Morgunblaðið - 15.02.2008, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FRIDAY 15. FEBRUARY 2008 41
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Mið 20/2 kl. 20:00 U
Sun 24/2 kl. 20:00 U
Mið 5/3 aukas.kl. 20:00 Ö
Fim 6/3 aukas.kl. 20:00 U
Lau 8/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Mið 12/3 kl. 20:00
Fim 13/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Aukasýningar í mars
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 17/2 kl. 13:30 Ö Sun 17/2 kl. 15:00
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar
Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið)
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö
Lau 16/2 kl. 20:00 Ö
Fös 22/2 kl. 20:00 Ö
Lau 23/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00 Ö
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Sun 17/2 kl. 14:00 Ö
Sun 17/2 kl. 17:00 U
Sun 24/2 kl. 14:00 U
Sun 2/3 kl. 14:00 U
Sun 2/3 aukas.kl. 17:00 Ö
Sun 9/3 kl. 14:00 Ö
Sun 16/3 kl. 14:00 Ö
Sun 30/3 kl. 14:00 Ö
Baðstofan (Kassinn)
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö
Lau 16/2 kl. 20:00 Ö
Fim 21/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00
Fim 6/3 kl. 20:00 Ö
Mánuður unga fólksins
norway.today (Kúlan / Kassinn )
Mið 20/2 kl. 20:00
sýnt í kúlunni
Fös 29/2 kl. 20:00
sýnt í kassanum
Mánuður unga fólksins
Sólarferð (Stóra sviðið)
Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U
Fim 21/2 3. sýn. kl.
20:00
U
Fös 22/2 4. sýn. kl.
20:00
U
Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö
Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U
Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 U
Fös 14/3 7. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 15/3 8. sýn.kl. 20:00 Ö
Ath. siðdegissýn.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir
sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Fös 15/2 kl. 20:00 U
Sun 17/2 kl. 20:00 U
Mið 20/2 kl. 20:00 U
Fös 22/2 kl. 20:00 U
Sun 24/2 kl. 20:00 U
Fös 29/2 aukas.kl. 20:00 U
Lau 1/3 kl. 20:00 U
Mið 5/3 aukas.kl. 20:00 U
Fös 7/3 kl. 20:00 U
Sun 9/3 kl. 20:00 U
Mið 12/3 aukas. kl. 20:00
Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15
Pabbinn
Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 21/2 kl. 20:00 Ö
Lau 23/2 kl. 20:00 Ö
Fim 28/2 kl. 20:00
Silfurtunglið
Sími: 551 4700 | director@director.is
Fool for Love (Austurbær/ salur 2)
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Lau 16/2 lokasýn. kl.
20:00
Ö
bannað innan 16 ára
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur
Sun 17/2 kl. 17:00
joy division
Sun 17/2 kl. 20:00
voleurs de chevaux
Sun 17/2 kl. 22:00
joy division
Mán 18/2 kl. 17:00
voleurs de chevaux
Mán 18/2 kl. 20:00
put lubenica
Mán 18/2 kl. 22:00
voleurs de chevaux
Sun 24/2 kl. 15:00
put lubenica
Sun 24/2 kl. 17:00
joy division
Sun 24/2 yella kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 22:00
put lubenica
Mán 25/2 kl. 17:00
menneskenes land ˘ min film om
grønland
Mán 25/2 requiem kl. 20:00
Mán 25/2 kl. 22:00
joy division
Sun 2/3 kl. 15:00
