Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Bókaveisla Hinni landsfrægu og margróm- uðu janúarútsölu lýkur um helg- ina. Höfum bætt við fullt af fín- um bókum á 300 kr. stk. 50% afsl. af öðrum bókum. Við erum í Kolaportinu, hafnarmegin í hús- inu. Opið um helgina kl. 11-17. Dulspeki Born Gifted Psychic Solves all Love & Personal Problems. Restores Love, peace, happiness. Removes negativity. Call for FREE Advice. 001 817 798 4555. Dýrahald Íslenskur fjárhunds- hvolpur Ljúf og skemmtileg, íslensk tík, 11 vikna hvolpur, til sölu. Er svört, þrílit og falleg. Selst örmerkt, bólusett og í ættbók HRFÍ. Uppl. hjá rækt. í síma 846 0723. Am. Cocker Spaniel hvolpar til sölu. Birta og Boduf Archard frá Æskuræktun eignuðust 6 hvolpa, tveir eiga eftir að fá heimili, tík Buff og svartur hundur, mjög góðir og blíðir fjölskylduhundar. Hvolparnir eru heilsufarsskoðaðir og örmerktir með ættbækur frá HRFÍ (Hundaræktar- félagi Íslands). Tilb. til afhendingar. Kr. 150 þús. Síma 691-2477. Ferðalög Glæsileg hús á Spáni Höfum til leigu stórglæsilegar rað- húsaíbúðir á frábærum stað rétt við Torrevieja á Spáni. Nánari upplýs- ingar á www.donapepa.is og í s. 693 6615. Formúluferðir m.m. 2008 - F1 á Silverstone 3.– 6. júlí. - Trukkakeppni á Nürburgring 11.–13. júlí og F1 á Hockenheim helgina eftir með mótorsportveislu í 10 daga sam- fleytt. - ,,Formula Intensiv Training” í 1,5 daga á Nürburgring 14. og 15. júlí. - F1 borgarkeppni í Valencia 22.–24. ágúst. Sjá nánar á www.isafoldtravel.is. Hafið samband sem fyrst. Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. Ert þú sjálfstæður ferðalangur? Sjálfstæðir ferðalangar finna hótelið á hotelvefurinn.net, sumarhúsið á sumarhusavefurinn.net og bílinn og ferðaupplýsingarnar á ferdalangur.net. Góða ferð! Heilsa Lr-kúrinn breytti lífi mínu. Léttist um 22 kg á aðeins 6 mán- uðum. Ertu búin að fá nóg af þreytu og vanlíðan? www.dietkur.is Dóra 869-2024 Húsnæði í boði Til sölu 92m² íbúð að Veghúsum 31, Rvík. Góð 3 herb íbúð á 9. hæð í 10 hæða lyftublokk. Gott ÍLS-lán áhvílandi. Laus strax. Lækkað verð niður í 21,9 m. kr. Opið hús laugard. kl. 16-16,30. Uppl. í síma 896 3867. Húsnæði óskast 3-4 herb íbúð óskast Ungt par með fyrsta barn á leiðinni vantar 3-4 herb íbúð á leigu. Erum skilvís og reglusöm, bankatrygging í boði. Við erum með 3ja mán. upp- sagnarfrest á núverandi stað. Greiðslugeta 90-95 þ/mán. Katrín 844-8310 Sumarhús Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Microsoft kerfisstjóranám Bættu Microsoft í ferilskrána. Micro- soft MCSA kerfisstjóranámið, fyrri hluti, hefst 25. febr. Upplýsingar á www.raf.is og í síma 863 2186. Rafiðnaðarskólinn Til sölu Útvegum lok á allar stærðir og gerðir heitra potta. Þéttleiki lokanna getur verið 1-1,5 -2Lb eða “Walk on cover”. Lokin eru með stálstyrkingu. Sjá nánar: www.JonBergsson.is . Lokin koma frá stærsta framleiðanda einangrunarloka fyrir heita potta. Jón Bergsson ehf, Kletthálsi 15, Sími: 588 8886 Stórir skór.is hætta 30% afsláttur af öllum dömuskóm í stærðum 42-44 og herraskóm í stærðum 47-50. Opið þriðjudaga til föstudaga kl.16- 18,30, laugardaga 11-14. Ásta skósali, Súðarvogi 7, sími 553 60 60. Prjóna- og saumavélar Þrjár Passap-prjónavélar, overlock- vél, kragavél, hekluvél og hnappa- gatavél, ásamt ýmsum öðrum fylgi- hlutum fást á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 557 9968. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Húsaviðgerðir útt og inni Húsviðgerðir. Múr- og sprungu- viðgerðir. Flot í tröppur og svalir. Steining. Háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í síma 697 5850. Sigfús Birgisson. Ýmislegt Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið Jakkar, litur: svartur, beis, ljósgrár, blágrænn, rauður. St.: S – XXXL Verð kr. 6.990. Sími 588 8050. Sendum í póstkröfu. Á leið í sólina...eða kannski í bústað? Hlýralaus bh í D,DD,E skálum á kr. 3.890,-" Létt fóðraður í D,DD,E,F,FF skálumá kr. 4.475,- Nettar buxur í S,M,L,XL á kr. 2.575,- Klassískar buxur í S,M,L,XL á kr. 2.575,- Buxur sem má bretta upp í S,M,L,XL á kr. 2.750,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Veiði Vatnsdalsá á Barðaströnd - Leiga Fluga og net