Morgunblaðið - 10.03.2008, Síða 31

Morgunblaðið - 10.03.2008, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. MARS 2008 31 Krossgáta Lárétt | 1 vansiðaður maður, 8 náði í, 9 selir, 10 eyktamark, 11 skrifta- mál, 13 nálægt, 15 málms, 18 fjárrétt, 21 ungviði, 22 þunnt stykki, 23 ýlfrar, 24 misfella. Lóðrétt | 2 gleður, 3 yfrið nógur, 4 gyðja, 5 megnar, 6 tjón, 7 illgjarni, 12 reyfi, 14 iðkað, 15 ávaxtasafi, 16 gróða, 17 hávaði, 18 spurning, 19 hlífðu, 20 landabréf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skálm, 4 fótur, 7 kafli, 8 ólykt, 9 sýr, 11 sorg, 13 einn, 14 áburð, 15 burt, 17 afla, 20 gat, 22 gegna, 23 játar, 24 reiða, 25 nárar. 1 sukks, 2 álfur, 3 meis, 4 flór, 5 teygi, 6 rotin, 10 ýsuna, 12 gát, 13 eða, 15 bágur, 16 rægði, 18 fötur, 19 akrar, 20 gata, 21 tjón. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 stjörnuspá Holiday Mathis (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Tekið verður eftir nýlegum afrek- um þínum. Kastljósið beinist að þér og þú ert tilbúinn. Hógværð er óþarfi – hún læt- ur ekki öðrum líða betur. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú beitir sjálfan þig þrýstingi. Ímyndaðu þér að þú sért að gera eitthvað svipað og þú ert að gera núna, en án nokk- urrar streitu. Það er vel mögulegt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Félagi lætur skoðun í ljós sem er ólík þinni. Enginn sagði að samstarf væri auðvelt, en þú kaust þetta af vissri ástæðu. Einbeittu þér að því að útkoman verði góð fyrir báða aðila. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert uppstökkur, á taugum og viðkvæmur. Hvernig væri að leita til ein- hvers með mikið innsæi? Hann gæti hjálp- að þér að tjá þig, að vera skilinn. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú óttast að standa þig lakar en þú gætir, hver gerir það ekki? Fyrirgefðu sjálfum þér og taktu lífinu léttar. Svo lengi sem þú ert á réttri leið, er allt í þessu fína. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú lendir í aðstæðum sem taka þig á taugum. Gott! Það er merki um að þú sért að lifa lífinu og ýtir þér áfram í þroska. Nýttu þessa orku til að láta ljós þitt skína. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þegar eitthvað fer úrskeiðis, er ekki slæmt að bregðast við af fullum krafti. Í stað þess að svara með taugaveikluðu sím- tali, er sniðugt að senda blómvönd. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Félagsleg samskipti eru ekki of skemmtileg og ræna þig orku. Viltu kannski frekar vera heima og endurmeta líf þitt? Láttu skapið ráða för. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Með Júpíter þér við hlið ertu einfaldlega heppinn. En hluti af ástæðu þess að stjörnurnar eru þér hliðhollar er að þú ert alltaf tilbúinn til að gefa með þér. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þér er óhætt að tala um þínar innstu tilfinningar, jafnvel betra að hlusta á annan gera það. Fólk opnar sig, tengist þér og þú verður ríkari fyrir vikið. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það verður truflun í sjálfvirka stýribúnaðinum. Það er fínt það fær þig til að vinna, elska og lifa meira meðvitað. Þú öðlast meiri peninga, frelsi og öryggi. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert ástfanginn upp fyrir haus, það er eina ríkidæmið sem skiptir máli. Þér líður sem sönnum auðmanni þegar þú losar tilfinningalegan bagga í kvöld. