Morgunblaðið - 19.01.2008, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 19.01.2008, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 53 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI / AKUREYRI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / KEFLAVÍK STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. Leiðinlegu skólastelpurnar -sæta stelpan og 7 lúðar! SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 B.i.7 ára THE GAME PLAN kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ PATRICK DEMPSEY ÚR GRAY'S ANATOMY ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina SÝND Á SELFOSSI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI THE GAME PLAN kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ ENCHANTED m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 10 B.i.14 ára / SELFOSSI BRÚÐGUMINN kl.4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 10:10 B.i. 12 ára ALVIN OG ÍKORN.. m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ THE GOLDEN COMPASS kl. 5:45 B.i. 10 ára SÝND Í ÁLFABAKKA „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS Síðustu sýningar SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI VIP SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eee eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 SAMKVÆMT Morskóðaaðferðinni er Moliere nokkurs konar frönsk Shakespeare in Love. Tekið er fyrir tímabil í lífi ungs leikskálds sem á eftir að verða mikill bókmenntajöf- ur. Það er hreinlega skáldað í eyð- urnar til að búa til eins konar mót- unarsögu skálds. ,,Nouvelle Vogue“-leikstjórarnir hefðu látið flest fara í taugarnar á sér við mynd- ina. Hún er búningadrama, tilbún- ingur, og rómantískur farsi. En það þýðir ekki heldur að nálgast mynd- ina eins og sagnfræðingur eða ævi- söguritari og taka hlutina of bók- staflega. Hún á að vera létt og skemmtileg, og vísa í tímann án þess að vera bundin af honum. Sú hug- mynd að ætla að höfundar skrifi bara það sem þeir þekki og upplifi í fyrstu persónu virðist þó gefa lítið fyrir ímyndunarafl, innsæi, og fleiri kosti Moliere. Leikaraliðið hressir óneitanlega upp á Moliere. Sá gamalreyndi Fa- brice Luchini er kostulegur sem hinn ástsjúki og tilgerðarlegi herra Jourdain. Edouard Baer og Ludi- vine Sagnier fara vel með auka- hlutverk lúalegs heldrafóks, og Laura Morante er geislandi sem Elmire Jourdain. Aðalhlutverkið fer svo hjartknúsarinn Romain Duris með, þ.e. ef sér í hann á bak við hár- kolluna. Hann fær að sýna á sér ýmsar hliðar – er skúrkur, elskhugi, leikari, leikskáld. Moliere var tregur til að leika í og skrifa gamanleikrit, þótti tragísk verk fínni list. Það passar því vel þegar upp er staðið að þá er það léttleikinn og háðið sem situr eftir. Dramað sem kemur í lok- in, og á reyndar að vera vendipunkt- ur fyrir Moliere, hefur í raun ekki að geyma slagkraftinn sem þarf. Skáldað á frönsku KVIKMYNDIR Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð Leikstjóri: Laurent Tiard. Aðalleikarar: Romain Duris, Farice Luchini, Laura Mor- ante, Edouard Baer, Ludivine Sagnier. 120 mín. Frakkland. 2007. Moliere  Moliere Duris í hlutverki sínu. Anna Sveinbjarnardóttir Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRSTA plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Sleepdrunk Seasons, var áberandi í ársuppgjörum fjöl- miðlanna og var hún plata vikunnar á Rás 2 í þessari viku. Sveitin hyggst nú fagna útgáfunni með opinberum útgáfutónleikum og verða þeir fyrstu á Græna hattinum á Ak- ureyri, í höfuðstöðvum útgáfufyr- irtækis sveitarinnar, Kimi Records eða Afkimi. Fara þeir fram föstu- daginn 26. janúar. Útgáfutónleikar fyrir höfuðborgarbúa verða síðan haldnir 14. febrúar. Öllu verður til tjaldað á tónleikunum, blásarasveit, gestasöngvarar og þvíumlíkt kallað til. Syngja ljóð eftir Nýhilskáld Þann 21. febrúar verður svo haldið í víking til Evrópu. Sveitin mun sjá um einslags tónlistargjörning við opnun sýningarinnar Iceland on the Edge, sem haldin verður í Belgíu. Að sögn Högna Egilssonar, söngvara, lagasmiðs og gítarleikara, verður um ansi skrautlega efnisskrá að ræða. „Við byrjum á að spila lög af plöt- unni en svo skiptum við sveitinni nið- ur. Klarínettin og slagverkið fara á kreik um sýningarrýmið og flytja ís- lensk samtímaverk á meðan einn hópurinn syngur nýja íslenska ljóð- list eftir Nýhilhópinn. Aftur munum við svo skipta hópnum upp, annar anginn flytur þá rímur og þjóðlög en hinn ýmis sönglög. Sveitin samein- ast svo í lokin og þá rennum við í gegnum nokkur gömul og hressileg íslensk dægurlög.“ Eftir þetta Belgíuævintýri fer sveitin til Árósa til að leika með múm og Borko. Eftir það verður far- ið til Kaupmannahafnar og spilað á Nordatlantens Brygge ásamt Sprengjuhöllinni. Þá verða fleiri en minni tónleikar í Amsterdam og Brussel. Sleepdrunk Seasons er þá væntanleg á vínylformi. Tónleikatörn hjá Hjaltalín Langþráðir útgáfu- tónleikar haldnir í næstu viku Árvakur/Eggert Hjaltalín Sveitin fer til Belgíu, Hollands og Danmerkur í næsta mánuði. www.myspace.com/hjaltalinband

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.