så som i himmelen
Sun 2/3 requiem kl. 17:30
Sun 2/3 kl. 20:00
leinwandfieber
Sun 2/3 kl. 22:00
menneskenes land ˘ min film om
grønland
Mán 3/3 yella kl. 17:00
Mán 3/3 kl. 20:00
menneskenes land ˘ min film om
grønland
Mán 3/3 yella kl. 22:00
www.fjalakottur.is
Borgarleikhúsið
568 8000 |
midasala@borgarleikhus.is
Alsæla (Litla sviðið)
Mán 18/2 kl. 20:00 Ö
Þri 19/2 kl. 20:00
Mið 20/2 kl. 20:00
Mán 25/2 kl. 20:00
Þri 26/2 kl. 20:00
Mið 27/2 kl. 20:00
BORGARBÖRN
ÁST (Nýja Sviðið)
Mið 27/2 kl. 20:00 U
Fim 28/2 kl. 20:00 U
Sun 2/3 kl. 20:00 U
Sun 30/3 kl. 20:00
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið)
Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30
Aðeins tvær sýningar
Gosi (Stóra sviðið)
Lau 16/2 kl. 14:00 Ö
Sun 17/2 kl. 14:00 U
Lau 23/2 kl. 14:00 Ö
Sun 24/2 kl. 14:00 Ö
Lau 1/3 kl. 14:00
Sun 2/3 kl. 14:00
Lau 8/3 kl. 14:00
Sun 9/3 kl. 14:00
Sun 16/3 kl. 14:00
Sun 30/3 kl. 20:00
Hetjur (Nýja svið)
Fös 29/2 kl. 20:00 Ö
Lau 1/3 kl. 20:00
Lau 8/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fim 27/3 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fös 15/2 kl. 20:00 U
Sun 17/2 kl. 20:00 U
Lau 23/2 kl. 20:00 U
Fös 29/2 kl. 20:00 U
Lau 1/3 kl. 20:00 U
Fim 6/3 kl. 20:00 Ö
Lau 8/3 kl. 20:00 Ö
Fim 13/3 kl. 20:00
Lau 15/3 kl. 20:00
Lau 29/3 kl. 20:00
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fös 15/2 kl. 20:00 U
Lau 16/2 kl. 20:00 U
Mán 18/2 kl. 20:00 U
Þri 19/2 kl. 20:00 U
Fim 21/2 kl. 20:00 U
Fös 22/2 kl. 20:00 U
Lau 23/2 kl. 20:00 U
Sun 24/2 kl. 15:00
Mán 25/2 kl. 20:00
Þri 4/3 kl. 20:00
Mið 5/3 kl. 20:00
Fim 6/3 kl. 20:00
Fös 7/3 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturpor
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Lau 16/2 kl. 20:00 U
Fim 28/2 kl. 20:00 Ö
Fös 7/3 kl. 20:00 U
Lau 15/3 kl. 14:00
Sun 30/3 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Fös 15/2 kl. 20:00 U
Sun 17/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið)
Lau 16/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 17:00
Fim 28/2 kl. 20:00
Samst. Draumasmiðju og ÍD
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur
(Iðnó)
Fös 15/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Lau 1/3 kl. 20:00
Þri 11/3 kl. 14:00 Ö
Lau 15/3 kl. 20:00 U
Fim 27/3 kl. 14:00 Ö
Fim 27/3 kl. 20:00
Revíusöngvar
Þri 19/2 kl. 14:00
Fim 21/2 kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00
Skoskt danskvöld
Fös 22/2 kl. 20:00
Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og
listaverkauppboð
Sun 17/2 kl. 10:00
Flutningarnir
Sun 24/2 kl. 14:00
Mið 27/2 kl. 14:00
Sun 2/3 kl. 14:00
Fim 6/3 kl. 14:00
Sun 9/3 kl. 14:00
Fim 13/3 kl. 14:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar )
Fös 15/2 kl. 19:00 U
Fös 15/2 aukas kl. 22:30 U
Lau 16/2 kl. 19:00 U
Lau 16/2 aukas kl. 22:30 U
Sun 17/2 kl. 20:00 U
Fim 21/2 kl. 20:00 U
Fös 22/2 kl. 19:00 U
Fös 22/2 aukas kl. 22:30 Ö
Lau 23/2 kl. 19:00 U
Lau 23/2 kl. 22:30 U
Sun 24/2 kl. 20:00 U
Fim 28/2 kl. 20:00 U
Fös 29/2 kl. 19:00 U
Fös 29/2 ný aukas kl. 22:30
Lau 1/3 kl. 19:00 U
