Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 39 MESSUR/KIRKJUSTARF AKRANESKIRKJA | Messa kl. 14. ÁRBÆJARKIRKJA | Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir almennan safn- aðarsöng. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu, sr. Sigrún Óskarsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kirkju- kaffiveitingar. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í um- sjón Hildar Bjargar og Elíasar. Messa kl. 14. Séra María Ágústsdóttir héraðsprestur þjónar fyrir altari og predikar. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi í boði sóknarnefndar að messu lokinni. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Prestur Bára Friðriksdóttir, tónlistastjóri Helga Þórdís Guðmundsdóttir. Kaffi á eftir og ávextir fyrir börnin. BORGARNESKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.30. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn- arprestur BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristín Þór- unn Tómasdóttir og Rannveig Ásgeirsdóttir annast stundina. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Gísli Jónasson, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian Isaacs. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í umsjá Nínu Bjarg- ar, Lindu Rósar og Jóhanns Axels. Kaffi- sopi eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Fjölskyldusamvera með söng og fræðslu. Foreldrar hvattir til þátttöku með börn- unum. Ungmennahljómsveit spilar undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Re- nötu Ivan. Molasopi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju, A-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu. Léttar veitingar að messu lokinni. www digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson predikar, sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna einnig. Bræðrabandið og Anna Sig- ríður Helgadóttir sjá um tónlistina. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir predikar, dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu. Biskup Íslands vígir tvo djákna kl. 14. Vígð verða Aðalheiður Jó- hannsdóttir, kölluð til djáknaþjónustu í Lög- mannshlíðarsókn í Eyjafjarðarprófasts- dæmi, og Ármann Gunnarsson, kallaður til djáknaþjónustu í Garðasókn, Kjalarness- prófastsdæmi. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunndagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Torvald Gjerde. Kyrrðarstund 21. jan. kl. 18. FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson, fé- lagar úr kór Fella- og Hólakirkju leiða al- mennan safnaðarsöng undir stjórn Guð- nýjar Einarsdóttur organista. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Edda, Örn og Erna. Kvöldguðsþjónusta, altarisganga kl. 20. Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Kennsla, söngur o.fl. Almenn sam- koma kl. 14. Margrét S. Björnsdóttir pre- dikar, lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir. Á eftir er kaffi og samfélag og verslun kirkj- unnar opin. FRÍKIRKJAN, Reykjavík | Messa og barna- starf kl. 14. Fermingarbörn taka virkan þátt í messunni, barn verður borið til skírnar. Sr. Ása Björk þjónar og predikar, altarisganga. Vöfflukaffi í safnaðarheimili eftir messuna. Barnastarfið hefst í kirkjunni og flyst síðan í safnaðarheimilið. GLERÁRKIRKJA | Barnastarf og messa kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar, org- anisti er Hjörtur Steinbergsson. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Kvöldguðsþjón- usta með léttri tónlist kl. 20.30. Ragga, Snorri og Kristján leiða söng. Bæn og lof- gjörð. Kaffi í safnaðarsal. GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. For- eldrum og fermingarbörnum úr Húsaskóla og Rimaskóla sérstaklega boðið. Prestar eru sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Eftir messu verður fjallað um fermingardaginn og atriði er lúta að fermingunni. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari Stefán Birkisson. GRAFARVOGSKIRKJA - Borgarholtsskóli | Sunnudagaskóli kl. 11 í Borgaholtsskóla. Séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón Gunnar og Dagný, undirleikari Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju Irenu o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga, samskot í líknarsjóð. Messu- hópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju leiðir söng, organisti Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarh. | Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Guðmundur Þorsteinsson messar, organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrum þjónandi presta. