Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 41 Bókhald Bókhaldsþjónusta Öll almenn bókhaldsþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki í rekstri. Mikil reynsla - fljót afgreiðsla - vönduð vinnubrögð. Arnarsetur ehf. Uppl. í síma 899-8185. Viðskipti Notaðu skynsemina og skoðaðu möguleikann Viltu vera með í að byggja upp öflugt fyrirtæki með peningum sem þú ert hvort sem er að nota til að byggja fyrirtæki annarra? Skoðaðu þá http://www.Netis.is Jeppar Ford F150 Lariat, 11/2005 Hvítur, ekinn 33 þús., nýkominn úr þjónustueftirliti, ný dekk, þjónustu- bók, hlaðinn aukabúnaði, 3250 þús. Uppl. í s. 664 1043. Hansahillur Óska eftir hansahillum. Tilbúin að borga sanngjarnt verð. Hrund s. 846-2160. Húsgögn Óska eftir Byggingavörur HALOGEN LJÓSKASTARAR, mikið úrval. KASTARAR Á GRIND MEÐ SNÚRU OG PERU, 150W: 1,095 kr., 500W: 1,370 kr., 1000W: 2,299 kr. VERKFÆRALAGERINN ehf., Skeifunni 8. Sími 588 6090. vl@simnet.is Óska eftir að kaupa VW-rúgbrauð með innréttingu til niðurrifs eða bara innréttingu. Uppl. í síma 865 0635. Smáauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu laugar- daginn 26. janúar 2008 kl. 13.15 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræða formanns Sjálfstæðis- flokksins og forsætisráðherra, Geirs H. Haarde. Stjórnin. Vörður - Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Kennsla Skálholtsskóli Heilsudagar Helgina 25. - 27. janúar verða heilsudagar með kyrrðarívafi í Skálholtsskóla. Fjölbreytt dagskrá í höndum hjartalæknis, hjúkrunarfræðings, sjúkraþjálfara og guðfræðings. Allir hjartanlega velkomnir! Skráning og nánari upplýsingar í síma 486 8870 eða með netfanginu rektor@skalholt.is Þeir sem vilja geta mætt á fimmtudags- kvöldið! Kristilegt félag heilbrigðisstétta Skálholtsskóli www.skalholt.is Félagslíf Akurinn, kristið félag, Núpalind 1, Kópavogi. Almenn samkoma sunnu- daginn 20. janúar kl. 14.00. Anne Marie og Harald Rein- holdtsen frá Hjálpræðishernum taka þátt í samkomunni. Allir hjartanlega velkomnir. 20.1. Gönguskíðaferð í Bláfjöll Brottför frá BSÍ kl. 09:30. Vega- lengd tæpir 20 km. Fararstj. Marrit Meintema. V. 3000/2600 kr. 25. - 27.1. Þorrablót Nesbúð - Fosshótel. V. 17300/19300 kr. uppb.rúm og 16100/18100 kr. svefnp. Farið á eigin bílum. Fararstjórar Fríða Hjálmarsdóttir og Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir. Sjá nánar á www.utivist.is Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar 569 1100 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is frá kr. 29.900 Munið Mastercard ferðaávísunina Vikuferð frá 49.990 - flug og gisting Heimsferðir bjóða beint morgunflug til Salzburgar í vetur og þar með tryggjum við þér aðgang að bestu skíðasvæðum Austurríkis, s.s. Flachau, Lungau og Zell am See. Bjóðum nú frábært sértilboð á allra síðustu sætunum í janúar. Bjóðum 7 nátta ferð 26. janúar. Í boði er sértilboð á Hotel Speiereck í Lungau og á hinu glæsilega Hotel Unter- berghof í Flachau. Tryggðu þér flugsæti og gistingu á besta verðinu og taktu þátt í skíðaveislu Heimsferða í Austurríki næsta vetur. Mjög takmarkaður framboð á þessum frábæru kjörum! Skíðaveisla í Austurríki 26. janúar Kr. 49.990 Flug og gisting í viku. