Morgunblaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 60
FÖSTUDAGUR 14. MARS 74. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Gengi krónunnar hrynur  Íslenska krónan féll um 2,3% í gær. Þá var gengisvísitalan 141,35 stig og hefur ekki verið hærri síðan síðla árs 2001. Lækkun krónunnar frá því fyrir ári síðan nemur um 17%. » Forsíða Sérsveit fylgir ráðherra  Fimm íslenskir sérsveitarmenn munu fylgja Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra í ferð- um hennar um Afganistan á næst- unni. NATO krefst þess að lífvarsla sé til staðar í ferð sem þessari. » 2 Hannes greiði bætur  Hæstiréttur dæmdi í gær Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor til að greiða Auði Sveinsdóttur, ekkju Halldórs Laxness, 1,5 milljónir í skaðabætur. Er það vegna brota á höfundarlögum varðandi fyrsta bindi ævisögu Laxness. » 4 SKOÐANIR» Staksteinar: Ráðherrapúlsinn bla …! Forystugreinar: Dómur um ofbeldi Átök um álver Ljósvaki: Ys og þys hjá Úlfi Blysfara UMRÆÐAN» Ekki er allt sem sýnist Uppbygging miðsvæðis á Álftanesi Öldubrjótur Hrafnistu Neyðin spyr ekki um verð Þrír nýliðar í ár „Úlfur í sauðargæru“ Áhersla á færni ökumanna Níutíu ár frá komu fyrstu dráttarvéla BÍLAR » 4(( 4 4 ( 4  (4 4  (4 5' &6)' 0 - & 7'  "  4 4 4 (4 4  4 (4 4 /82 )  4 4 4 (4 4  4 (4 ( 9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)88=EA< A:=)88=EA< )FA)88=EA< )3>))A"G=<A8> H<B<A)8?H@A )9= @3=< 7@A7>)3-)>?<;< Heitast 3°C | Kaldast -4°C  Norðanátt, 13-18 m/s austast, minnk- andi annars staðar. Léttir víða til, en skýj- að NA til. » 10 Sjö af þeim tíu hljómsveitum sem tóku þátt í Músíktil- raunum á miðviku- daginn spiluðu svip- aða tónlist. » 56 TÓNLIST» Keimlíkar sveitir FÓLK» Birna er meðlimur í TT- klúbbnum. » 53 Þótt Borko sé til- raunapoppari í eðli sínu er hann ekki al- veg tilbúinn að skera á allar jarðteng- ingar. » 52 GAGNRÝNI» Borko fagnar lífinu KVIKMYNDIR» Horton er sérlega hjálp- samur fíll. » 54 LEIKLIST» Hver er þessi suðræni og seiðandi Juan? » 50 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Annþór sendur í afplánun 2. Heimsóttu kynlífsbúð í Hollywood 3. Brenndur lifandi út af skítugum … 4. Flensufaraldur vekur ugg  Íslenska krónan veiktist um 2,3% Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1 GRÁHEGRAR eru ekki taldir til íslenskra varp- fugla en sjást þó oft hér á landi, einkum að vetr- arlagi. Talið er að hegrarnir komi gjarnan frá Noregi. Þeir veiða sér aðallega fisk til matar og sjást þá standa hreyfingarlausir í fjörum og við ár og vötn, líkt og þessi hegri sem var við Kópa- vogslækinn í félagsskap nokkurra anda á dög- unum. Þegar hegrarnir fá færi á fiski skjóta þeir hvössum gogginum í vatnið og góma bráðina. Gráhegrar koma gjarnan til vetrardvalar á Íslandi Morgunblaðið/Ómar GERA má ráð fyrir að meirihluti þjóðarinnar fylgist með úrslitavið- ureign MR og MA í spurninga- keppni framhaldskólanna, Gettu betur, sem fram fer í Vetrargarði Smáralindar í kvöld. Morgun- blaðið tók forskot á sæluna og lagði 10 spurningar fyrir fyrirliða keppnisliðanna. Skemmst er frá því að segja að MR sigraði nokkuð örugglega með því að svara fimm spurningum rétt en MA tókst að- eins að svara tveimur spurningum rétt. Hvort þessi úrslit gefa fyrirheit um úrslit Gettu betur á enn eftir að koma í ljós en öruggt má telja að þar verði keppnin eilítið meira spennandi. | 55 MR sigraði MA í spurn- ingakeppni DUUSHÚS í Reykjanesbæ fylltust út úr dyrum í gærkvöldi þegar stétt- arfélög lögreglumanna og tollvarða hittu embættismenn úr dómsmála- ráðuneytinu, vegna fyrirhugaðra sparnaðaraðgerða. „Það var ályktun fundarins að farsæl lausn yrði fund- in, ekki bara að fjárhagshallinn verði leiðréttur heldur verði rekstrar- grunnur embættisins leiðréttur til frambúðar,“ segir Jón Halldór Sig- urðsson, formaður Lögreglufélags Suðurnesja. „Embætti sem þetta getur ekki verið algjörlega niður- njörvað á fjárlögum, starfsemi þess stýrist af svo mörgum þáttum sem ekki er hægt að stjórna. Ráðamenn verða að taka tillit til þess að svona embætti þróast stöðugt,“ segir hann. Félagið styðji lögreglustjórann á Suðurnesjum fullum fetum. Guðbjörn Guðbjörnsson, formað- ur Tollvarðafélags Íslands, segir betra hljóð hafa verið í öllum eftir fundinn en fyrir hann. Þar hafi verið mikil samstaða. „Þetta var gífurlega góður fundur og ekki annað að heyra á fulltrúum ráðuneytisins en lausn fyndist á málinu. Nú er mikilvægt að gefa þeim tíma til að vinna í því,“ segir Guðbjörn, sem telur fundinn hafa varpað ljósi á það mikla vinnuá- lag sem tollverðir og lögregla á Suð- urnesjum sé undir. Troðfullt í Duushúsum  Betra hljóð í tollvörðum, lögreglumönnum og embætt- ismönnum eftir fundinn en fyrir hann  Mikil samstaða Ljósmynd/Hilmar Bragi Fullt Mikil eining var á fundinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.