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa í Hásöl- um kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Gunn- þór Þ. Ingason, kantor Guðmundur Sigurðs- son, Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyr- arskóla á sama tíma. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirs- syni, fermingarbörn aðstoða. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, organisti Björn Steinar Sólbergsson. HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og messa kl. 11. Umsjón barnaguðsþj. Erla Guðrún og Páll Ágúst. Prestur Tómas Sveinsson, organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. HJALLAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng, org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudaga- skóli kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma kl. 17. Kapteinarnir Ester og Wouter Gooswilligen tala og syngja. Lofgjörð og söngur. HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón Ragnheiður Jóna Ár- mannsdóttir og Trond Are Schelander. Heimilasamband fyrir konur á mánudag kl. 15. Opið hús daglega kl. 16-17.30 nema mánudaga. HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Guðsþjónusta kl. 15. HVERAGERÐISKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Brauðs- brotning kl. 11. Ræðumaður Helgi Guðna- son. Bible studies at 12.30 in the main hall. Almenn samkoma. kl. 16.30. Ræðu- maður Vörður Leví Traustason, Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Aldursskipt barna- kirkja, börn 1-13 ára. Bein útsending á Lindinni FM 102,9 eða á www.filadelfia.is. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og á laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru í Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga er messa á latínu kl. 8.10. Laugardaga er barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán- uði kl. 16. Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í mánuði kl. 16. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðvikudaga kl. 20. KFUM og KFUK | Lofgjörðarvaka kl. 20 á Holtavegi 28. Sr. Ragnar Gunnarsson flytur hugleiðingu. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Sunnu- dagskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Um- sjón hafa Lilja Dögg Bjarnadóttir og María Rut Baldursdóttir. KOTSTRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Auður Inga Einarsdóttir, org- anisti Lenka Mátéová, kór Kópavogskirkju syngur. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landspít- ala í Fossvogi á 4. hæð kl. 10.30, sr. Gunn- ar Rúnar Matthíasson, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, organisti Jón Stefánsson, félagar í Kór Langholtskirkju syngja. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið. Kaffi eftir messuna. Tón- leikar Kammerkórsins ásamt djass- hljómsveit eru kl. 20. LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista, sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni með- hjálpara og hópi sjálfboðaliða. Messukaffi Gunnhildar Einarsdóttur kirkjuvarðar bíður svo allra að guðsþjónustu lokinni. LÁGAFELLSKIRKJA | Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir söng, organisti Jónas Þórir, einleikari á fiðlu Hjörleifur Valsson, prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 13 í umsjón Hreiðars og Jónasar. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Öll börn fædd 2002 eru sérstaklega boðin velkomin og fá þau af- henta bókina Kata og Óli fara í kirkju. Al- mennur söngur fyrir alla fjölskylduna. Sókn- arprestur. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju syngur, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson predikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkju en fara síðan til sinna starfa. Ungling- ar úr NEDÓ sjá um sölu á súpu og brauði og verða með kökubasar til styrktar ferða- sjóði sínum. NJARÐVÍKURKIRKJA, Innri-Njarðvík | Sunnudagskóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunakova og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. Aðalsafn- aðarfundur Innri-Njarðvíkursóknar verður haldinn 27. janúar nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11.Venjuleg aðalfundarstörf. SALT, kristið samfélag | Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð. Samkoma kl. 17. Haraldur Jó- hannsson talar um sjálfsaga. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Feðginin Vilhjálmur E. Eggertsson og Hanna Vil- hjálmsdóttir, sem á að fermast í vor, lesa ritningarlestra. Barnasamkoma kl. 11.15. Léttur hádegisverður á eftir. Guðsþjónustur á Ljósheimum og á sjúkrahúsi kl. 14.30 og 15.15. SELJAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Söngur, saga. