Morgunblaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 45 GR-veitingar og þjónusta ehf Golfs. í Grafarholti óskar eftir sumarstarfsfólki í afgreiðslu og þjónustu. Vandað fólk með góða þjónustulund. Skemmtilegur vinnustaður í fallegu umhverfi. Umsóknir sendist á netfang, ht@xnet.is Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Miðnes 1 (213-9183), Skagaströnd, þingl. eig. Rósa Björg Högnadóttir, gerðarbeiðendur, Kaupþing banki hf og Landsbanki Íslands hf, þriðjudaginn 18. mars 2008, kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 13. mars 2008, Bjarni Stefánsson, sýslum. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Goðabraut 3, veitingahús. 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-4808), þingl. eig. Guðbjörg Lára Ingimarsdóttir og Kristján Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Dalvíkurbyggð, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 13. mars 2008. Tilkynningar Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Bjarni Sveinbjörnsson erindi sem hann nefnir "Síðustu dagar Parama- hansa Yogananda" í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Á laugardag 15. mars kl. 15- 17 er opið hús. Kl. 15.30 heldur Jón E. Benediktsson erindi sem hann nefnir “Ræktun bodhi- citta.” Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  18831481/2  Bi. I.O.O.F. 1  1883148  Guðspekifélagið Í kvöld kl 20:30 í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 22. Erindi um síðustu daga Paramahansa Yogananda. Stutt myndband frá SRF verður sýnt. Allir velkomnir. Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR LANDSVIRKJUN úthlutaði nýlega rúmum 40 milljónum króna í styrki til rannsóknarverkefna á sviði orku- og umhverfismála úr Orkurann- sóknasjóði fyrirtækisins. Alls hlutu 10 meistara- og doktorsnemar náms- styrki, ýmist að upphæð 500 þúsund eða eina milljón hver. Þá voru veittir styrkir að upphæð um 35 milljónir króna til rannsóknaverkefna á veg- um rannsókna- og menntastofnana. Það var formaður Orkurann- sóknasjóðs Landsvirkjunar, Svein- björn Björnsson, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, sem afhenti styrk- ina við hátíðlega athöfn. Árni Math- iesen fjármálaráðherra flutti ávarp við afhendingu styrkjanna og lagði áherslu á að styrkir af þessu tagi væru mikilvægt framlag til að efla þekkingu og laða hæfileikafólk að menntun og rannsóknum á sviði orkumála. Orkurannsóknasjóður Landsvirkj- unar veitir eftirtalda styrki árið 2008: Styrkir til doktorsnáms: Ásdís Helgadóttir vélaverkfræð- ingur, Bergrún Arna Óladóttir jarð- fræðingur, Erla Þrándardóttir stjórnmálafræðingur og Marta Rós Karlsdóttir vélaverkfræðingur. Styrkir til meistaranáms: Elín Fjóla Þórarinsdóttir land- fræðingur, Lárus Þorvaldsson véla- verkfræðingur, Lilja Guðmunds- dóttir iðnaðaverkfræðingur, Maren Davíðsdóttir jarðfræðingur, Rósa Guðmundsdóttir iðnaðarverkfræð- ingur og Sæmundur Sveinsson, líf- fræðingur. Styrkir til rannsóknaverkefna: Umhverfisrannsóknir í Lag- arfljóti, 4.500 þús. kr., verkefn- isstjóri: Hrund Andradóttir, verk- fræðideild HÍ. SkógVatn – áhrif skógræktar og landgræðslu á vatnsgæði, vatnshag og vatnalíf., 3.000 þús. kr., verkefn- isstjóri: Bjarni Diðrik Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands. GLORIA-tindagróður, örlög við hlýnandi loftslag, 700 þús. kr., verk- efnisstjóri: Starri Heiðmarsson, Náttúrufræðistofnun Íslands, Ak- ureyrarsetri. Gönguhegðun urriða í Efra-Sogi og Úlfljótsvatni, 2.000 þús. kr., verk- efnisstjóri: Jóhannes Sturlaugsson, Laxfiskum ehf. Steinslækur í Ásahreppi, 350 þús. kr., verkefnisstjóri: Benóný Jónsson, Veiðimálastofnun, Suðurlandsdeild. Yfirborðskortlagning íslenskra jökla á heimskautaárunum 2008 og 2009, 3.800 þús. kr., verkefnisstjóri: Tómas Jóhannesson, Veðurstofu Ís- lands. Hæðarlíkön af íslenskum jöklum unnin úr bylgjuvíxlgervihnattagögn- um, 2.100 þús. kr., verkefnisstjóri: Eyjólfur Magnússon. Jökulgarðar og jaðarumhverfi ís- lenskra framhlaupsjökla, 600 þús. kr., verkefnisstjóri: Ívar Örn Bene- diktsson, Jarðvísindastofnun Há- skólans. Hönnun stíflugarða á jarð- skjálftasvæðum. 1.500 þús. kr., verk- efnisstjóri: Sigurður Erlingsson, verkfræðideild HÍ. Gjóskufall frá Heklu og mat á áhættu fyrir vatnsaflsstöðvar og miðlunarlón, 1.400 þús. kr., verkefn- isstjóri: Kate Taylor Smith, Jarðvís- indastofnun Háskólans. M5 kort og úrkomutíðni, 2.000 þús. kr., verkefnisstjóri: Jónas Elíasson, verkfræðideild HÍ. Vetrarís á Þingvallavatni, 1.200 þús. kr., verkefnisstjóri: Einar Svein- björnsson, Veðurvaktinni ehf. Jökulsá á Fjöllum, hófleg nýting til orkuframleiðslu, 1.400 þús. kr., verkefnisstjóri: Birgir Jónsson, verk- fræðideild HÍ. Osmósuvirkjanir á íslenskum vatnsföllum, 1.000 þús. kr., verkefn- isstjóri: Þorsteinn I. Sigfússon, Ný- sköpunarmiðstöð Íslands. Eiginleikar tvífasa streymis vatns og gufu í jarðlögum, 1.500 þús. kr., verkefnisstjóri: Guðrún A. Sævars- dóttir, verkfræðideild HÍ. Örlög brennisteinsvetnis (H2S) frá jarðvarmavirkjunum, 3.000 þús. kr., verkefnisstjóri: Sigurður Magnús Garðarsson, verkfræðideild HÍ. Rætur háhitasvæða: Lekt bergs, ummyndun og kvikugös – jarð- efnafræðileg athugun, 3.600 þús. kr., verkefnisstjóri: Stefán Arnórsson, Jarðvísindastofnun Háskólans. Nánari upplýsingar um Orkurann- sóknasjóðinn, styrkþegana og rann- sóknarverkefni þeirra er að finna á vef Landsvirkjunar, www.lv.is. Afhending Styrkþegar og fulltrúar þeirra að lokinni afhendingu ásamt þeim Árna Mathiesen fjármálaráðherra, Páli Magnússyni, stjórnarformanni Landsvirkjunar, Friðriki Sophussyni, forstjóra Landsvirkjunar, og stjórn Orkurannsóknasjóðs Landsvirkjunar. Landsvirkjun úthlutar styrkjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.