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á gististað án nafns í Zell am See / Schuttdorf (sjá skilmála stökktu tilboðs) með morgunverði í 7 nætur. Sértilboð 26. janúar. Kr. 69.990 7 nátta ferð með hálfu fæði Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Skihotel Speiereck í Lungau með hálfu fæði í 7 nætur. Sértilboð 26. janúar. Kr. 94.590 Frábært **** hótel með hálfu fæði Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Unterberghof í Flachau með hálfu fæði í viku, sértilboð 26. janúar. Kr. 29.900 Flugsæti með sköttum. Sértilboð 26. janúar. Bridsfélag Kópavogs Það komu fleiri á spilakvöld hjá BK en þau mörk sem íslenzka lands- liðið skoraði á móti Svíum, en það kom samt í veg fyrir að Barómeter- inn gæti hafist. Hann hefst næsta fimmtudag með stórsókn og frábær- um varnarleik. Spilaður var Howell og var röð efstu para: Ragnar Björnss. - Sigurður Sigurjónss. 125 Bernódus Kristinss. - Birgir Steingrss. 117 Hallgr. Hallgrímss. - Hjálmar Pálss. 117 Þórður Jörundss. - Jörundur Þórðars. 115 Það vakti sérstaka athygli að for- seti BSÍ mætti til leiks, en hann var óheppinn með makker! Upplýs. um Barómeterinn fást hjá Lofti í s. 897 0881 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 15. janúar var spilað á 15 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Helgi Sigurðsson – Jón Sigvaldason 407 Sveinn Snorrason – Gústav Nilsson 387 Albert Þorsteinss. – Bjarnar Ingimarss. 359 Alfreð Kristjánss. – Hörður Pálsson 329 A/V Birgir Ísleifsson – Örn Einarsson 390 Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldss. 374 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 373 Þorvaldur Þorgrímss. – Hera Guðjónsd. 357 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 10.01. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Jóhannes Guðmannss. - Unnar Guðmss. 286 Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 244 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánss. 239 Árangur A-V Oddur Jónsson - Óli Gíslason 262 Auðunn Guðmss. - Björn Árnason 262 Einar Einarsson - Oddur Halldórss. 227 Tvímenningskeppni fimmtud. 17.01. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig og árangur N-S. Jón Hallgrímss. - Helgi Hallgrímss. 278 Jóhannes Guðmannss. - Unnar Guðmss. 240 Friðrik Jónsson - Tómas Sigurjónss. 238 Árangur A-V Hólmfríður Árnad. - Stefán Finnbogas. 255 Auðunn Guðmundsson - Björn Árnas. 255 Þröstur Sveinsson - Bjarni Ásmunds 254 Gullsmárinn Úrslit 17.1. 12 borð – Meðalskor 168 Norður/Suður: Magnús Halldórss. – Þorsteinn Laufdal187,5 Leifur Jóhanness.– Guðm. Magnúss. 186,4 Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörns. 185,6 Haukur Guðbjartss. – Jón Jóhanness 184,9 A/V Elís Kristjánss. Páll Ólason 222,4 Bragi Bjarnason – Haukur Guðmss. 204,3 Heiður Gestsd. – Dóra Friðleifsdóttir 194 Aðalh. Torfad. – Ragnar Ásmundss. 181,2 Tímamót hjá Bridsfélagi Hreyf- ils Það var spilað síðara kvöldið í tví- menningskeppni hjá félaginu sl. mánudagskvöld og lokastaðan varð þessi: Daníel Halldórss. - Ágúst Benediktss. 257 Birgir Sigurðarson - Sigurður Ólafss. 246 Eiður Gunnlaugss. - Jón Egilsson 239 Björn Stefánss - Árni Kristjánss. 