Morgunblaðið - 15.02.2008, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FRIDAY 15. FEBRUARY 2008 43
„Brúðguminn er heilsteypt
og skemmtileg mynd sem kemur eins
og ferskur andvari inn í skammdegið.”
-S.P., Kvika Rás 1
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
eeeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
eeee
“Brúðguminn er skemmtileg mynd sem
lætur áhorfendur hljæja og líða vel“
- G. H., FBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Sýnd kl. 6:15, 8 og 10 POWERSÝNING
-bara lúxus
Sími 553 2075
10
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Kauptu bíómiða á netinu á
- H.J. , MBL
eeeee
„Myndin er verulega vel leikin
og að öllu leyti frábær”
- E.E., DV
- V.I.J. 24 STUNDIR
- V.I.J. 24 STUNDIR
FRIÐÞÆING
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 4 m/ísl. tali
Into the wild kl. 6 - 9 B.i. 7 ára
Rambo kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Ástríkur á Ólympíuleikunum kl. 5:30
Atonement kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Stærsta kvikmyndahús landsins
Sýnd kl. 6, 8 og 10
HANN HELDUR AÐ ÞAU
SÉU STRANDAGLÓPAR....
EN HÚN VEIT BETUR.
LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
35.000 GESTIR - 4 VIKUR Á TOPPNUM!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
Sýnd kl. 4 m/ísl. tali
■ Á morgun kl. 17
Kristallinn – kammertónleikaröð Þjóðmenningarhúsinu
Fransk rússneskur kammersirkus. Litrík verk með fjölbreyttri
hljóðfæraskipan. Claude Debussy: Sónata fyrir flautu, víólu og
hörpu. Sergei Prókofíev: Kvintett fyrir óbó, klarinett, fiðlu, víólu og
kontrabassa. Maurice Ravel: Inngangur og allegró fyrir hörpu,
flautu, klarinett og strengjakvartett.
■ Fim. 21. febrúar kl. 19.30 – Nokkur sæti laus
Sellósnillingur í toppformi
Daniel Müller-Schott, ein skærasta stjarna sellóheimsins í dag,
leikur einleik í byltingarkenndum konsert Haydns. Einnig eru á
dagskrá forleikur eftir Mozart og Sveitasinfónía Beethovens.
■ Fim. 28. febrúar kl. 19.30
Liszt og Bruckner
Tveir stórmeistarar hvor á sínu sviði. Flutt verða píanókonsert eftir
Liszt og sinfónía eftir Bruckner.
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„ÞETTA er ótrúlegt, algjörlega ótrúlegt,“ sagði Ólafur
de Fleur Jóhannesson leikstjóri sem var í sigurvímu
þegar blaðamaður náði tali af honum í gærkvöldi. Kvik-
mynd Ólafs, The Amazing Truth About Queen Raquela,
hlaut Teddy-verðlaunin svonefndu á kvikmyndahátíðinni
í Berlín, Berlinale, einni stærstu kvikmyndahátíð heims,
en verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. „Þetta eru í raun
verðlaun fyrir bestu leiknu myndina í þessum flokki,“ út-
skýrir Ólafur, en umræddur flokkur nefnist Panorama
og í honum eru 18 myndir. „Þetta er ekki aðalkeppnin,
heldur meira svona „best of art-house“-keppni,“ segir
Ólafur, en á meðal þeirra mynda sem kepptu í flokknum
var kvikmynd Madonnu, Filth and Wisdom.
En hvaða þýðingu hafa þessi verðlaun fyrir myndina?
„Þetta þýðir að hún fær miklu betri dreifingu, og þetta
er í rauninni risasigur, sá stærsti sem við höfum unnið –
og jafnvel sá stærsti sem við munum vinna,“ segir leik-
stjórinn stoltur. „Það er búið að vera nánast ómögulegt
að fjármagna þetta verk og nánast enginn á Íslandi sem
hefur haft áhuga á því, nema að sjálfsögðu Kvikmynda-
miðstöðin. Þannig að þetta er búið að vera mjög erfitt og
í ljósi þess er þetta sérstaklega sætt.“
The Amazing Truth About Queen Raquela fjallar um
dramatískt líf svokallaðra stelpustráka á Filippseyjum
og verður sýnd hér á landi innan skamms.
Þess má geta að Ólafur er annar Íslendingurinn sem
vinnur þessi verðlaun því Gréta Ólafsdóttir vann þau fyr-
ir The Brandon Teena Story fyrir tíu árum, árið 1998.
„Lukas Moodysson byrjaði líka í þessum flokki með Til-
lsammans þannig að maður veit ekki hvaða áhrif þetta
hefur, en þetta er bara stórsigur fyrir íslenska kvik-
myndagerð,“ segir Ólafur að lokum.
Stórsigur íslenskra kvikmynda
The Amazing Truth About
Queen Raquela hlaut
Teddy-verðlaunin á kvik-
myndahátíðinni í Berlín
Árvakur/ÞÖK
Ánægður „Þetta er í rauninni risasigur,“ segir Ólafur.
www.queenraquelathemovie.com
www.poppoli.com