Morgunblaðið - 07.02.2008, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 07.02.2008, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2008 35 Atvinnuauglýsingar Kennarar! Grunnskólann í Búðardal vantar kennara til starfa sem fyrst. Um er að ræða kennslu í 2. bekk og íslensku í 9. bekk. Upplýsingar um starfið veitir Guðrún G. Halldórsdóttir skólastjóri í síma 434 1466 / 862 8778 / ggh@ismennt.is Heimilisfræðikennara vantar Vegna forfalla vantar nú þegar heimilisfræði- kennara í 100% stöðu við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Upplýsingar veita Halldór Sigurðsson skólastjóri í síma 483 3621 og 895 2099 og Jón H. Sigurmundsson aðstoðar- skólastjóri í síma 483 3621 og 897 0820. Framtíðarstarf: Metnaður - ábyrgð Leitum að ábyrgum, metnaðarfullum og skipu- lögðum einstaklingi í símsvörun, bókhald, inn- heimtu og fl. Þarf að hafa góða þekkingu á tölvubókhaldi og geta unnið sjálfstætt. Meðmæli eru plús. Sendið starfsumsókn á E-m: bokhald@spes- art.is Uppl. S. 696 6730. Atvinna óskast Starfsfólk frá Lettlandi Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verkamenn, meiraprófsbílstjórar, vélamenn o.fl. Upplýsingar í síma 845 7158. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Til styrktarfélaga Krýsuvíkursamtakanna Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna, verður hald- inn í Seljakirkju þriðjudaginn 19.febrúar, kl. 20.00. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf  Lagabreytingar Stjórnin Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Baldursgata 17, 200-7169, Reykjavík, þingl. eig. Máni ehf, gerðarbeið- andi Reykjavíkurborg, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Barðastaðir 21, 224-0541, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Jósef Björns- son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Bergstaðastræti 9b, 200-5826, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Aðalbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Bergstaðastræti 10b, 200-5711, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Svein- bjarnardóttir og Völundur Björnsson, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyris- sjóður, Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Engjasel 33, 205-5794, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Ukadóttir, gerðar- beiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Espigerði 14, 203-4307, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur H. Sveinbjörns- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Fannafold 160, 204-1508, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Fífusel 34, 205-6472, Reykjavík, þingl. eig. Gróa Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Grjótasel 1, 205-4883, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeið- andi Reykjavíkurborg, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Grænahlíð 9, 203-1070, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sturla Sig- hvatsson, gerðarbeiðandi Lex ehf, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Háteigsvegur 11, 201-1482, Reykjavík, þingl. eig. Davíð Loi Van Vo, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Hátún 6, 228-7383, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignin Hátúni 6 ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Hlíð 8, 208-6331, 50% ehl., Kjósarhreppi, þingl. eig. Bergur Geirsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Hrafnhólar 2, 204-8694, Reykjavík, þingl. eig. Ísleifur Helgi Waage, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., og Reykjavíkurborg, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Hraunbær 102a, 204-4896, Reykjavík, þingl. eig. Tara Lind Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Klapparhlíð 5, 226-7686, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingi Már Grétarsson og Hulda Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Langholtsvegur 126-128, 202-2027, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Ljósheimar 22, 202-2284, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Nikulásson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Stíflusel 16, 205-4837, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Hanna Árnadóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Stóragerði 9, 203-3434, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Torfufell 48, 205-2982, Reykjavík, þingl. eig. Árni Árnason og Sólrún Edda Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Þingholtsstræti 14, 200-5633, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Ingi Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Þórufell 18, 205-2065, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ljósheimar 14-18, 202-2180, Reykjavík, þingl. eig. Birna Gunn- laugsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 14:30. Smiðshöfði 8, 204-3069, Reykjavík, þingl. eig. TF Hús ehf, gerðarbeið- andi Reykjavíkurborg, mánudaginn 11. febrúar 2008 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. febrúar 2008. Til sölu Kaupi bækur Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475. Tilboð/Útboð Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi í Bakkagerði, Borgarfjarðarhreppi Með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 og ákvörðunar hreppsnefndar Borgarfjarðarhrepps þann 4. febrúar 2008 er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi í Bakkagerðisþorpi, Borgarfjarðarhreppi. Tillagan nær til 5.000 m² verslunar- og þjónustulóðar á Bökkum, sem ætluð er til byggingar gistihúss. Jafnframt deiliskipulagstillögunni er auglýst breyting á aðalskipulagi Borgarfjarðarhrepps 2004-2016. Tillöguuppdráttur með greinargerð verður til sýnis á Hreppsstofu Borgarfjarðarhrepps frá og með 6. febrúar 2008 til og með 19. mars 2008. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skal gera skriflega og senda Hreppsstofu Borgarfjarðar- hrepps, 720 Borgarfirði, eigi síðar en 19. mars 2008. Þeir sem ekki gera athugasemdir skoðast samþykkir tillögunni. Borgarfirði, 5. febrúar 2008, Steinn Eiríksson sveitarstjóri. Félagslíf Samkoma í Háborg Félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3, kl. 20.00: Vitnisburður og söngur. Predikun: Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson. Allir eru hjartan- lega velkomnir. www.samhjalp.is Landsst. 6008020719 Vlll I.O.O.F. 11  188278  G.H. HAMAR 6008020719 III Gleðilega páskahátíð! Kvöldvaka í kvöld kl. 20. Happdrætti og góðar veitingar. Umsjón: Gistiheimilið. Samkoma sunnudag kl. 20, þema: “Orðið í öndvegi”. Gestir: Kommandörshjónin Guðrún og Carl Lydholm. Opið hús kl. 16-17.30 daglega nema mánudaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.