um lækkun fasteignagjalda fyrir árið 2008. Fram kemur í fréttatilkynningu að þessi samþykkt sé til komin þar sem í forsendum fjárhagsáætlunar fyrir árið 2008 var gert ráð fyrir að fasteignamat hækkaði um 10% milli ára, en samkvæmt ákvörðun yfir- fasteignamatsnefndar hækkaði fasteignamatið hinsvegar ívið meira. Álagningarseðlar fasteignagjalda verða sendir út á næstu dögum og munu þeir taka mið af þessari ný- samþykktu lækkun fasteignagjalda. Lækkun fasteigna- gjalda í Mosfellsbæ Á FUNDI bæjarstjórnar Seltjarnar- ness 16. janúar síðastliðinn var sam- þykkt samhljóða tillaga meirihlutans um enn frekari lækkun á fasteigna- skatti og vatnsskatti. Einnig var samþykkt sérstök 20% viðbótar- hækkun á afslætti aldraðra og ör- yrkja af fasteignaskatti. Álagningar- stuðull fasteignaskatts á íbúðar- húsnæði lækkar úr 0,24% í 0,18% af fasteignamati húsnæðis. Hefur hlut- fall fasteignaskatts á Seltjarnarnesi því lækkað um nærfellt 25% á innan við ári. Hækkun fasteignamats á sama tíma er 16%, segir í frétt frá bænum.Álagningarstuðull vatns- skatts lækkar einnig úr 0,115% í 0,09% af fasteignamati og hefur þá lækkað alls um 22% á sama tímabili. „Lækkanir þessar endurspegla þá stefnu bæjaryfirvalda að koma til móts við skattgreiðendur í ljósi hækkandi fasteignamats og er jafn- framt ætlað að undirstrika mikil- vægi skattalækkana í þeim kjaravið- ræðum sem nú fara í hönd. Samhliða þessu tók bæjarstjórn ákvörðun um að sérstaklega verði komið til móts við fasteignaeigendur í hópi aldraðra og öryrkja með 20% hækkun tekjuviðmiðs á afslætti vegna fasteignaskatts. Aukinn af- sláttur nú kemur til viðbótar 20% hækkun afsláttar sem ákveðin var á síðasta ári. Er það liður í að bæta að- stæður og kjör þessa hóps í bæjar- félaginu sérstaklega,“ segir í frétt- inni. Fasteignagjöld lækka á Seltjarnarnesi Bobby Fischer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.