Morgunblaðið - 09.02.2008, Side 45

Morgunblaðið - 09.02.2008, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 45 Krossgáta Lárétt | 1 blautur inn að skinni, 8 pyngju, 9 hitann, 10 skartgripur, 11 nauta, 13 áann, 15 karldýr, 18 eitthvað smávegis, 21 hreinn, 22 látni, 23 verk- færið, 24 skipshlið. Lóðrétt | 2 lýkur, 3 níska, 4 þreifa fyrir sér, 5 bolflík, 6 viðbót, 7 sæla, 12 látbragð, 14 spor, 15 fnykur, 16 sjúkdómur, 17 stíf, 18 alda, 19 saurnum, 20 fuglinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 áheit, 4 sópur, 7 önduð, 8 rollu, 9 arg, 11 nýra, 13 rita, 14 feyra, 15 vagl, 17 krám, 20 eir, 22 liðug, 23 ungar, 24 norpa, 25 launi. Lóðrétt: 1 áhöfn, 2 eldur, 3 taða, 4 sorg, 5 polli, 6 rausa, 10 reyfi, 12 afl, 13 rak, 15 valan, 16 góðir, 18 ruggu, 19 myrti, 20 egna, 21 rugl. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú rifjar upp gamlar minningar og bendir á ör sem þú hefur hlotið. Vertu stoltur af bæði andlegum og líkamlegum örum – vegna þeirra ertu áhugaverður. (20. apríl - 20. maí)  Naut Kynningar og viðtöl ganga mjög vel. Þú gætir lent í lukkupottinum hvað varðar sölulaun. Í kvöld gera klaufalegir tilburðir í ástarlífi það svo sætt! (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þér hitnar öllum að innan þegar fólk hrósar þér fyrir betra útlit. Hvert hrós kveikir í þér og hvetur þig til að halda áfram á sömu braut. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert jafn óstöðugur og krakki í dag hvað varðar vinskap. Skyndilega er mikilvægt að bara gera eitthvað rosa svalt. Að lokum er þó best að vera með bestu vinunum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Einhver alveg ókunnugur getur fundið það sem þú leitar að. Ný vinátta kviknar við furðulegustu aðstæður. Kannski í biðröð á kaffihúsi eða í lyftu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Nú er ekki rétti tíminn til að efast um eitt né neitt. Þú gætir misst af stóru tækifæri með því að breiða ekki út faðm- inn við flestar aðstæður. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Taktu frá tíma fyrir hugleiðslu – ekk- ert merkilegt, bara sitja og anda rólega í 10 mínútur. Svo má reyna möntruna: „Ég lækna sjálfa mig og aðra.“ (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Allir sem hafa látið draumana rætast hafa komist yfir hindr- anir. Mundu það þegar þú horfir á fjall af vinnu fyrir framan þig á frídegi þínum! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú hugsar kannski um þegar brotið var á þér í gamla daga, þú hefur val hvernig þú bregst við. Hefnd er eins og að brenna húsið sitt til að losna við rottu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ertu enn að pæla í hvers vegna þú hefur ekki meiri viljastyrk, aga og drif- kraft? Kannski er markmiðið ekki það rétta. Rétt takmark sogar þig til sín eins og segull. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Einhver heppni gæti verið dulbúin sem óheppni. Leitaðu að tækifær- um í sérhverju vandamáli. Í kvöld ertu uppspretta gleði. Dýr og börn vilja leika við þig. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Ef uppákoman er furðuleg, er þér boðið að taka þátt. Þeim mun skrítnari, þeim mun betra. Þú finnur nýjan elsk- huga eða vin í skemmtilega blönduðum hópi fólks. