Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 19. DAGUR ÁRSINS 2008
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Á batavegi eftir slysið
Sæti í farþegavél losnaði þegar
vélin var í aðflugi að Egilsstaða-
flugvelli í gær. Farþeginn, Svandís
Svavarsdóttir borgarfulltrúi, rakst
harkalega upp undir. Hún segir at-
vikið hafa verið sér töluvert áfall, en
talsverður vindhnútur kom á vél
Flugfélags Íslands þegar óhappið
átti sér stað í aðfluginu í gær. Atvik-
ið verður rannsakað í þaula. » 2
Skáksnillingur fellur frá
Bobby Fischer er látinn. Einvígi
skáksnillingsins og Borís Spasskí í
Reykjavík árið 1972 er af mörgum
talið í hópi helstu íþróttaviðburða 20.
aldarinnar, það vakti áhuga milljóna
á skák. » Forsíða
Dýrir lyfjaskammtar
Mun ódýrara er fyrir sjúkling,
sem reglulega þarf lyfjaskammta, að
fá þriggja mánaða skammt en til
dæmis til eins mánaðar. » 6
SKOÐANIR»
Staksteinar: 13. einvígisskákin
Forystugrein: Listaskáld
taflsins
UMRÆÐAN»
Er friðun andstaða framfara?
Sundabraut og aðrar brautir …
Þinn tími er kominn
Glæpir og útlendingar
Lesbók: Dylan og pólitíkin
Krúsidúllur og rúðustrikað fólk
Börn: Vetrarsögur óskast
Teiknar ævintýraheima
LESBÓK | BÖRN»
!8
8!
8
8 8
8
8!
4
%
'5( /
, '
9
&
8
!8
8! 8 8 8
8
.
:$2 (
8
8!
8 8 8 8
8
;<==6>7
(?@>=7A9(BCA;
:6A6;6;<==6>7
;DA(::>EA6
A<>(::>EA6
(FA(::>EA6
(37((AG>6A:7
H6B6A(:?H@A
(;>
@3>6
9@A97(3,(7?6=6
Heitast 0 °C | Kaldast -10 °C
Vestan 8-15 metrar
á sekúndu og él en
léttskýjað suðaust-
anlands og aust-
anlands. » 10
Að mati Heiðu Jó-
hannsdóttur er Frið-
þægingin stórkost-
leg kvikmynd og fær
hún því fullt hús –
fimm stjörnur. » 49
GAGNRÝNI»
Frábær
bíómynd
TÓNLIST»
Hjaltalín leggur Evrópu
að fótum sér. » 53
Af tuttugu tekju-
hæstu kvikmynd-
unum í íslenskum
bíóhúsum á síðasta
ári eru sautján frá
Bandaríkjunum. » 55
KVIKMYNDIR»
Einsleitar
bíómyndir?
FÓLK»
Nicole Kidman varð
næstum nunna. » 51
FÓLK»
Denzel hugsar vel um
dætur sínar. » 48
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Bobby Fischer látinn
2. „Fischer ánægður hér á landi“
3. Chris Martin missti stjórn …
4. Dánarorsök Fischers nýrnabilun
SNJÓ hefur kyngt niður síðustu
daga og hefur Skógræktarfélag
Reykjavíkur nú troðið 9 km langa
gönguskíðabraut í Heiðmörk. Braut-
in liggur frá Elliðavatnsbænum og
upp á Elliðavatnsheiði. Brautinni
verður haldið við og eru skíðaiðk-
endur velkomnir á skíði í skóginum.
Fótgangandi er bent á að ganga í
Vífilsstaðahlíð, Hjalladal og Rauð-
hólum meðan snjórinn liggur, svo
skíðabrautin haldist heil.
Brautir lagðar
í Heiðmörk
Árvakur/Golli
Í Heiðmörk Gönguskíðamenn geta
nú farið um lagðar brautir.