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Rgf3 Rc6 6. Bb5 Bd6 7. dxc5 Bxc5 8. O–O Rge7 9. Rb3 Bd6 10. He1 O–O 11. Bd3 h6 12. h3 Rf5 13. c3 Df6 14. Bc2 Hd8 15. Dd3 Re5 16. Rxe5 Bxe5 17. g4 Re7 Staðan kom upp í Skákþingi Reykjavíkur – Skeljungsmótinu sem fór fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur sl. janúar. Þorvarður F. Ólafsson (2144) hafði hvítt gegn Halldóri G. Einarssyni (2279). 18. f4! Bc7 19. Hxe7! Bb6+ 20. Rd4 og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 20…Dxe7 21. Dh7+ Kf8 22. Dh8#. Lokaumferðir alþjóðlega Reykjavíkurmótsins fara fram í dag og á morgun. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á www.skak- .blog.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Róttækar aðgerðir. Norður ♠ÁK642 ♥K532 ♦G6 ♣KD Vestur Austur ♠9753 ♠G8 ♥D106 ♥G ♦KD7 ♦9854 ♣1052 ♣G98643 Suður ♠D10 ♥Á9874 ♦Á1032 ♣Á7 Suður spilar 6♥. Útspilið er ♦K og það er fljótséð að slemman er borðleggjandi ef trompið skilar sér, en í mikilli hættu ef vörnin á slag á hjarta. Hvernig er best að spila miðað við trompið 3–1’ Þrír tíglar verða að fara niður í spaða í hvelli, en það gerist ekki nema sá mótherji sem er með trompslaginn haldi líka á fjórlit í spaða. Þessi stað- reynd mótar framhaldið og kallar á róttækar aðgerðir. Sagnhafi drepur á ♦Á, spilar svo ♥Á og hjarta á kóng. Það er mikilvægt að taka síðara há- trompið í blindum, því ♠10 verður allt- af að svína. Eigi austur þriðja hjartað verður að gefa honum ♠Gxxx, en hér er það vestur sem á trompslaginn og þá þarf hann að fylgja fjórum sinnum lit í spaðann. Sem þýðir að gosinn þarf að vera annar í austur. Sem sagt: Sagnhafi svínar ♠10, tek- ur ♠D, svo ♣ÁK, spilar þremur fríum spöðum og hendir jafn mörgum tíglum heima. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Handknattleiksdeild Fram hefur ráðið nýjan þjálfara.Hver er hann? 2 Biskup Íslands ætlar að vísitera söfnuð í Reykjavík.Hvaða? 3 UNICEF á Íslandi styrkir þróunarverkefni í landi í vest-anverðri Afríku – hvaða? 4 Garðar Cortes stjórnar Carmina Burana í víðfrægumtónlistarsal í New York. Hvaða? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Stúkubygging á Laug- ardalsvelli hefur verið í fréttum síðustu daga. Hver er formaður Knatt- spyrnusambands Ís- lands? Svar: Geir Þor- steinsson. 2. Ræningar úr Kardemommubæ hafa verið á fjölum samkomuhússins á Húsavík undanfarið. Hvað heita þeir? Svarp: Kasper, Jesper og Jónatan. 3. Kvennalands- liðið í knattspyrnu keppir þessa dagana á móti í Portúgal. Hver er þjálfari liðsins? Svar: Sigurður Ragnar Eyjólfsson. 4. Hver er for- sætisráðherra á Spáni, en kosningar fara fram þar í dag, sunnu- dag. Svar: José Luis Rodríguez Zapatero. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Vinnuvélar Glæsilegt sérblað um vinnuvélar fylgir Morgunblaðinu 28. mars. • Vinnufatnaður. • Verkstæði fyrir vinnuvélar. • Vinnulyftur. • Græjur í bílana. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi viðtölum. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 12, miðvikudaginn 18. mars. Meðal efnis er: • Vinnuvélar, allt það nýjasta. • Atvinnubílar. • Fjölskyldubílar. • Jeppar . • Varahlutir. • Dekk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.