Morgunblaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.02.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2008 39 Krossgáta Lárétt | 1 29. ágústs, 8 vit- laus, 9 kroppar, 10 sár, 11 virðir, 13 óhreinkaði, 15 sakleysi, 18 lýsisdreggja, 21 kyrr, 22 beri, 23 reyf- ið, 24 fýsilegt. Lóðrétt | 2 gjafmild, 3 alda, 4 dútla, 5 hlýða, 6 hóta, 7 vaxi, 12 elska, 14 hreinn, 15 bráðum, 16 bogni, 17 eldstæði, 18 heilabrot, 19 landræk, 20 hljómur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 útför, 4 kjóll, 7 látum, 8 öfugt, 9 Týr, 11 tóra, 13 Oddi, 14 seigt, 15 hólk, 17 akir, 20 Ægi, 22 gómar, 23 lufsu, 24 aukið, 25 iðrun. Lóðrétt: 1 útlit, 2 fótur, 3 rúmt, 4 kjör, 5 ólund, 6 látni, 10 ýring, 12 ask, 13 ota, 15 hegna, 16 lúmsk, 18 kofar, 19 rausn, 20 ærið, 21 ildi. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert ekki einn. Hetjurnar hafa rutt veginn. Þær hafa lært á völund- arhúsið. Þú þarft bara að fylgja gullnum þræði leiðar þeirra. (20. apríl - 20. maí)  Naut Stöðugleiki er þín sterka hlið, en jarðartáknum eins og þér finnst þau líka stundum vera að springa. Stjörnurnar mæla með stund í náttúrunni fyrir þig. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú byrjar einn en það stendur ekki lengi. Merkið þitt er alltaf bara einu samtali frá því að vera í hópi fólks með sömu áhugamál og mikla samstöðu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Leiklistarnemar læra að brjóta niður ímyndaðan vegg sem er milli þeirra og áhorfendanna. Nú skaltu ráð- ast á vegginn milli þín og leiksins í lífinu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér gæti fundist þú vera að æfa undir eitthvað – en lífið er engin gene- ralprufa. Gefðu þig allan í allt sem þú gerir. Hæfileikar þínir munu ekki bregð- ast þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er tími til kominn að átta sig á takmörkum sambands. Ekki nota klisj- una „Við þurfum að tala saman“, notaðu frekar innsæið og sjarmann. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ekki vera feiminn! Aðrir sækjast eftir því sem þú hefur fram að færa. Þú þarft bara að vita hvers þeir þarfnast og leggja áherslu á það. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Einmitt þegar samband virðist vera að verða dýpra og sterkara gerist sama gamla sagan. Þetta er próf- raun. Hugsaðu málið og þú munt stand- ast hana. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú berð hjartað utan á þér og lætur það óvarið fyrir óhjákvæmileg- um skítablettum. En sem betur fer skell- irðu þér strax í sturtu og þværð þér rækilega. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Leiðin að mikilleikanum krefst þess að þú kíkir upp úr djúpinu af og til. Vertu því góður við sjálfan þig þegar þú neyðist til að skella þér á diskótek lífins. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú handleikur marga af ábyrgðarhlutum lífsins af snilld – en ekki alla. Sums staðar verður að láta undan. Játaðu þremur hlutum áður en þú ferð að sofa. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Leitaðu að nýju fólki í liðið þitt. Styrktu það með þeim bestu og klárustu. Félagslega ertu heppinn. Þú verður hissa hver svarar kallinu þínu! stjörnuspá Holiday Mathis Ormurinn langi og fiskurinn svangi. Norður ♠K83 ♥2 ♦ÁG10874 ♣KD3 Vestur Austur ♠G72 ♠D1065 ♥ÁG876 ♥1094 ♦95 ♦K3 ♣G96 ♣8542 Suður ♠Á94 ♥KD53 ♦D62 ♣Á107 Suður spilar 3G. Það gengur þvert gegn eðlishvöt spilara að gefa frá sér slag eða ígildi slags. Um er að ræða nákvæmlega sömu eðlishvöt og þá sem fær fiskinn til að gleypa orminn án þess að skeyta um það að ormurinn er beita, þrædd upp á öngul. Í orðabókum segir að eðl- ishvöt sé „arfgeng tegundarbundin til- hneiging lífveru til sérstakra athafna.“ Bridsspilarar eru lífverur og þeir hafa tilhneigingu til að taka fyrsta slaginn með KDx(x) í þremur gröndum. Útspilið er ♥7 upp á níu austurs og … hvað? Eðlishvötin segir: drepum og hugsum svo. En hér er öngull undir orminum. Þegar austur kemst inn á ♦K spilar hann ♥10 og vörnin fær fjóra slagi á hjarta. En með því að dúkka tvisvar í upphafi slítur sagnhafi sambandið í litnum og þá er í lagi að svíningin í tígli misheppnist. