Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 19. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Á batavegi eftir slysið  Sæti í farþegavél losnaði þegar vélin var í aðflugi að Egilsstaða- flugvelli í gær. Farþeginn, Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi, rakst harkalega upp undir. Hún segir at- vikið hafa verið sér töluvert áfall, en talsverður vindhnútur kom á vél Flugfélags Íslands þegar óhappið átti sér stað í aðfluginu í gær. Atvik- ið verður rannsakað í þaula. » 2 Skáksnillingur fellur frá  Bobby Fischer er látinn. Einvígi skáksnillingsins og Borís Spasskí í Reykjavík árið 1972 er af mörgum talið í hópi helstu íþróttaviðburða 20. aldarinnar, það vakti áhuga milljóna á skák. » Forsíða Dýrir lyfjaskammtar  Mun ódýrara er fyrir sjúkling, sem reglulega þarf lyfjaskammta, að fá þriggja mánaða skammt en til dæmis til eins mánaðar. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: 13. einvígisskákin Forystugrein: Listaskáld taflsins UMRÆÐAN» Er friðun andstaða framfara? Sundabraut og aðrar brautir … Þinn tími er kominn Glæpir og útlendingar Lesbók: Dylan og pólitíkin Krúsidúllur og rúðustrikað fólk Börn: Vetrarsögur óskast Teiknar ævintýraheima LESBÓK | BÖRN» !8 8!  8  8 8  8  8!  4 % '5(  / , ' 9     &  8 !8 8! 8 8 8    8   . :$2 (   8 8! 8 8 8 8   8 ;<==6>7 (?@>=7A9(BCA; :6A6;6;<==6>7 ;DA(::>EA6 A<>(::>EA6 (FA(::>EA6 (37((AG>6A:7 H6B6A(:?H@A (;> @3>6 9@A97(3,(7?6=6 Heitast 0 °C | Kaldast -10 °C  Vestan 8-15 metrar á sekúndu og él en léttskýjað suðaust- anlands og aust- anlands. » 10 Að mati Heiðu Jó- hannsdóttur er Frið- þægingin stórkost- leg kvikmynd og fær hún því fullt hús – fimm stjörnur. » 49 GAGNRÝNI» Frábær bíómynd TÓNLIST» Hjaltalín leggur Evrópu að fótum sér. » 53 Af tuttugu tekju- hæstu kvikmynd- unum í íslenskum bíóhúsum á síðasta ári eru sautján frá Bandaríkjunum. » 55 KVIKMYNDIR» Einsleitar bíómyndir? FÓLK» Nicole Kidman varð næstum nunna. » 51 FÓLK» Denzel hugsar vel um dætur sínar. » 48 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Bobby Fischer látinn 2. „Fischer ánægður hér á landi“ 3. Chris Martin missti stjórn … 4. Dánarorsök Fischers nýrnabilun SNJÓ hefur kyngt niður síðustu daga og hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur nú troðið 9 km langa gönguskíðabraut í Heiðmörk. Braut- in liggur frá Elliðavatnsbænum og upp á Elliðavatnsheiði. Brautinni verður haldið við og eru skíðaiðk- endur velkomnir á skíði í skóginum. Fótgangandi er bent á að ganga í Vífilsstaðahlíð, Hjalladal og Rauð- hólum meðan snjórinn liggur, svo skíðabrautin haldist heil. Brautir lagðar í Heiðmörk Árvakur/Golli Í Heiðmörk Gönguskíðamenn geta nú farið um lagðar brautir. Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞAÐ VAR handagangur í öskjunni á kvennadeild Landspítalans frá mið- nætti á miðvikudag til miðnættis á fimmtudag en þá fæddust hvorki fleiri né færri en tuttugu börn sem er metfjöldi á einum sólarhring. Að meðaltali fæðast um 8-9 börn á sól- arhring og var því um sannkallaða sprengingu að ræða. Gamla metið, sem er nokkurra ára gamalt, var nítján börn. „Þetta gekk allt saman mjög vel,“ segir Hildur Harðardóttir, sviðs- stjóri lækninga á kvennasviði LSH. Hún segir flestar fæðingarnar hafa gengið eðlilega fyrir sig en í nokkr- um tilfellum hafi þurft að beita keis- araskurði til að koma börnunum í heiminn. Flestar konurnar fóru heim í gær um sólarhring eftir fæð- ingu en aðrar þurftu að dvelja leng- ur á sjúkrahúsinu. „Það var hvert einasta rými á fæð- ingarganginum nýtt og gott betur en það því við þurftum að grípa til þess ráðs að nota herbergi sem ekki eru fæðingarstofur,“ segir Hildur. Fjórar ljósmæður eru alla jafna á vakt í einu en það dugði ekki til og því þurfti að kalla út aukinn mann- skap. Hildur segir að í gærdag hafi einnig verið mikið að gera á deild- inni en hefur engar haldbærar skýr- ingar á því hvers vegna svo margar fæðingar verða á svo stuttum tíma. „Þetta kemur alltaf í bylgjum, rétt eins og flóð og fjara,“ segir Hildur og bætir við að ómögulegt sé að spá nákvæmlega fyrir um hversu marg- ar konur komi inn á degi hverjum til að fæða. „Þegar það er lítið að gera hugsum við með okkur að það sé lík- lega aðeins lognið á undan storm- inum. Ég hef enga kenningu um hvernig standi á þessu, hvort það er loftþrýstingurinn eða veðurfarið al- mennt sem hefur áhrif.“ Metfjöldi fæðinga á einum sólarhring á Landspítala Tuttugu börn í heiminn og hvert rými nýtt á deildinni Árvakur/Ómar Fjölskyldan stækkar Þær Sylvía og Karen voru ánægðar með að sjá mynd af nýrri lítilli systur sinni í gær en hinn nýbakaði faðir, Styrmir Guðmundsson, var ekki síður glaður eftir að hafa séð dóttur sína á fæðingardeildinni. Í HNOTSKURN »Að meðaltali fæðast 8-9 börná degi hverjum á LSH. »3.128 börn fæddust á kvenna-deild Landspítala á síðasta ári. Það er einu barni færra en þegar mest var, árið 1993. AÐ mati Ríkisendurskoðunar (RES) er ljóst að gæðaöryggi sé ábótavant í íslenska grunnskólakerfinu. Hvað eftir annað sé árangur nemenda fá- einna grunnskóla langt undir með- altali á samræmdum prófum en ekki sé gripið inn í þrátt fyrir að mennta- málaráðuneytið beri eftirlitsskyldu. Í 13 skólum sé hlutfall rétt- indakennara minna en 50% og allir séu þessir skólar á landsbyggðinni. Meðal þessara skóla séu þeir sem sýnt hafi hvað lakastan árangur á samræmdum prófum á síðustu árum en einnig skólar sem sýna ágæta út- komu. Almennt reynist framlög til skóla á landsbyggðinni lægri en til sam- bærilegra skóla á höfuðborgarsvæð- inu. | 4 Ójafnir grunnskólar RES segir gæða- eftirliti ábótavant Veldu létt ... og mundu eftir www.ostur.is ostinum! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 3 8 8 NÝJAR UMBÚÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.