Morgunblaðið - 02.03.2008, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 02.03.2008, Qupperneq 76
SUNNUDAGUR 2. MARS 62. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 2 °C | Kaldast -8 °C  Austan 8-13 m/s og snjókoma sunnan- og vestanlands en annars hægari norðanátt og él. » 8 ÞETTA HELST» Lítið á milli handanna  Greining á tekjum aldraðra leiðir meðal annars í ljós að um 10% fólks í elstu aldurshópunum hafa engar líf- eyrissjóðstekjur og meira en 60% þeirra sem eru eldri en 85 ára eru með innan við 50 þúsund krónur í líf- eyrissjóðstekjur á mánuði. » 2 Sigurvegarar í tölti  Þorvaldur Árni Þorvaldsson á hin- um stóra og mikla stóðhesti Rökkva frá Hárlaugsstöðum sigraði í tölti í Meistaradeild VÍS. Þorvaldur Árni og Rökkvi hafa verið duglegir við að sópa til sín verðlaunum en samt aldrei áður í tölti. Sigurinn hékk samt á bláþræði því Viðar Ingólfs- son og Tumi frá Stóra-Hofi gáfu þeim ekkert eftir og voru þeir hníf- jafnir eftir úrslitin. »6 Færri reykja  Minnkandi tíðni reykinga hefur átt sér stað í öllum aldurshópum nema meðal þeirra allra elstu. Sam- kvæmt niðurstöðum úr könnun Lýð- heilsustöðvar á tíðni daglegra reyk- inga er hún 19% þriðja árið í röð hjá aldurshópnum 15-89 ára. »2 Gullfaxi rifinn  Byrjað verður að rífa Gullfaxa, fyrstu þotu Íslendinga, í varahluti í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum í næstu viku. Áhugamenn um flug- sögu Íslendinga hafa haft hug á að fá vélina til landsins en það hefur ekki gengið eftir þar sem eigendur henn- ar vilja fá um 80 milljónir króna fyrir hana. »2 SKOÐANIR» Staksteinar: Hver eru þau rök? Forystugreinar: Kúabúskapur í vanda | Reykjavíkurbréf Ljósvaki: Góð kilja, misjöfn gagnrýni UMRÆÐAN» Finna rétt starfsfólk Stórbættar slysatryggingar Fleiri vinna við kennslu Alcoa veitir samfélagsstyrki Eru sjúkraskrár LSH galopnar …? Áfram útsala á auðlindum? Æskulýðsstarf KFUM og KFUK Kaffi og kruðerí ATVINNA» FÓLK» Finnst gaman að búa til börn. »67 Hinn íslenski Þursa- flokkur kannar möguleika á tón- leikahaldi á nokkr- um stöðum á lands- byggðinni. »69 TÓNLIST» Dreifbýlis- þursar FÓLK» Erfitt að eiga foreldra úr leikarastétt. »71 KVIKMYNDIR» Myndin af ástarleiknum brennd í hugann. »67 Það er súrsætt eft- irbragð af Smáfugl- unum, nýjustu stutt- mynd Rúnars Eyjólfs Rúnars- sonar. »72 Súrsætir fuglar KVIKMYNDIR» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Ásdís Rán komst á toppinn í gær 2. Fyrirsæta fannst látin í Signu 3. Hafði mök við dömureiðhjól 4. Ólst ekki upp hjá úlfum Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LOÐNUVEIÐAR hafa gengið vel eftir að þær voru leyfðar á ný á miðvikudag, en áhersla er lögð á frystingu og hrognatöku og þar sem kvótinn er aðeins 100 þúsund tonn halda menn enn aðeins að sér höndum til að freista þess að fá sem mest verðmæti og þar með hæsta mögu- lega verð. Eskja hf. á Eskifirði er með 8,8% kvótans og takmarkar veiði skipa sinna. „Hrognin eru ekki komin í sitt besta ástand ennþá,“ segir Haukur Björnsson, framkvæmda- stjóri Eskju. Haukur, eins og aðrir sem tengj- ast loðnuveiðum og vinnslu, vonast til að kvót- inn verði aukinn en hann bendir á að hver dagur sé dýrmætur og segir að lítið þýði að bæta við þegar vertíðin verði nánast búin. „Hver dagur er dýrmætur og nokkrir brælu- dagar geta rústað vertíðinni héðan í frá.“ Jón Kjartansson kom í heimahöfn á Eskifirði um hádegið í gær með ríflega 1.000 tonn af góðri loðnu, sem fékkst í þremur köstum rétt austan við Vestmannaeyjar á föstudag. Hver dagur dýrmætur Morgunblaðið/Helgi Garðarsson Verðmæti Jón Kjartansson SU kom með góða loðnu til Eskifjarðar í gær. Atli Aðalsteinsson baðar sig í henni og Sævar Guðnason fylgist með. „ÍSLENSKI markaðurinn ger- ir mér kleift að halda þessu úti. Íslendingar gera sér far um að kaupa íslenska tónlist og styðja við bakið á henni,“ segir Baldvin Esra Einarsson sem hyggur á landvinninga með plötufyrirtækinu sínu. Kimi Records þurfa þó á fjár- sterkum aðila að halda ef út- rásardraumar eiga að rætast. „Maður er að taka þátt í að koma einhverju á framfæri sem hefur tilfinn- ingalegt gildi fyrir fólk, maður er á óbeinan hátt að taka þátt í sköpunarferlinu og það er gefandi. Ég sé ekki annað en að það sé þörf fyrir það sem ég er að gera,“ segir Baldvin. | 66 Íslendingar styðja sitt fólk Baldvin Esra Einarsson „ÞEIR hafa verið að elta mig hingað og þangað um heiminn […] og verða svo á hælunum á mér út þetta ár,“ segir Kristinn Sigmundsson óperu- söngvari. Þeir sem eru á eftir honum eru Frið- þjófur Helgason og Páll Steingrímsson kvik- myndagerðarmenn en þeir vinna nú að heimildamynd um Kristin. Að sögn Páls verður vinnu við myndina lokið í árslok. Kristinn segir að í myndinni verði myndefni frá Metropolitan-óperunni frá sýningum með honum í haust og einnig frá Óperunni í Los Angeles, úr uppfærslunni á Tristan og Ísold sem Kristinn söng í fyrir skömmu. | 40 „Á hælunum á mér“ Heimildamynd um Kristin Sigmundsson í vinnslu Ljósmynd/Friðþjófur Helgason Eltur Kristinn Sigmundsson óperusöngvari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.