Morgunblaðið - 09.02.2008, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 17
Islamabad. AFP. | Benazir Bhutto,
fyrrum forsætisráðherra Pakistans,
lést af völdum höfuðhöggs vegna
sprengingar, samkvæmt nýrri
skýrslu fulltrúa Scotland Yard, sem
kynnt var í gær. Fulltrúarnir hafa
rannsakað orsakir dauða hennar síð-
astliðnar tvær og hálfa viku að beiðni
Pervez Musharraf forseta, og telst
nú afsannað að hún hafi verið skotin
til bana.
Samkvæmt skýrslunni reyndist
verkið flókið m.a. vegna þess að
hvorki var hægt að rannsaka vett-
vang glæpsins né styðjast við krufn-
ingu. Fulltrúarnir telja þó að sönn-
unargögn nægi til niðurstöðunnar.
Notast var við þrívíddartækni til að
skoða myndbandsupptökur og
myndir úr farsímum af atburðinum.
Þannig var hægt
að ákvarða ná-
kvæmlega hvar
byssuskotin lentu
sem ætluð voru
Bhutto.
Forystumenn
Þjóðarflokksins,
flokks Bhutto,
treysta ekki
rannsókn fram-
kvæmdri að beiðni forseta landsins.
Þeir vilja að fram fari alþjóðleg
rannsókn á vegum Sameinuðu þjóð-
anna. CIA, bandaríska leyniþjónust-
an, hefur tekið undir þá fullyrðingu
pakistanskra stjórnvalda, að pakist-
anski stríðsherrann Baitullah Mehs-
ud og al-Qaeda-hryðjuverkasamtök-
in hafi staðið fyrir morðinu.
Benazir Bhutto lést af
völdum höfuðhöggs
Benazir Bhutto
Barcelona
Áskrifendaverð
7. mars 13. mars Alm. verð Þú sparar
3 nætur 3 nætur (allt að)
Flugsæti
Flug báðar leiðir með sköttum 28.990 22.990 44.790 20.800
Hotel Aragon ***
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli m/morgunv. 39.990 54.990 15.000
Hotel Husa Via Barcelona ****
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli m/morgunv. 44.990 61.890 16.900
Hotel HCC Montblanc ***
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli m/morgunv. 47.990 64.790 16.800
Hotel Barcelona Plaza / Gran Hotel Barcelona ****
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli m/morgunv. 47.990 61.790 13.800
Hotel H10 Itaca ****
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli m/morgunv. 52.990 74.490 21.500
!"
# $
%
&
'
(
)
$
) %
!" '
' *+
'
' # $
%
+
,
-.
+ +
).
/
01 $
%
2
3
1
. * !"
#$
" #
% $ (
.
4
( (
!"
#$
%
&
'(
)*&
+
(
,,,
&'
()*++
,
)-
((..+
Charles og Ray Eames hafa skapað sér sess í hönnunar-
sögunni fyrir fallegan stíl, frábæra hönnun og þægileg
húsgögn. Við bjóðum klassísk Eames húsgögn á lækkuðu
verði föstudag og laugardag. Einstakt tækifæri, einstakir
hönnunargripir.
Á kaffihúsinu sem Te & kaffi starfrækir í Saltfélaginu er ilmandi kaffi á boðstólum alla daga. Opið frá kl. 10-18 virka daga og 11-16 laugardaga.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
2
0
5
5
EAMES DAGAR!
„ÞAÐ ER þegar ljóst að nýtt skeið vopnakapphlaups er
að hefjast í heiminum. Þetta er ekki okkar sök, því við hóf-
um það ekki,“ sagði Vladímír Pútín Rússlandsforseti í
sjónvarpsávarpi til þjóðar sinnar í gær, um mánuði áður
en kosið verður um eftirmann hans.
Forsetinn gagnrýndi jafnframt stækkun Atlantshafs-
bandalagsins, NATO, og áætlanir Bandaríkjastjórnar um
að bæta Póllandi og Tékklandi við eldflaugaskjöldinn, sem
svo er nefndur. Pútín boðaði ekki aðgerðaleysi gagnvart
þessari þróun, Rússar myndu ávallt bregðast við nýju
vopnakapphlaupi með þróun hátæknivopna.
Rússar hafa efnast mjög á himinháu olíuverði og meðal annars notað féð til
að endurnýja hergögnin, þótt herinn sé enn ekki jafn öflugur og á dögum
Sovétríkjanna. Styrkur hersins er viðkvæmt mál í Rússlandi og sagði Pútín
þjóð sína aftur hafa öðlast virðingu á alþjóðavettvangi og að glundroði og lög-
leysi síðasta áratugar væru nú að baki.
Talsmenn nokkurra NATO-ríkja brugðust við ræðunni með því að hvetja
Rússlandsforseta til að milda tóninn í yfirlýsingum sínum.
Nýtt vopnakapphlaup
að hefjast í heiminum
Vladímír Pútín