Morgunblaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞETTA ER MYND AF MÉR OG
DODDA Á SVEITABÆNUM
VIÐ VORUM
MJÖG NÁNIR
ÞÚ VEIST HVERNIG
BRÆÐUR ERU
ER EKKI EINUM
OF AÐ VERA Í
SAMA SAM-
FESTINGNUM?
ÉG VIL EKKI
AÐ AFMÆLIÐ
HANS
BEETHOVEN
ÚRKYNJIST
ÚRKYNJIST?
JÁ,
ÚRKYNJIST!
BRÁÐUM EIGA ALLIR EFTIR
AÐ GANGA UM Í PEYSUM
MEÐ MYND AF BEETHOVEN!
VAR EINHVER
AÐ TALA UM
PEYSU?
ÞARNA ER
KAMBEÐLAN!
VIÐ ERUM KOMIN!
ÞARNA ER SAFNIÐ!
ÉG GET EKKI
BEÐIÐ EFTIR
ÞVÍ AÐ SJÁ
ALLAR RISA-
EÐLURNAR!
ROSALEGA ER LANGT
SÍÐAN VIÐ HÖFUM
KOMIÐ HINGAÐ
JÁ...
ÚT AF
ÁKVEÐNU
ATVIKI
JÁ, AUÐVITAÐ...
KALVIN, EKKI
BÍTA NEINN
Í DAG
HRÓLFUR, VIÐ ÞURFUM
AÐ TALA SAMAN! UM
HVAÐ?
UM
DRYKKJUNA
ÞÍNA!
ALLT Í
LAGI...
EN FYRST ÆTLA ÉG AÐ
NÁ MÉR Í MEIRI BJÓR
AF HVERJU
ERTU EIGINLEGA
MEÐ ÞENNAN
BAKPOKA?
ÉG VERÐ AÐ TAKA
ALLT ÞETTA DÓT MEÐ
MÉR Í NÝJA, FÍNA
HUNDASKÓLANN
EN NÚNA ER
ÉG FASTUR
OG GET EKKI
STAÐIÐ UPP!
ÞÚ ERT
AÐ MINNSTA
KOSTI STRAX
BÚINN AÐ LÆRA
AÐ LEGGJAST
OG VERA KYRR
ÉG MAN HVAÐ ÉG
VAR STRESSUÐ ÞEGAR ÉG
VAR AÐ FERMAST
EN ÞAÐ LÍTUR ÚT
FYRIR AÐ DÓTTIR HANS
STEFÁNS SÉ MJÖG
ÖRUGG MEÐ SIG
ÞVÍ MIÐUR
ER EKKI HÆGT
AÐ SEGJA ÞAÐ
SAMA UM
STEFÁN
ÉG HEF EKKI SÉÐ
SVONA MIKINN
SVITA SÍÐAN
MAMMA ÞÍN ÁKVAÐ
AÐ ÆFA GRÍSK-
RÓMVERSKA GLÍMU
LÁTTU MIG FÁ
BESTU MYNDAVÉLINA
SEM ÞÚ ÁTT... OG
VERTU FLJÓTUR!
AF HVERJU
ERTU AÐ
DRÍFA ÞIG?
ÉG ÞARF AÐ NÁ MYNDUM AF BARDAGA
ALDARINNAR FYRIR BLAÐIÐ MITT!
dagbók|velvakandi
Svipunni skal beitt
Ég hélt að Ólafur Ragnar Grímsson
stæði með því fólki sem í elsku sinni
við land og þjóð hefur lagt sig í líma
við að byggja upp þjóðfélagið með
sköttum og skyldum og trú á sam-
stöðumátt náungakærleikans. En
því miður bregðast krosstré sem
önnur tré. Ólafur styður „lénsherr-
ana“ svo þeir megi okra á landslýð
sem aldrei fyrr og náttúrunni skal
blæða með aukinni framleiðni á
lambakjöti svo selja megi til Kína.