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. c3 g6 3. d4 cxd4 4. cxd4 Bg7 5. Rf3 e6 6. Rc3 Re7 7. Be2 O–O 8. O–O f5 9. e5 b6 10. Rb5 Ba6 11. Rd6 Bxe2 12. Dxe2 Rc8 13. Bg5 Re7 14. Hac1 h6 Staðan kom upp á alþjóðlegu ung- lingamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Skák- skóla Íslands. Tinna Kristín Finn- bogadóttir (1658) hafði hvítt gegn Páli Andrasyni (1365). 15. Hc8! Dxc8 16. Rxc8 Rxc8 17. Bd2 hvítur hefur nú unnið tafl. Framahldið varð: 17…g5 18. Hc1 Rc6 19. Dc4 g4 20. Rh4 R8e7 21. Bc3 Hac8 22. Dd3 Rd5 23. He1 f4 24. Dg6 Rce7 25. Dxg4 Rxc3 26. bxc3 Hxc3 27. Hd1 Hc2 28. Ha1 Hfc8 29. h3 Rd5 30. Rg6 Hb2 31. Rxf4 Rxf4 32. Dxf4 Hcc2 33. Hc1 Hxa2 34. Hxc2 Hxc2 35. De4 Hc8 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Vandi að velja. Norður ♠ÁKD ♥DG ♦K6542 ♣KG7 Vestur Austur ♠G7653 ♠1042 ♥10876 ♥4 ♦D9 ♦Á1073 ♣85 ♣D10962 Suður ♠98 ♥ÁK9532 ♦G8 ♣Á43 Suður spilar 6♥. Útspilið er smár spaði og það er ljóst að ýmsar leiðir koma til álita, sem virð- ast svipaðar að gæðum. Hér þarf að velja og hafna. Einföld áætlun er að taka trompin, svo tvo efstu í laufi í leit að ♣Dx. Þegar drottningin fellur ekki er laufi hent niður í spaða og spilað á ♦K. Einn nið- ur. Annar möguleiki er að henda strax tígli niður í spaða, taka ♥DG, spila laufi á ás, klára aftrompun og spila að ♦K. Þá er laufsvíningin eftir ef ♦Á liggur vitlaust. En aftur einn niður. Þriðji möguleikinn – og sá sem heppnast – er að henda laufi í spaða, taka öll trompin og endaspila austur í þriggja spila lokastöðu. Blindur á eftir ♦K og ♣KG, en austur ♦Á blankan og ♣D10. Dálítið langsótt – og þó. Með „hálfan“ trompslag (tíuna fjórðu) hefði vestur sennilega lagt niður ♦Á ef hann hefði horft á hann í upphafi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1.Á hvaða kirkjujörð á Norðurlandi er deilt um ábúð? 2 Hver var formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur áliðnu sumri? 3 Hvaða lið leika til úrslita í Afríkukeppninni í knatt-spyrnu? 4 Hvaða fyrirtæki hlaut á fimmtudag þekkingar-verðlaun Félags viðskipta- og hagfræðinga? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þingmenn og ráð- herrar lesa jafnan pass- íusálmana í Grafarvogs- kirkju. Hver las fyrsta sálminn? Svar: Geir H. Haarde forsætisráð- herra. 2. Ísland sigraði Armena 2:0 á æfinga- móti í knattspyrnu á Möltu. Hverjir skoruðu mörkin? Svar: Tryggvi Guðmundsson og Gunnar Heiðar Þorvalds- son. 3. Kostakýrin Obba mjólkaði mest allra á landinu í fyrra. Hvaðan er hún? Svar: Frá Brakanda í Hörgárdal. 4. Starfsmenn prentsmiðju klæddust furðubúningum í tilefni öskudagsins. Hvað heitir fyrirtækið? Svar: Prentmet. Spurter… ritstjorn@mbl.is Árvakur/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Tíska og förðun Stórlæsilegt sérblað um tísku og förðun fylgir Morgunblaðinu 22. febrúar. • Húðin og umhirða hennar - krem og fleira • Hárið er höfuðprýði. • Gleraugnatíska. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 18. febrúar. Meðal efnis er: • Vortískan 2008. • Fatnaður og fylgihlutir. • Ilmvötn - nýjustu ilmvötnin. • Umfjöllun um tískuhönnuði - innlenda og erlenda. • Snyrtivörur fyrir karlmenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.