Morgunblaðið - 09.02.2008, Page 50
50 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ*
Meet the Spartans kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
Ástríkur á Ólympíul.. kl. 1 - 3:20 - 5:40
Walk hard kl. 6 - 8 - 10 B.i.14 ára
Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 462 3500 Sími 564 0000
Sími 551 9000
FYRST RAY,
SÍÐAN
WALK THE LINE...
NÚ ER KOMIÐ AÐ
DEWEY COX !!
FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR
KNOCKED UP, SUPERBAD OG TALLADEGA NIGHTS
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
Rambo kl. 8 - 10 KRAFTSÝNING B.i. 16 ára
Ástríkur á Ólympíul.. kl. 1:40 - 3:50 - 6
Brúðguminn kl. 2 - 4 - 8 B.i. 7 ára
Atonement kl. 5:50 - 10 B.i. 12 ára
EITTHVAÐ SKELFILEGT
ER Á SVEIMI!
eee
DÓRI DNA, DV
eee
- V.I.J., 24 STUNDIR
eee
- S.V, MBL
STÆRSTA JANÚAROPNUN
SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! FERÐIN TIL DARJEELING
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í REGNBOGANUM
eeee
- B.S., FBL
eee
- S.V., MBL
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
SÝND Í SMÁRABÍÓI
NÚ VERÐUR ALLT
VITLAUST!
SÝND Í REGNBOGANUM
Missið ekki af einum
flottasta spennutrylli ársins!!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Cloverfield kl. 8 - 10 B.i.14 ára
Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 2 - 4
Meet the Spartans kl. 3 - 6 - 8 - 10
Walk hard kl. 3 - 6 - 8 B.i. 14 ára
The Darjeeling Limited kl. 3 - 6 - 10:10 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Aliens vs. Predator kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
mönnum baksviðs einhvern tímann
eftir 1980 að mig fór að gruna eitt-
hvað. En ég fullvissa ykkur um að
þegar við deildum herbergi á
fyrstu tónleikaferðunum þá voru
það einungis kvenmenn sem gistu
hjá honum,“ segir May í viðtali við
tónlistartímaritið Q. „Ætli hann
hafi ekki verið það sem kallast
BRIAN May, gítarleikari Queen og
núverandi stjarneðlisfræðingur,
segist ekki hafa vitað af samkyn-
hneigð söngvarans Freddy Merc-
ury fyrr en komið var fram á ní-
unda áratuginn en sveitin var
stofnuð í upphafi þess áttunda.
„Það var ekki fyrr en hann fór að
bjóða frekar kvenlegum karl-
„metrosexual“ í dag. Hann lagði
mikla vinnu í hár og föt.“ Brian
upplýsir það einnig í viðtalinu að
Mercury hafi verið mjög feiminn að
eðlisfari. „Við vorum allir mjög til
baka og Freddy líklegast hvað hlé-
drægastur af okkur fjórum. Hans
leið til að vinna úr þessari feimni
var að haga sér eins og guð á sviði.“
Vissi ekki að Freddy Mercury
væri samkynhneigður
Feimnir Ótrúlegur fjöldi rokkperla liggur eftir þessa bresku sveit.