Lau 1/3 aukas kl. 22:30 Ö
Sun 2/3 kl. 20:00 Ö
Fim 6/3 kl. 20:00 U
Fös 7/3 kl. 19:00 U
Lau 8/3 kl. 19:00 U
Lau 8/3 aukas kl. 22:30 Ö
Sun 9/3 aukas kl. 20:00 Ö
Fim 13/3 aukas kl. 20:00 Ö
Fös 14/3 kl. 19:00 U
Lau 15/3 kl. 19:00 U
Lau 15/3 ný aukas kl. 22:30
Sun 16/3 ný aukas kl. 20:00
Mið 19/3 aukas kl. 19:00 Ö
Fim 20/3 aukas kl. 19:00
Lau 22/3 kl. 19:00 U
Fim 27/3 ný aukas kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 19:00 Ö
Lau 29/3 kl. 19:00 U
Sun 30/3 kl. 20:00
Fim 3/4 ný aukas kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 19:00
Lau 5/4 kl. 19:00 Ö
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 16/2 7. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 23/2 8. sýn. kl. 20:00
Lau 1/3 9. sýn. kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson (Söguloftið)
Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00
Lau 22/3 kl. 20:00 U
Lau 29/3 kl. 15:00
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Lau 12/4 kl. 15:00
Lau 12/4 kl. 20:00 U
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 U
Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U
Fim 21/2 kl. 11:00 Ö
aukas. ath breyttan sýn.artíma !
Lau 23/2 kl. 15:00 U
Lau 23/2 aukas.kl. 20:00 U
Sun 24/2 kl. 16:00 U
Fim 28/2 kl. 20:00 U
Fös 29/2 kl. 20:00 U
Sun 2/3 kl. 16:00 U
Lau 8/3 aukas.kl. 20:00 Ö
Sun 9/3 kl. 16:00 U
Fim 13/3 aukas. kl. 20:00
Sun 16/3 aukas.kl. 16:00 Ö
Mið 19/3 kl. 20:00 Ö
Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00
Fös 21/3 kl. 20:00
föstudagurinn langi
Mán 24/3 kl. 20:00
Sun 30/3 kl. 16:00 Ö
Fim 3/4 kl. 20:00 Ö
Lau 5/4 kl. 20:00 Ö
Fös 11/4 kl. 20:00 Ö
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 20/2 kl. 16:30 F
hvanneyri
Mið 5/3 kl. 10:00 F
leikskólinn hof
Mið 19/3 kl. 13:00
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Mið 5/3 kl. 09:30 F
bæjarbíó
Mið 5/3 kl. 10:30 F
bæjarbíó
Fim 27/3 kl. 10:30 F
leikskólinn hlíðarendi
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Þri 4/3 kl. 10:30 F
kvistaborg
Fim 6/3 kl. 09:15 F
barnaskóli hjallastefnunnar
Fim 6/3 kl. 10:15 F
barnaskóli hjallastefnunnar
Mið 26/3 kl. 09:30 F
laugaland
ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið
við Hlemm)
Sun 17/2 6. sýn. kl. 17:00
Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00
Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00
Miðapantanir í s. 5512525
Kómedíuleikhúsið
8917025 | komedia@komedia.is
Gísli Súrsson (Ferðasýning)
Þri 26/2 kl. 08:30 F
öldutúnsskóli
Mán 3/3 kl. 10:00 F
myllubakkaskóli
Mið 5/3 bæjarbíó kl. 13:00
Skrímsli (Ferðasýning)
Mið 27/2 kl. 12:00
möguleikhúsið
Fös 7/3 brúarskóli kl. 10:00
Vestfirskur húslestur - Gestur Pálsson
(Bókasafnið Ísafirði)
Lau 15/3 kl. 14:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
ÞAÐ eru ekki allar ungu stjörn-
urnar í Hollywood komnar í ruglið
eins og ætla mætti af þeim fjölda
sem hefur haldið í meðferð að und-
anförnu. Leikkonan Rachel Bilson
lét hafa eftir sér nýlega að hún vildi
frekar vera heima með hundunum
sínum en að fara í partí í Holly-
wood.