Ég hef greitt honum atkvæði mitt
við forsetakjör, því verður nú hætt.
Pétur Sigurðsson.
Reykur
Ég lagði leið mína í Lyfju á Smára-
torgi í gær, fór þar inn og sinnti
mínu erindi. Þegar ég kem út í
dásamlega veðrið, sólin skín og bjart
yfir, þá mætir mér mökkur af sígar-
ettureyk sem kom frá mjög ungri,
fallegri stúlku með dökkt fallegt hár,
há og ofurglæsileg. Mig rak í roga-
stans og hugsaði að maður geti ekki
verið úti undir beru lofti án þess að
þessi hryllingur, sem sígar-
ettureykur er, gjósi yfir mann. Ég
hélt að ungt fólk væri betur upplýst í
dag og viti að þetta er mesti og al-
varlegasti ávani sem hefur dunið yfir
heiminn og að lyktin fylgir öllum
sem reykja líkt og þeir hafi verið
lokaðir inni í fjárhúsi í heilan vetur.
Hvenær verðum við laus við þenn-
an hrylling?
Hildur Hilmarsdóttir.
Uppáþrengjandi auglýsingar
Alveg er það óþolandi hvernig
Morgunblaðið lætur fara með forsíð-
una þegar auglýsingu er klesst
framaná blaðið, í fyrsta lagi á for-
síðan bara að vera heil og óskert, og
í öðru lagi rifnar alltaf pappír með
þegar auglýsingin er tekin burt.
Þessar auglýsingar eru einnig
mjög svo einskorðaðar við höf-
uðborgarsvæðið, en Morgunblaðið á
einnig áskrifendur út um allt land.
Þetta er eitthvað sem er hægt að
framkvæma á annan hátt.
Húsmóðir á Suðurlandi.
Peningaveski fannst
Peningaveski fannst við Birkigrund í
Kópavogi. Engin skilríki eru í vesk-
inu. Upplýsingar í síma 587-7828.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Nú fer hver að verða síðastur ef nýta skal færið í snjónum þennan veturinn.
Þessar hressu stelpur notuðu það litla sem eftir var af snjónum til að renna
sér á rassaþotum.
Morgunblaðið/Valdís
Bruna niður brekkuna
FRÉTTIR
FÖSTUKVÖLD verður í Háteigs-
kirkju miðvikudaginn 19. mars kl.
20. Í fréttatilkynningu segir að
föstukvöld, sem aðstandendur nefna
Í skugga krossins, sækir fyrirmynd
sína í forna kirkjulega tíðagjörð (te-
nebrae lat. myrkur), sem flutt er
víða í kristninni að morgni og kveldi
þrjá daga í dymbilviku (miðvikudag,
skírdag og föstudaginn langa).
Þar er minnst í tali og tónum síð-
ustu stunda Jesú Krists hér á jörð.
Ljósin í kirkjunni og tónlistin er
látið undirstrika þungan nið frá-
sagnarinnar, er lærisveinar Jesú og
vinir yfirgáfu hann hver á fætur
öðrum.
Þórdís Arnljótsdóttir fréttamaður
les píslarsöguna. Þórunn Ósk Mar-
inósdóttir lágfiðluleikari, kór kirkj-
unnar og tveir kórfélagar, Hrönn
Hafliðadóttir og Margrét Jóhanns-
dóttir flytja eldri og yngri tónlist
ásamt dr. Douglas A. Brotchie org-
anista, sem velur og útsetur sum
verkin.
Tenebrae í
Háteigskirkju
Lögmenn Árbæ slf.
Ókeypis ráðgjöf í umferðar- og vinnuslysamálum,
öðrum líkamstjónamálum og almenn lögfræðistörf.
Sími 568 1245.
Skrifstofan verður lokuð vegna breytinga
13. og 14. mars nk.
Steingrímur Þormóðsson, hrl.,
Þormóður Skorri Steingrímsson, hdl.