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Þrír hjúkrunarfræðingar á Akureyri ætla að ganga áhæsta fjall Afríku. Hvað heitir fjallið? 2 Landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu er aðleita að nýju félagi. Hvað heitir hann? 3 Vonir standa til að heimskunnur söngvari komi framá Vorblóti í vor. Hvað heitir hann? 4 Áform um landfyllingu í Vesturbænum hafa mættandstöðu íbúanna. Hvar á hún að verða? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Heimsþekktur leik- ari ætlar að sýna ljós- myndir á sýningu í Reykjavík í sumar. Hvað heitir hann? Svar: Viggo Morten- sen. 2. Þingmaður hefur mælt fyrir þings- ályktunartillögu um nýtt starfsheiti fyrir ráðherra. Hver er það? Svar: Steinunn Valdís Óskarsdóttir. 3. Þjálf- ari kvennaliðs Vals í handknattleik er eftirsóttur í Noregi. Hvað heit- ir hann? Svar: Ágúst Jóhannsson. 4. Heimsþekktur sjónvarps- maður mun sækja Ísland heim í haust og halda fyrirlestur. Hver er hann? Svar: Sir David Attenborough. Spurter… ritstjorn@mbl.is Árvakur/Sverrir Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Dc7 7. Bd3 Rc6 8. Re2 Rge7 9. O–O c4 10. Bxc4 dxc4 11. Rg3 O–O 12. Dg4 Rg6 13. h4 Rcxe5 14. dxe5 Rxe5 15. De2 Rg6 16. h5 Rf4 17. De4 e5 18. He1 f6 19. Hb1 a6 20. a4 Hb8 21. a5 Bd7 22. Hb6 Dc5 23. Bxf4 exf4 24. Dxf4 Dxa5 25. Dc7 Bc6 Staðan kom upp á alþjóðlegu ung- lingamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk um sl. helgi í húsakynnum Skákskóla Íslands. Bjarni Jens Kristinsson (1822) hafði hvítt gegn Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur (1520). 26. Hxc6! Dxc3 27. He7 f5 28. Hxc4 Da1+ 29. Kh2 b5 30. Hc3 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. dagbók|dægradvöl FRÉTTIR KFUM og KFUK á Íslandi heldur málþing undir yfirskriftinni „Gæðafélagið KFUM og KFUK“ laugardaginn 9. febrúar á Holtavegi 28, kl. 11–16. Tveir fyrirlesarar munu halda erindi á málþing- inu, þeir Magnús Pálsson, framkvæmdstjóri Við- skiptaþróunar- og markaðsmála hjá BYR-spari- sjóði og dr. Helgi Þór Ingason, dósent við véla- og iðnaðarverkfræðiskor Háskóla Íslands og forstöðu- maður MPM náms verkfræðideildar. Þeir munu fjalla um mikilvægi gæðahugsunar og þá þætti sem hafa ber í huga við innleiðingu gæðastefnu. Eftir þeirra innlegg fara fram umræður í hópum. Málþingið er öllum opið og eru allir sem bera hag félagsins fyrir brjósti hvattir til að skrá sig og taka þátt. Þátttaka er ókeypis en skráning fer fram í síma 588–8899 eða á skraning@kfum.is Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar má finna á vefsíðu félagsins www.kfum.is Hress Krakkar og starfsmenn á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK í Hjallakirkju. Málþing um Gæðafélagið KFUM og KFUK MÁLSTOFA á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði verður mánudaginn 11. febrúar, kl. 12.10-12.50 í stofu C-201 á 2. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Fjallað verður um lýsandi samanburðarrann- sókn, póstkönnun byggða á þjóðarúrtaki Íslend- inga 16 til 67 ára. Tilgangurinn var að kanna skilning, viðhorf og óskir Íslendinga um aðgengi að eigin heilsufarsupplýsingum og rafrænni þjón- ustu Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og bera saman svör örorkulífeyrisþega og annarra not- enda heilbrigðisþjónustu. Um var að ræða tilvilj- unarúrtak meðal 1.400 einstaklinga; 700 örorku- lífeyrisþega og 700 almennra notenda heil- brigðisþjónustu. Meirihlutinn lýsti jákvæðum viðhorfum og óskum, langflestir töldu sig eiga að hafa aðgang að eigin heilsufarsupplýsingum og forráðamenn að upplýsingum um börn sín. Flestir vildu ráða aðganginum, sjá virkan rétt til afslátt- arkorts og bóta hjá TR. Minna en helmingur hafði skilning á aðgangsréttindum og 10% reynsluna. Málstofan er öllum opin. Upplýsingar má nálg- ast á www.rsh.hi.is Þeir sem hafa áhuga á að vera í fjarfunda- sambandi gefi Ingibjörgu Einarsdóttur upp IP- númer með góðum fyrirvara, sími: 525–4985 eða á netfangið ingaein@hi.is. Vilja aðgang að eigin heilsufarsupplýsingum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.