226 Hæstu skor kvöldsins fengu Rún- ar Gunnarsson og Ísak Örn Sigurðs- son eða 142 og Birgir Sigurðarson og Sigurður Ólafsson 137. Þetta var síðasta spilakvöld fé- lagsins í Hreyfilshúsinu. Af því til- efni vill Daníel Halldórsson fyrir hönd Bridsfélagsins flytja Bifreiða- félaginu Hreyfli bestu þakkir fyrir afnot af þeirra glæsilega sal til margra ára en hann stóð þeim til boða endurgjaldslaust. Úr þessum sal á margur bílstjórinn sem og aðrir spilarar góðar minningar. Takk fyrir okkur. Næstkomandi mánudagskvöld hefst keppni á nýjum stað þ.e. í sal Sendibílastöðvarinnar í Sundahöfn. Keppnin hefst kl. 19,30. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi ályktun sem var sam- þykkt á fundi miðstjórnar og samn- inganefndar Rafiðnaðarsambandsins hinn 18. janúar 2008: „Á fundi miðstjórnar og samninga- nefnda Rafiðnaðarsambandsins 18. jan. 2008 var fjallað ítarlega um þá stöðu sem er komin upp í yfirstand- andi kjarasamningum. Á fundinn mættu auk þess forsetar og fram- kvæmdastjóri ASÍ. Áberandi var á fundinum reiði yfir ábyrgðarleysi framkvstj. SA með því að keyra samningaviðræður í algjöran hnút með óskiljanlegum inngripum og út- úrsnúningi á tillögum stéttarfélag- anna í fyrstu viku þessa árs. Rafiðnaðarsambandið samþykkti á fundi 28. nóv. síðastl. að taka þátt í sameiginlegri aðkomu ASÍ-félaganna að kjarasamningsgerð. Í samþykkt Rafiðnaðarsambandsins kom m.a. fram „Helsta ástæða þess er gríðar- leg óvissa um efnahagslegar forsend- ur. Það er við þessar aðstæður sem kjarasamningar á almennum vinnu- markaði losna um næstu áramót. Rafiðnaðarsambandið hefur ásamt öðrum aðildarsamtökum Alþýðusam- bandsins þegar hafið viðræður við samtök atvinnurekenda og lagt fram áherslur sínar. Rafiðnaðarsambandið telur mikilvægt að við þessar aðstæð- ur verði gerður sáttmáli milli aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um samræmda stefnu í kjara-, efnahags-, atvinnu- og félagsmálum.“ Um ára- mótin voru viðræður komnar vel af stað og fyrir lá vilji aðila um að semja til tveggja ára, ásamt því að búið var að draga upp útlínur og umfang að- komu ríkisstjórnar. En öllum að óvörum sprengdi SA þetta í loft upp í fyrstu viku þessa árs og fékk ríkis- stjórnina í lið með sér. Eðlileg við- brögð landssambandanna voru að draga upp sínar kröfugerðir. Við þessar aðstæður væru engar for- sendur til þess að gera samning til lengri tíma en eins árs og RSÍ lagði fram ítarlegar tillögur að árssamn- ingi. Miðvikudaginn 16. janúar kem- ur SA enn öllum að óvörum og krefst fjögurra ára samnings. Miðstjórn RSÍ fordæmir ruglings- leg vinnubrögð SA og algjört stefnu- leysi. SA hefur með þessu hátterni sýnt ábyrgðarleysi og fengið ríkis- stjórnina til þess að sýna efnahags- stjórninni sama ábyrgðarleysi. SA hefur lítilsvirt þann vilja sem samtök launamanna höfðu sýnt um samvinnu í mótun efnahagsstefnu og hefur tek- ið upp vinnubrögð sem aðilar vinnu- markaðarins hafa ekki viðhaft frá því þjóðarsátt var gerð. Rafiðnaðarmenn hafna þátttöku í sjónleik framkvæmdastjóra SA. Honum er heimilt að helga sér sviðið allt, en meðan sá sjónleik stendur verða ekki gerðir kjarasamningar og undirstöður efnahagslífsins veikjast. SA verður að gera hreint fyrir sínum dyrum og koma fram með einhverja stefnu. Stefnu sem SA væri tilbúið að standa við þó það væri ekki nema út samningstímann.“ Reiði yfir ábyrgðarleysi SA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.