ehf, rekstraraðili Vatns- dalsár á Barðaströnd, óskar hér með eftir tilboðum vegna leigu árinnar fyrir árið 2008. Um er að ræða tvö veiðitímabil og verða þau hvort um sig leigð í heilu lagi. Fyrra tímabil: 27. júní til 27. júlí (31 dagur). Seinna tímabil: 8. ágúst til 14. sept- ember (38 dagar). Miðað er við að bjóðendur skili til- boðum fyrir þriðjudaginn 22. janúar n.k. Allar nánari upplýsingar veitir Einar Birkir Einarsson í síma 820 2200 / 555 1722 eða ebe@fluga.net. Jafnframt má kynna sér ána á www.fluga.net. Bílar Volvo árg. '07, ek. 41 þús. km Til sölu úrvalsbíll. Umboðsbíll. Einn eigandi. Með öllum aukabúnaði. Til- boð/skipti. Uppl. í síma 660 1000. Hannes. Toyota Yaris Sol 1300 Sjálfskiptur. Árg. ‘01/2004. Ek. 57 þ. km. Grár. Sk. 09. Einn eigandi, reyk- laus. Verð 1.100þ. Bein sala, engin skipti. S. 567 5455 / 692 4538. Toyota Land Cruiser 35' breyttur LX diesel, 09/2004, sjsk., ek. 73.500. Ný dekk, krókur, húddhlíf, gluggahlíf- ar, krómhlíf á varadekki. Fór í 60.000 km tékk hjá Toyota. Ásett verð: 4.650.000 kr. Áhvílandi ca. 1.500.000. Uppl. í síma 844 4386. Til sölu Opel vectra ‘98 ekinn 174 þ, sjálfsk, station, mjög góður bíll. Verð 280 þús. Uppl í síma 847-7088. Til sölu Golf GTI árg. 6/2005 ek. 36 þús. Sjálfskiptur (DSG), lúga, Xenon, aðgerðarstýri o.fl. Ásett verð 2.590 þús. Uppl. í síma 899 2991. Mercury árg. '96 ek. 140 þús. km. Til sölu Mercury Mistique. Fæst á 120 þús.,fínn bíll í harkið. S. 899-5750 / 230kef@gmail.com Honda árg. '04, ek. 48 þús. km Honda árg. '04, ek. 48 þús. km. Ac- cord Tourer, silfurlitaður. Góður ferðabíll, A/C. Aukab. dekktar rúður, krókur, álfelgur. 2 dekkjaumg. Áhv. ca. 1,3 milljónir, afb. ca 35.000 /mán. S. 660 2233. Audi Allroad 2003. Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2 túrb- ínum, 250 hö. Beinskiptur. Hækkan- leg loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, rafmagn í öllu, Bose-hljóðkerfi. Lúxusbíll með öllu hugsanlegu og sér ekki á honum. Verð: 2,6 millj. Upplýsingar í síma 899 2005. Hjólbarðar Til sölu vetradekk! B.F Goodrice 31 X 10.50 R15 LT á felgum. Uppl í síma 8949771. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. EIRÍKUR HANS SIGURÐSSON ÖKUKENNARI. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Merce- des Benz C180. Nú er góður tími til að læra við mismunandi veður og færð. S. 586 8125 - renta@renta.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. bifhjolaskoli.is Bókleg námskeið. Reyndir bifhjóla- kennarar. Ný og nýleg hjól. Vélsleðar Yamaha Phazer Mountain 2007 Ekinn aðeins 900 km. Eins og nýr. Fylgihlutir: Hlífðarpanna, neglt belti, yfirbreiðsla, rúða. Verð 980.000. Sími 563 4400. www.motormax.is Úrval notaðra vélsleða Allar stærðir og gerðir. Dýrir og ódýrir. Úrvalið er í Mótormax, Kletthálsi 13, s. 563 4400, www.motormax.is Ski-Doo MXZ Renegade X 800 2005. Aukahlutir: brúsagrind, 12l. brúsi, taska á stokk (belti 1,75", rafstart og bakkgír). Kr. 890.000. Mótormax, Kletthálsi 13, 563 4400 www.motormax.is Ski-Doo MXZ Renegade 800 2002 Ekinn 7655 km. 1,5" belti nýlegt, brúsagrindur, rafgeymir, panna, hita- og bensínmælir. Kr. 530.000. Mótormax, Kletthálsi 13, 563 4400 Polaris Fusion 600 121 2006 Ekinn 900 km, 120 hö, hlífðarpanna, handahlífar, grófara belti, negldur. Verð 760.000. Mótormax, Kletthálsi 13, 563 4400 www.motormax.is Kerrur Sturtukerra til sölu ST.4.0X1.8M 3500 kg, mjög fjölhæf. Ath.: Kerran er óskráð. Verð 690.000 kr. Uppl. í síma 896 9319. Til sölu Dodge Durango Limited Árg. 2004. Keyrður 30 þús. Verð 2.650 þús. Uppl. gefur Magnús í síma 693 9530. Handverksnámskeið Námskeið sem hefjast á næstunni: Baldýring – hekl – prjón – leðursaumur. Lopapeysuprjón - orkering - sauðskinnsskór. Skartgripagerð - víravirki - þjóðbúningasaumur. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Nethyl 2E - 110 Reykjavík. s. 551-7800, 895-0780. www.heimilisidnadur.is skoli@heimilisidnadur.is Til sölu Toyota Landcruiser 100 dísel, árg.08/05. 7 ma. m/temsfjöðr., ísskáp, toppl., dráttarbeisli, blue to- oth, símat. og dekktun rúðum. Gylltur ,ljóst leður, ek. 44 þús. Mjög vel með farinn. V. 6.5m, sölu.Sími 896 9620.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.