Morgunblaðið - 15.02.2008, Side 48

Morgunblaðið - 15.02.2008, Side 48
FRIDAY 15. FEBRUARY 46. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Lægstu laun hækka  Samkomulag hefur tekist milli landssambanda ASÍ og Samtaka at- vinnulífsins. Lægstu laun hækka á samningstímanum um 32%. Heild- arkostnaður við samningana er 3,8-4% á ári. » Forsíða Ómerkti dóminn  Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í nauðg- unarmáli þar sem maður var sýkn- aður af ákæru fyrir að nauðga konu á salerni Hótels Sögu. Hæstiréttur taldi að lögskýringar héraðsdóms fengju ekki staðist. » 2 Byggt í Vatnsmýri?  136 tillögur bárust í hugmynda- samkeppni um skipulag Vatnsmýr- arinnar. Sýning á tillögunum hefur verður opnuð í Listasafni Reykja- víkur. » Miðopna SKOÐANIR» Staksteinar: Banvænt faðmlag Forystugreinar: Ágreiningur um lyfjagagnagrunn | Sveigjanleg heilbrigðisþjónusta Ljósvaki: Slys og veikindi UMRÆÐAN» Þvagsýnataka með valdi Kennaranám til meistaragráðu Kvótakerfið brot á mannréttindum Hlutverk íþrótta- og félaga … Trabantinn aftur framleiddur Grænt eða vænt? Fjögurra laufa smárum fjölgar Smábíll sem skarar fram úr BÍLAR »   3    $" $  "$ "3 "3 "3  3 4  +5%&  . %* + 6 #   #%%$%! .7%""     $" $ "$ "3 "3 "3  - 81 &      $ $ " "$" "3 "3 "3  9:;;<=> &?@=;>A6&BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA&8%8=EA< A:=&8%8=EA< &FA&8%8=EA< &2>&&A$%G=<A8> H<B<A&8?%H@A &9= @2=< 6@A6>&2*&>?<;< Heitast 6°C | Kaldast 3°C  Suðvestan 8-13 m/s og dálítil él eða slyddu- él. Léttir til um aust- anvert landið þegar líður á daginn. Kólnar. » 10 Bergþóru Árnadótt- ur söngkonu verður minnst með tón- leikum í Salnum sem haldnir verða í kvöld. » 42 TÓNLEIKAR» Minning um söngvaskáld FÓLK» Sara Dögg Ásgeirsdóttir leikur í Kommúnu. » 47 Ítalski plötusnúð- urinn Dusty Kid ætlar að heiðra norðanmenn og Reykvíkinga með nærveru sinni. » 45 TÓNLIST» Rykugur krakki KVIKMYNDIR» Ólafur vann stórsigur í Berlín í gærkvöldi. » 43 DANS» Allir geta dansað, segir Shane Sparks. » 40 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Sló stjúpson sinn í andlitið 2. Stórfelld fjársvik upplýst 3. Orlof lengt í 30 daga 4. Launataxtar hækki um 18 þúsund  Íslenska krónan styrktist um 0,7% www.ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -0 0 6 9 Gouda á tilboði Nú færðu Gouda 26% í sérmerktum kílóastykkjum með 20% afslætti í næstu verslun! Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SJÖTÍU manns tóku þátt í umönnun fatlaðs manns, sem býr heima hjá sér, á fimmtíu daga tímabili. Átti þetta sér stað á síðasta ári. Fimmtíu og fimm starfs- menn heimahjúkrunar sinntu umönnuninni, frá einu upp í tíu sinnum hver, frá félagsþjónustu komu fimm starfsmenn og frá svæðisskrifstofu fatlaðra tíu. Maðurinn er lamaður eftir slys og gerði lítið annað á umræddu tímabili en leiðbeina nýju starfs- fólki við umönnun sína. Hann segir ástandið eitt- hvað hafa batnað síðustu vikur. „Þeir sem bera ábyrgð á þjónustunni spyrja aldr- ei okkur, sem erum kúnnarnir, hvernig okkur líki það sem í boði er og hvort eitthvað mætti betur fara,“ segir maðurinn. „Maður vill ekki vera að fá endalaust nýtt fólk heim til sín til að sinna manns persónulegu þörfum,“ segir hann. „En það er engin önnur þjónusta í boði, það er ekki hægt að leita neitt annað. Það er annaðhvort þetta eða fara inn á stofn- un.“ Hann segir fyrirkomulagið í nágrannalöndunum annað. Í Danmörku geti notendur t.d. stjórnað því hvaða þjónustu þeir fá, til þess fái þeir ákveðið fjár- magn. Hann segir heimahjúkrunina að mörgu leyti góða, en vildi hafa fleiri valmöguleika. „Þetta er alls ekki í lagi, hvorki fyrir þjónustu- veitanda né -þiggjanda,“ segir Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins. Hann bendir á að heima- þjónusta sem veitt sé hér á landi sé ekki samræmd, margar stofnanir komi að máli hvers og eins. Starfsfólkið sé frábært en skipulagið lélegt. „Ef unnið hefði verið eftir danska kerfinu hefðu líklega komið fimm til sjö manneskjur að þessu sama verk- efni,“ segir Guðjón. | 9 Sjötíu manns á 50 dögum  „Annaðhvort þetta eða fara inn á stofnun,“ segir fatlaður maður sem ofbauð tíð mannaskipti í heimaþjónustu hjá sér  Vill fleiri valmöguleika í þjónustunni Í HNOTSKURN »Margar stofnanir koma að heimaþjónustuvið fólk, t.d. heilsugæslan, félagsþjónusta sveitarfélaga og svæðisskrifstofur fatlaðra. »Formaður MND-félagsins segir þjón-ustuna þurfa að vera á einni hendi. »Hann vill fá átak í heimaþjónustu semstytti biðlista eftir plássum á stofnunum. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heimsótti Tónlistar- og ráðstefnu- húsið við Austurhöfn í fyrsta sinn um hádegi í gær. Í hópnum voru hljóðfæraleikarar og annað starfs- fólk Sinfóníuhljómsveitarinnar, alls 100 manns. Allir komu saman í rútu á bygg- ingarsvæðið þar sem fyrir voru starfsmenn Portus hf. og ÍAV og tóku á móti þeim. Farið var yfir stöðu mála og gestunum sýndar framkvæmdirnar. Móttakan fór fram inni í húsinu sjálfu og hefur það ekki gerst áður. Þetta er í fyrsta skiptið sem Sin- fónían heimsækir þetta framtíð- arheimili sitt. Eignarhaldsfélagið Portus hf., sem er í eigu Nýsis og Landsbanka Íslands, byggir tónlistarhúsið og kemur til með að reka það. Verk- efnið er einkaframkvæmd. Sinfóníuhljómsveit Íslands skoðaði framkvæmdir við tónlistarhúsið Framtíðar- heimilið skoðað Árvakur/Golli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.