Morgunblaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT kaffihús var opnað í húsakynnum Máls & menningar við Laugaveg á fimmtudagskvöldið. Um er að ræða sama húsnæði og kaffihúsið Súfistinn var áður í, en Te & kaffi er nú komið þar í stað- inn. Í tilefni af opnuninni stiklaði Árni Einarsson, fyrrverandi versl- unarstjóri Máls og menningar, á stóru og sagði sögu hússins, auk þess sem hljómsveitin Rússíbanar hélt létta tónleika. Í erindi Árna kom meðal annars fram að húsið hefði frá upphafi skipað veigamik- inn sess í sögu bókaútgáfu og bóksölu í Reykjavík. Húsið var reist að frumkvæði Kristins E. Andréssonar, bókaútgefanda og eins af upp- hafmönnum bókmenntafélagsins Máls og menningar. Te & kaffi í stað Súfistans Saga Árni Einarsson ræddi um sögu verslunarinnar við Laugaveg 18. Árvakur/Kristinn Ingvarsson Nýtt Á kaffihúsinu er hægt að glugga í bækur eða tímarit, auk þess sem þráðlaust netsamband er til staðar. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL SÝND Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30 SWEENEY TODD kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára UNTRACEABLE kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára CHARLIE WILSON'S WAR kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 B.i.12 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i.7 ára THE GAME PLAN kl. 1 - 3:15 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 10:30 B.i.12 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 1 - 3:15 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ SWEENEY TODD kl. 8D B.i.16 ára DIGITAL UNTRACEABLE kl. 10:30 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 1:10 - 3:20 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 1:40D - 3:40D LEYFÐ DIGITAL ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON eee - S.V, MBL 2 VIKUR Á TOPPNUM Í BANDARÍKJUNUM ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND FRÁ WALT DISNEY SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eee - S.V. FRÉTTABLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA GERÐUBERG www.gerduberg.is Heimsdagur á Vetrarhátíð í dag kl.13-17 í Gerðubergi og Miðbergi Fjölbreyttar listsmiðjur frá framandi löndum, sirkuss- miðja, skuggaleikhús, dans- og föndursmiðjur og fleira fyrir börn og unglinga! Kynnið ykkur dagskrána á www.gerduberg.is Hið breiða holt Ljósmyndasýning þar sem unglingar eiga stefnumót við afa sína eða ömmur! Sýningarstjóri: Berglind Jóna Hlynsdóttir. Styrktaraðili: Beco Allt í plati! Sýning úr söguheimi Sigrúnar Eldjárn Kíkið í heimsókn á heimili Málfríðar, mömmu hennar, Kuggs og Mosa! Hver man ekki eftir risablómkálinu og eldflauginni? Sjón er sögu ríkari! Tekið er á móti hópum. Sími: 575 7707. Sýningin stendur til 24. febrúar. Vissir þú ... ... að í Gerðubergi er frábær aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og veislur? Salir og fundarherbergi fyrir 8 - 120 manns. Sjá nánari upplýsingar: www.gerduberg.is, s. 575 7700. Sýningar eru opnar virka daga frá kl. 11-17 og um helgar frá kl. 13-16. Sími: 575 7700. gerduberg@reykjavik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.