Morgunblaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 9
Fréttir í tölvupósti MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2008 9 KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 OPIÐ TIL 9 ENJOY hitafötin halda heitu í allt að 6 tíma Tilboð á öllum hitafötum í dag! 18/10 stál-Mikið úrval HITAFÖT FIMMTUDAGS TILBOÐIÐ -20% www.tk.is Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Útsala Brjóstahaldarar 2 fyrir 1 Síðustu dagar www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Útsöluslár 1000 kr 1500 kr 2500 kr Gallabuxur frá 1500 kr. LAGERSALA Enn meiri verðlækkun 50-80% afsl. iðunn tískuverslun Laugavegi, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Ný sending af galla- buxum MAX MARA, HVERFISGÖTU 6, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 562 2862 VOR 2008 M bl 9 21 21 2 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Algjört verðhrun lágmark 60% afsláttur ÞINGMENN og ráðherrar lesa jafnan upp Passíusálmana í Graf- arvogskirkju alla virka daga á föst- unni. Geir H. Haarde reið á vaðið í gær í helgistund í kirkjunni og las fyrsta sálminn, sem hefst á orð- unum „Upp, upp, mín sál og allt mitt geð. Upp, upp, mitt hjarta og rómur með.“ Vigfús Þór Árnason, sókn- arprestur í Grafarvogskirkju, segir hefð fyrir því að forsætisráðherra lesi fyrsta sálminn. Í kjölfarið munu aðrir lesa í stafrófsröð. Í dag les Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, annan sálminn og á morgun les Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, þann þriðja. Að loknum lestri er farið með stutta bæn. Árvakur/Árni Sæberg Helgistund Að sögn Vignis Þórs Árnasonar, sóknarprests í Grafarvogs- kirkju, eru helgistundir í kirkjunni á virkum dögum jafnan vel sóttar. Fyrsti sálmur lesinn Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.