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson predikar, Kór Seljakirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ást- ráðsson predikar, Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina ásamt kirkjukórnum. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Kammerkór kirkjunnar leiðir tónlistarflutn- ing undir stjórn Friðriks Vignis Stef- ánssonar organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Prestur er Hans Markús Haf- steinsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Nemendur á söngnámskeiði í Skálholti syngja í messunni. Sóknarprestur. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal | Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti er Kitty Kovács, kirkjukórar Skeiðflatar- og Víkurkirkna syngja. Fermingarbörn og foreldrar hvött til að mæta. Sóknarprestur. STÆRRA-Árskógskirkja | Guðsþjónusta kl. 14. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Kór Víð- istaðasóknar syngur létta söngva undir stjórn Úlriks Ólasonar. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Gunnhildar Höllu Bald- ursdóttur. Meðhjálpari Gyða Minný Sigfús- dóttir. Sunnudagskóli kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vilhjálmsdóttir og María Rut Bald- ursdóttir. Árvakur/Þorkell Þorkelsson Kotstrandarkirkja Orð dagsins: Verkamenn í víngarði. (Matt. 20) Messa í Grafarvogskirkju Messa kl. 11. Prestar eru séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Vig- fús Þór Árnason, Kór Grafarvogs- kirkju syngur, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Í messunni er fermingarbörnum boðið að ganga til altaris í fylgd með foreldrum sín- um. Fundur með foreldrum ferm- ingarbarna í Húsa- og Rimaskóla að lokinni messu, þar sem fjallað er um fermingardaginn og atriði er lúta að fermingunni. Sunnudaga- skóli á sama tíma kl. 11 í Graf- arvogskirkju og í Borgarholtsskóla. Listaverk helgað í Vídalínskirkju Messa kl. 11. Þar verður helgað verk eftir listamanninn Magnús Kjartansson sem sett hefur verið upp fyrir ofan altarið og mun verða í kirkjuskipinu út föstuna. Þetta listaverk er annað í röð fjögurra listaverka sem verða sett upp í Ví- dalínskirkju á einu ári. Það er nýj- ung í safnaðarstarfi á Íslandi að hafa breytilega altaristöflu eftir ís- lenska listamenn. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir mun predika út frá verkinu en myndin sýnir gamla konu í hljóðri bæn. Í upphafi messunnar verður þeim börnum sem verða fimm ára á árinu afhent bókin Kata og Óli fara í kirkju og síðan er þeim boðið yfir í safnaðarheimili kirkjunnar til að taka þátt í sunnudagaskóla Vídal- ínskirkju undir stjórn æskulýðsfull- trúa safnaðarins. Þennan sama dag mun æskulýðs- fulltrúi Garðasóknar, Ármann Há- kon Gunnarsson, verða vígður til djáknaþjónustu við söfnuðinn til að sinna áfram æskulýðs- og forvarna- starfi. Vígslan fer fram í Dómkirkj- unni kl. 14 og eru allir velkomnir. Æðruleysismessa í Dómkirkjunni Æðruleysismessa verður kl. 20. Bræðrabandið verður á sínum stað, Birgir og Hörður Bragasynir ásamt þeim Hjörleifi Valssyni og Önnu Sigríði Helgadóttur en þau hafa lengst af flutt tónlistina og leitt al- mennan söng. Prestar verða sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Þor- valdur Víðisson og Bryndís Val- bjarnardóttir, guðfræðingur. Í febrúar verða 10 ár síðan æðru- leysismessurnar hófust í Dómkirkj- unni. Þær hafa t.a.m. fengið hljóm- grunn hjá mörgum sem ganga 12 spora slóð AA-samtakanna og hafa mótast af því fólki sem saman kem- ur. Einkenni þeirra er einlægni og almenn þátttaka kirkjugesta. Vöfflukaffi í Frí- kirkjunni Reykjavík Messa og barnastarf kl.14. Ferm- inarbörn vorsins taka virkan þátt í messunni með lestrum, móttöku og fleiru, barn verður borið til skírnar. Sr Ása Björk þjónar fyrir altari og prédikar. Gengið verður til altaris. Barnastarfið hefst í kirkjunni og síðan fara börnin með Nöndu Maríu upp í safnaðarheimili. Boðið verður upp á vöfflukaffi í safnaðarheim- ilinu eftir messuna. Rímnasöngur á samveru eldri borgara í Laugarneskirkju Á samveru eldri borgara sem hald- in verður 24. janúar kl. 14 mun kvæðamaðurinn Steindór Andersen kynna íslenskan rímnakveðskap og flytja fornar stemmur. Er það til- efni fyrir allt eldra fólk í Laug- arneshverfi til að njóta fróðleiks og skemmtunar. Sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur stýrir samverunni en þjónustuhópur kirkjunnar og kirkjuvörður eiga veg og vanda að öllum viðurgjörningi. Árvakur/Ómar Dómkirkjan í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.