Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 53 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI / AKUREYRI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / KEFLAVÍK STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. Leiðinlegu skólastelpurnar -sæta stelpan og 7 lúðar! SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 B.i.7 ára THE GAME PLAN kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ PATRICK DEMPSEY ÚR GRAY'S ANATOMY ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina SÝND Á SELFOSSI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI THE GAME PLAN kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ ENCHANTED m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 10 B.i.14 ára / SELFOSSI BRÚÐGUMINN kl.4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 10:10 B.i. 12 ára ALVIN OG ÍKORN.. m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ THE GOLDEN COMPASS kl. 5:45 B.i. 10 ára SÝND Í ÁLFABAKKA „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS Síðustu sýningar SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI VIP SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eee eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 SAMKVÆMT Morskóðaaðferðinni er Moliere nokkurs konar frönsk Shakespeare in Love. Tekið er fyrir tímabil í lífi ungs leikskálds sem á eftir að verða mikill bókmenntajöf- ur. Það er hreinlega skáldað í eyð- urnar til að búa til eins konar mót- unarsögu skálds. ,,Nouvelle Vogue“-leikstjórarnir hefðu látið flest fara í taugarnar á sér við mynd- ina. Hún er búningadrama, tilbún- ingur, og rómantískur farsi. En það þýðir ekki heldur að nálgast mynd- ina eins og sagnfræðingur eða ævi- söguritari og taka hlutina of bók- staflega. Hún á að vera létt og skemmtileg, og vísa í tímann án þess að vera bundin af honum. Sú hug- mynd að ætla að höfundar skrifi bara það sem þeir þekki og upplifi í fyrstu persónu virðist þó gefa lítið fyrir ímyndunarafl, innsæi, og fleiri kosti Moliere. Leikaraliðið hressir óneitanlega upp á Moliere. Sá gamalreyndi Fa- brice Luchini er kostulegur sem hinn ástsjúki og tilgerðarlegi herra Jourdain. Edouard Baer og Ludi- vine Sagnier fara vel með auka- hlutverk lúalegs heldrafóks, og Laura Morante er geislandi sem Elmire Jourdain. Aðalhlutverkið fer svo hjartknúsarinn Romain Duris með, þ.e. ef sér í hann á bak við hár- kolluna. Hann fær að sýna á sér ýmsar hliðar – er skúrkur, elskhugi, leikari, leikskáld. Moliere var tregur til að leika í og skrifa gamanleikrit, þótti tragísk verk fínni list. Það passar því vel þegar upp er staðið að þá er það léttleikinn og háðið sem situr eftir. Dramað sem kemur í lok- in, og á reyndar að vera vendipunkt- ur fyrir Moliere, hefur í raun ekki að geyma slagkraftinn sem þarf. Skáldað á frönsku KVIKMYNDIR Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð Leikstjóri: Laurent Tiard. Aðalleikarar: Romain Duris, Farice Luchini, Laura Mor- ante, Edouard Baer, Ludivine Sagnier. 120 mín. Frakkland. 2007. Moliere  Moliere Duris í hlutverki sínu. Anna Sveinbjarnardóttir Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRSTA plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Sleepdrunk Seasons, var áberandi í ársuppgjörum fjöl- miðlanna og var hún plata vikunnar á Rás 2 í þessari viku. Sveitin hyggst nú fagna útgáfunni með opinberum útgáfutónleikum og verða þeir fyrstu á Græna hattinum á Ak- ureyri, í höfuðstöðvum útgáfufyr- irtækis sveitarinnar, Kimi Records eða Afkimi. Fara þeir fram föstu- daginn 26. janúar. Útgáfutónleikar fyrir höfuðborgarbúa verða síðan haldnir 14. febrúar. Öllu verður til tjaldað á tónleikunum, blásarasveit, gestasöngvarar og þvíumlíkt kallað til. Syngja ljóð eftir Nýhilskáld Þann 21. febrúar verður svo haldið í víking til Evrópu. Sveitin mun sjá um einslags tónlistargjörning við opnun sýningarinnar Iceland on the Edge, sem haldin verður í Belgíu. Að sögn Högna Egilssonar, söngvara, lagasmiðs og gítarleikara, verður um ansi skrautlega efnisskrá að ræða. „Við byrjum á að spila lög af plöt- unni en svo skiptum við sveitinni nið- ur. Klarínettin og slagverkið fara á kreik um sýningarrýmið og flytja ís- lensk samtímaverk á meðan einn hópurinn syngur nýja íslenska ljóð- list eftir Nýhilhópinn. Aftur munum við svo skipta hópnum upp, annar anginn flytur þá rímur og þjóðlög en hinn ýmis sönglög. Sveitin samein- ast svo í lokin og þá rennum við í gegnum nokkur gömul og hressileg íslensk dægurlög.“ Eftir þetta Belgíuævintýri fer sveitin til Árósa til að leika með múm og Borko. Eftir það verður far- ið til Kaupmannahafnar og spilað á Nordatlantens Brygge ásamt Sprengjuhöllinni. Þá verða fleiri en minni tónleikar í Amsterdam og Brussel. Sleepdrunk Seasons er þá væntanleg á vínylformi. Tónleikatörn hjá Hjaltalín Langþráðir útgáfu- tónleikar haldnir í næstu viku Árvakur/Eggert Hjaltalín Sveitin fer til Belgíu, Hollands og Danmerkur í næsta mánuði. www.myspace.com/hjaltalinband
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.