Morgunblaðið - 09.02.2008, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Raðauglýsingar 569 1100
Fyrirtæki
Rekstur til sölu
Fyrirtækið er 25 ára gamalt, partasala með
notaða varahluti, verkfæri og fl.
Áhugasamir sendið póst á netfangið:
jeppapartar@simnet.is
Húsnæði erlendis
Til leigu
150 fm. iðnaðarhúsnæði á Smiðshöfða. Góð
lofthæð, hurð 4.60 x 4.6, gott útisvæði.
Upplýsingar í síma 660 3833.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Eyrarskógur 28, fnr. 229-6440, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Á.H. ehf,
gerðarbeiðandi Hjördís Benediktsdóttir, fimmtudaginn 14. febrúar
2008 kl. 10:00.
Selásar 17, fnr. 187-680, Borgarbyggð, þingl. eig. Óskar Sigurmunda-
son og Guðríður Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Spari-
sjóður Mýrasýslu og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 14. febrúar
2008 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
8. febrúar 2008,
Stefán Skarphéðinsson sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir;
Bugðuleira 6, fnr. 223-2181, þingl. eig. Gunnar Pálmi Pétursson, gerð-
arbeiðandi Ríkisútvarpið ohf, mánudaginn 18. febrúar 2008 kl. 10:00.
Miðtún 13, fnr. 218-1069, þingl. eig. Gunnar Páll Halldórsson og Helga
Guðbjörg Þorvarðardóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Horna-
fjarðar/nágr. og sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 18. febrúar
2008 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
7. febrúar 2008.
Tilboð/Útboð
Útboð
Fyrir hönd húsfélagsins Blöndubakka
1 – 15, Reykjavík
er óskað eftir tilboðum í steypuviðgerðir,
málun, og endurnýjun á gluggabúnaði ásamt
glerjun:
Helst verkþættir eru:
Háþrýstiþvottur 3200 m²
Háþrýstiþvottur,
fullnaðarhreinsun flata 300 m²
Ryðpunktar 1250 stk
Málun karma, pósta og faga um 4600 m²
Málun steinflata um 3200 m²
Útboðsgögn verða afhent hjá TV Tækniþjónustu
Verktakar ehf. Suðurlandsbraut 8, 105 Reykjavík
S. 5536282 og 8934224, frá kl. 13.00 þriðjudag-
inn 12. febrúar.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
fimmtudaginn 21. febrúar 2008 kl. 15.00.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hellugljúfur 10, landnr. 201606, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 10:50.
Hellugljúfur 12, landnr. 201608, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 11:00.
Hellugljúfur 14, landnr. 201610, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 11:10.
Hellugljúfur 16, landnr. 201612, Ölfusi , þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 11:20.
Hellugljúfur 18, landnr. 201614, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 11:30.
Hellugljúfur 3, landnr. 201599, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 09:40.
Hellugljúfur 4, landnr. 201600, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 09:50.
Hellugljúfur 5, landnr. 201601, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 10:00.
Hellugljúfur 6, landnr. 201602, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 10:10.
Hellugljúfur 7, landnr. 201603, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 10:20.
Hellugljúfur 8, landnr. 201604, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 10:30.
Hellugljúfur 9, landnr. 201605, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 10:40.
Holtagljúfur 19, landnr. 201631, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 09:10.
Holtagljúfur 21, landnr. 201632, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 09:20.
Holtagljúfur 23, landnr. 201633, Ölfusi, þingl. eig. Þórsafl hf, gerðar-
beiðandi Glitnir banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 09:30.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
7. febrúar 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Grettisgata 55, 200-5450, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Freyr Árnason,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og Tryggingamið-
stöðin hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 13:30.
Jörfagrund 38, 224-2017, Reykjavík, þingl. eig. Elmar Snorrason, gerð-
arbeiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 10:30.
Spilda úr Lykkju, Kjal., 208-5340, Reykjavík, þingl. eig. Lykkja ehf,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl.
11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
8. febrúar 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Austurströnd 14, 206-7001, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Margrét Gunn-
arsdóttir, gerðarbeiðandi BYR Sparisjóður, útbú 1175, miðvikudaginn
13. febrúar 2008 kl. 14:00.
Flyðrugrandi 2, 202-5514, Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður Gísladóttir,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 13. febrúar 2008
kl. 14:30.
Miðbraut 38, 206-7939, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Jón Garðar Ög-
mundsson, gerðarbeiðandi Avant hf, miðvikudaginn 13. febrúar 2008
kl. 13:30.
Strandasel 9-11, 205-4618, Reykjavík, þingl. eig. Hreinn Magnússon,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. febrúar 2008
kl. 11:30.
Ugluhólar 8, 205-0172, Reykjavík, þingl. eig. Sigurþór Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Eskifirði, mið-
vikudaginn 13. febrúar 2008 kl. 10:30.
Ugluhólar 12, 205-0191, Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Birna Halldórs-
dóttir og Guðmundur Oddgeir Indriðason, gerðarbeiðendur Reykja-
víkurborg og Ugluhólar 12, húsfélag, miðvikudaginn 13. febrúar 2008
kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
31. janúar 2008.
Félagslíf
10.2. Straumur og forn sel í
sunnanverðu Kapelluhrauni
Brottför kl. 09:30 frá BSÍ.
Vegalengd 14 km. Hækkun
óveruleg. Göngutími 5 klst.
Fararstj. Ragnar Jóhannesson.
V. 2500/2900 kr.
10.2. Gönguskíðaferð
Brottför kl. 09:30 frá BSÍ
Á gönguskíði upp á fjöll.
Fararstj. Hákon Gunnarsson.
V. 2400/2900 kr.
15.-17.2. Jökulheimar-
Kerlingarfjöll-Langjökull /
jeppaf.
