Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ ⓦ Upplýsingar í síma 461 6011/ 840 6011 Helgamagrastræti Oddeyrargötu Huldugil Innbæ Eyrarlandsveg Blaðburður verður að hefjast um leið og blöðin koma í bæinn. Á AKUREYRI Lögga, læknir og lögfræðingur Kippan SUMIR HALDA ÞVÍ FRAM AÐ LISTMÁLUN SÉ DAUTT LISTFORM HMM... NÁTTÚRULEGUR DAUÐDAGI... EÐA MORÐ? BLÓÐ- BANKI EKKI GÆTI ÉG FENGIÐ YFIRDRÁTT? HÚÐFLÚR- SÝNING ÞETTA ER EITT AF FYRSTU VERKUM LISTAMANNSINS SKRIFSTOFA FYRIR GAMANSÖGU- HÖFUNDA VIÐ GETUM LITIÐ Á BJÖRTU HLIÐARNAR... Í DAG ER GÓÐUR DAGUR TIL AÐ FARA Í SUND „BURT ÁRANS BLETTUR“ FATAHREINSUN ÞETTA ERU GREINILEGA FYRRVERANDI LEIKARAR ÉG MUNDI EKKI TALA VIÐ ÞENNAN... HANN ER ALGJÖR TRÚÐUR! dagbók|velvakandi Rafmengun NÚ fyrir nokkru rita þeir Svanbjörn Einarsson og Hallur Hallsson grein um rafmengun í Morgunblaðið. Á seinustu tuttugu árum hefur mál þetta verið öðru hvoru í umræðu án þess að það væri útskýrt efnislega hvað um væri að ræða. Sá er þetta ritar leitaði því til Sig- urðar Oddssonar raftæknifræðings og spurði hann hvað þetta væri. Sig- urður sagðist fyrir mörgum árum hafa verið að tengja málmbræðslu- potta í Sænsku iðjuveri og voru raf- kaplarnir lagðir eftir kapalstigum. Af einhverjum ástæðum var sk. Amp- ertöng brugðið á eitt þrepið í stig- anum, þá kom í ljós að það var 10 am- pera rafstraumur í þrepinu. Ef þrepin hafa verið hundrað þá voru þúsund amper að flakka þarna stjórnlaust í stiganum, enda er svona stundum kallað flökkustraumur. Mál- ið var svo leyst með því að jarðbinda stigann. Öll riðstraumsfræði byggj- ast á þessu fyrirbæri, hnígandi seg- ulsvið spanar upp spennu í nálægum leiðara. Fyrstur til að koma auga á þetta var danskur prófessor, H.C. Örsted en hann tók eftir því að nál á áttavita tók kipp þegar hann tengdi ,,battery“ sem stóð á sama borði og áttavitinn. Riðstraumurinn sem við notum fer 50 fullar sveiflur á sekúndu en það er svipuð tíðni og er á svoköll- uðum Beta-heilabylgjum. Það er því ekki undarlegt að húsasótt sé af mörgum talin tengjast flökku- straumum í burðarvirkjum bygginga. Á tíunda áratug seinustu aldar komu upp mörg krabbameinstilfelli í tveim verksmiðjuhúsum í Reykjavík. Bæði húsin voru úr járnbentri steinsteypu með súlum sem halda uppi plötunum. Annað sem húsin áttu sameiginlegt var, að fyrsta hæð hafði að hluta verið sprengd inn í gegnheila grágrýt- isklöpp. Sólin sendir frá sér eindir (m.a. prótónur og nevtrónur), seg- ulsvið jarðar fangar hluta þeirra einda sem hingað berast og verður hluti orku þeirra sýnileg sem norður- ljós. Er mögulegt að flökkustraumar í byggingum fangi svona eindir og hugsanlega hættulegri eindir (geim- geislun) sem eru lengra að komnar? Geta svona eindir runnið eftir steypu- styrktarjárni eins og ljós eftir ljós- leiðara. Gestur Gunnarsson, tæknifræðingur. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Það eru ekki bara börnin sem hafa gaman af að leika sér í snjónum. Fer- fætlingarnir geta líka brugðið á leik og þessi hundur skemmti sér kon- unglega við að grípa snjóboltana með kjaftinum. Árvakur/Golli Brugðið á leik í snjónum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.