Bilson viðurkennir að hún hafi
farið í gegnum villt skeið þegar hún
var unglingur en nú kjósi hún frek-
ar rólegt kvöld heima.
„Ég vil láta lítið fyrir mér fara.
Ég skemmti mér þegar ég var
yngri, reyndi að komast inn á
klúbba þegar ég var 15 ára og nú
þegar ég lít til baka finnst mér það
hafa verið mjög heimskulegt. Núna
vil ég frekar vera heima með hund-
unum mínum og vinum.“
Bilson leikur í myndinni Jumper
sem verður frumsýnd í kvikmynda-
húsum hérlendis í dag. Þar leikur
hún á móti Hayden Christensen
sem er einnig unnusti hennar. Hún
uppljóstraði því nýlega að hann
væri frábær í að kyssa. „Ég er viss
um að allar konur verða ánægðar
að heyra að Hayden fær tíu af tíu
mögulegum þegar kemur að koss-
um.“
Christensen endurgalt henni
hrósið og sagði hana einnig vera
góða í kossaflensi.
Heimakær
Par Hayden Christensen og Rachel
Bilson eru ansi hugguleg saman.
LEIKKONAN
Kate Hudson
nýtur þess að
vera einhleyp.
Hún hefur átt í
ástarsambandi
við Owen Wilson
og Dax Shepherd
síðan hún skildi
við eiginmann
sinn Chris Rob-
inson árið 2006.
Hudson segir að hún hafi engan
áhuga á því að fara í samband og sé
núna að einbeita sér að uppeldinu á
Ryder, fjögurra ára syni sínum og
Robinsons. „Ég kann vel við að vera
einhleyp, það er ég. Nú er fókusinn
hjá mér á Ryder og að eiga gott
samband við barnsföður minn. Ég
hef ekki áhuga á sambandi núna, ég
hef áhuga á syni mínum.“
Vill ekki
samband
Kate Hudson
FÖST. 15. FEBRÚAR KL. 20:30
BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR 60 ÁRA
Minningartónleikar um
söngvaskáldið.
ÖRFÁ SÆTI LAUS.
SUNN. 17. FEBRÚAR KL. 20
ÞJÓÐARGJÖF TIL ÍSLENDINGA
Einn fremsti kammerkór heims.
NOKKUR SÆTI LAUS
ÞRIÐ. 19. FEBRÚAR KL. 20
DENIS BOURIAKOV OG
VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON
Tvær rísandi stjörnur.
ÖRFÁ SÆTI LAUS
GRÍNFLOKKURINN Fóst-
bræður kom saman á ný í gær, í
fyrsta skipti í næstum áratug. Til-
gangurinn var að afhenda félaginu
Umhyggju veglega gjöf, alls
3.378.720. krónur sem mun vera
ágóðinn af Fóstbræðra-safninu
sem kom út á DVD fyrir síðustu
jól og seldist mjög vel. Ákváðu
Fóstbræður að láta ágóðann renna
óskiptan til Umhyggju sem er fé-
lag sem vinnur að bættum hag
langveikra barna og fjölskyldna
þeirra.
Fóstbræður
gerðu góðverk
Árvakur/Golli
Umhyggja Jón Gnarr, forsprakki Fóstbræðra, afhendir Rögnu K. Mar-
inósdóttur, framkvæmdastjóra Umhyggju, ávísunina í gær.