Brottför kl. 19:00. 0802JF02,
ferð í samvinnu við Arctic Trucks.
Ferð fyrir mikið breytta jeppa.
Þátttaka háð samþykki farar-
stjóra. Talstöð nauðsynleg.
Fararstj. Jón Viðar Guðmunds-
son. V. 7400/8400 kr.
22.-24.2. Þorrablót í Land-
mannalaugum
Þátttaka háð samþykki farar-
stjóra. V .10200/11700 kr.
Skráningar í ferðir á skrif-
stofu Útivistar í síma 562
1000 eða utivist@utivist.is
Sjá nánar á www.utivist.is
FÉLAGARNIR Stefán Kristjáns-
son og Dagur Arngrímsson hafa
undanfarið legið í víking í gömlum og
grónum skákveldum, Tékklandi og
Ungverjalandi. Markmið þeirra eru
tiltölulega skýr; enn vantar örlítið
upp á stigatöluna til að stórmeist-
aratitill Stefáns taki gildi og það
sama gildir um alþjóðlegan meist-
aratitill Dags. Þeir hafa báðir náð til-
skildum áföngum. Stefán vantar 16
Elo-stig en Dag skortir 13 stig.
Það er í sjálfu sér ekkert nýtt að
þó áfangar séu komnir í hús dugi það
ekki til að landa titli sjálfkrafa; þann-
ig þurfti Hannes Hlífar Stefánsson
að bæta við stigatölu sína árið 1992
og átti ekki í miklum vandræðum
með það, enda orðinn geysiöflugur
skákmaður. Ef að líkum lætur munu
þeir Stefán og Dagur báðir ná mark-
miðum sínum í vetur.
Ferðalagið þeirra hófst á alþjóð-
lega mótinu í Marianske Lazne í
Tékklandi janúar. Þetta mót fór
fram í mörgum flokkum og báðir
urðu þeir hlutskarpastir í sínum
flokki, Dagur hækkaði um 18 stig en
Stefán um 8 stig. Síðan lá leiðin til
Budapest á hið þekkta First Sat-
urday mót en þar hefur ungverskur
aðili undanfarin ár staðið fyrir runu
alþjóðlegra móta, sem eins og nafnið
bendir til hefjast ávallt fyrsta laug-
ardag í hverjum mánuði. Þetta mót
fer fram í mörgum flokkum og nú
tefla þeir báðir í stórmeistaraflokkn-
um með mörgum þekktum nöfnum.
Keppendur eru 13 talsins. Eftir sex
umferðir af 13 hafði Stefán með einni
yfirsetu hlotið 3 vinninga af fimm og
var í 4. – 6. sæti en Dagur var í 11.
sæti með tvo vinninga af sex.
Eftir því sem mótin verða erfiðari
er snúnara að landa vinningunum. Í
þriðju umferð tókst Stefán að sigra
kunnan stórmeistara Ivan Farago
með svörtu. Skákin sem hér fer á eft-
ir minnir dálítið á gamla daga en svo
virðist sem Stefán hafi endurbætt
skák sem Farago hafði teflt áður í
þessu afbrigði. Í byrjun tafls gat
hvítur sennilega leikið 15. b3 með
þeirri hugmynd að tala aftur á c4
með peði. Svartur fær sterkt frum-
kvæði á drottningarvæng sem Stef-
án nýtir sér með öflugum leikjum,
19. … bxa4 og 20. … Rb5. Stefán af-
ræður að gefa a-línuna eftir en nær
að koma drottningu sinni og riddara
fyrir á ákjósanlegum reitum, á d3 og
d4. Eftir drottningaruppskipti ryður
svartur svo frelsingjanum á c4 braut
með 37. … Bxc3 og 38. … Rd1. Sann-
færandi sigur og áreynslulaus:
First Saturday 2008; 3. umferð:
Ivan Farago – Stefán Kristjáns-
son
Benony– byrjun
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5
exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Bg7
8. e4 O–O 9. Be2 Ra6 10. O–O Rc7
11. a4 b6 12. Rc4 He8 13 f3 Ba6 14.
Hb1 Dd7 15. Bd2 Bxc4 16. Bxc4 a6
17. b4 b5 18. Bd3 c4 19. Bc2 bxa4 20.
Bxa4 Rb5 21. Kh1 Db7 22. Bxb5
axb5 23. Dc2 Ha3 24. Ha1 Hea8 25.
Hxa3 Hxa3 26. Hb1 Rd7 27. Dc1
Ha8 28. Ha1 Ha6 29. Ha3 Db6 30. h3
h5 31. Da1 Hxa3 32. Dxa3 Re5 33.
Rd1 Dd4
34. Dc3 Rd3 35. Dxd4 Bxd4 36.
Rc3 Rf2+ 37. Kh2 Bxc3 38. Bxc3
Rd1 39. Bf6 c3 40. e5 Kf8 – og hvítur
gafst upp.
Hallgerður í 2. sæti í Noregi
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
náði góðum árangri á Noregsmóti
stúlkna, fæddra 1982 og síðar, sem
lauk í dag i Osló. Hallgerður, sem
var taplaus á mótinu, hlaut 4 vinn-
inga í sex skákum og varð hún í 2.
sæti að teknu tilliti til stigaútreikn-
inga. Elsa María Kristínardóttir
fékk 3 vinninga og varð í 7. sæti. Sig-
urvegari mótsins var norska stúlkan
Katrine Tjølsen en hún hlaut 5 vinn-
inga. Keppendur voru 14 talsins.
Stefán byrjar
vel í Budapest
SKÁK
Budapest
First Saturday mótið
2. – 14. febrúar 2008
Árvakur/ÞÖK
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
Árvakur/Ómar
Stefán Kristjánsson
helol@simnet.is
Helgi Ólafsson