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur
sunna@mbl.is
ÞAÐ VAR handagangur í öskjunni á
kvennadeild Landspítalans frá mið-
nætti á miðvikudag til miðnættis á
fimmtudag en þá fæddust hvorki
fleiri né færri en tuttugu börn sem
er metfjöldi á einum sólarhring. Að
meðaltali fæðast um 8-9 börn á sól-
arhring og var því um sannkallaða
sprengingu að ræða. Gamla metið,
sem er nokkurra ára gamalt, var
nítján börn.
„Þetta gekk allt saman mjög vel,“
segir Hildur Harðardóttir, sviðs-
stjóri lækninga á kvennasviði LSH.
Hún segir flestar fæðingarnar hafa
gengið eðlilega fyrir sig en í nokkr-
um tilfellum hafi þurft að beita keis-
araskurði til að koma börnunum í
heiminn. Flestar konurnar fóru
heim í gær um sólarhring eftir fæð-
ingu en aðrar þurftu að dvelja leng-
ur á sjúkrahúsinu.
„Það var hvert einasta rými á fæð-
ingarganginum nýtt og gott betur
en það því við þurftum að grípa til
þess ráðs að nota herbergi sem ekki
eru fæðingarstofur,“ segir Hildur.
Fjórar ljósmæður eru alla jafna á
vakt í einu en það dugði ekki til og
því þurfti að kalla út aukinn mann-
skap.
Hildur segir að í gærdag hafi
einnig verið mikið að gera á deild-
inni en hefur engar haldbærar skýr-
ingar á því hvers vegna svo margar
fæðingar verða á svo stuttum tíma.
„Þetta kemur alltaf í bylgjum, rétt
eins og flóð og fjara,“ segir Hildur
og bætir við að ómögulegt sé að spá
nákvæmlega fyrir um hversu marg-
ar konur komi inn á degi hverjum til
að fæða. „Þegar það er lítið að gera
hugsum við með okkur að það sé lík-
lega aðeins lognið á undan storm-
inum. Ég hef enga kenningu um
hvernig standi á þessu, hvort það er
loftþrýstingurinn eða veðurfarið al-
mennt sem hefur áhrif.“
Metfjöldi fæðinga á einum sólarhring á Landspítala
Tuttugu börn í heiminn og
hvert rými nýtt á deildinni
Árvakur/Ómar
Fjölskyldan stækkar Þær Sylvía og Karen voru ánægðar með að sjá mynd af nýrri lítilli systur sinni í gær en hinn
nýbakaði faðir, Styrmir Guðmundsson, var ekki síður glaður eftir að hafa séð dóttur sína á fæðingardeildinni.
Í HNOTSKURN
»Að meðaltali fæðast 8-9 börná degi hverjum á LSH.
»3.128 börn fæddust á kvenna-deild Landspítala á síðasta
ári. Það er einu barni færra en
þegar mest var, árið 1993.
AÐ mati Ríkisendurskoðunar (RES)
er ljóst að gæðaöryggi sé ábótavant í
íslenska grunnskólakerfinu. Hvað
eftir annað sé árangur nemenda fá-
einna grunnskóla langt undir með-
altali á samræmdum prófum en ekki
sé gripið inn í þrátt fyrir að mennta-
málaráðuneytið beri eftirlitsskyldu.
Í 13 skólum sé hlutfall rétt-
indakennara minna en 50% og allir
séu þessir skólar á landsbyggðinni.
Meðal þessara skóla séu þeir sem
sýnt hafi hvað lakastan árangur á
samræmdum prófum á síðustu árum
en einnig skólar sem sýna ágæta út-
komu.
Almennt reynist framlög til skóla
á landsbyggðinni lægri en til sam-
bærilegra skóla á höfuðborgarsvæð-
inu. | 4
Ójafnir
grunnskólar
RES segir gæða-
eftirliti ábótavant
Veldu létt
... og mundu eftir
www.ostur.is
ostinum!
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
0
7
-2
3
8
8
NÝJAR
UMBÚÐIR