Morgunblaðið - 14.03.2008, Side 49

Morgunblaðið - 14.03.2008, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 49 Krossgáta Lárétt | 1 ræfilslegt, 8 endar, 9 spjald, 10 þegar, 11 virki, 13 skynfærin, 15 hafa í hávegum, 18 mjög gott, 21 gagn, 22 rengla, 23 landspildu, 24 mikill þjófur. Lóðrétt | 2 rækta, 3 málms, 4 ganga hægt, 5 tigin, 6 ókjör, 7 þráður, 12 tangi, 14 ótta, 15 veiti húsaskjól, 16 fisks, 17 lyktum, 18 spilið, 19 eðl- inu, 20 fréttastofa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stolt, 4 þylur, 7 offur, 8 rjúpu, 9 táp, 11 tonn, 13 ótta, 14 óláns, 15 falt, 17 auka, 20 ata, 22 ræpan, 23 gabba, 24 reisa, 25 arðan. Lóðrétt: 1 skolt, 2 orfin, 3 tært, 4 þorp, 5 ljúft, 6 rausa, 10 áfátt, 12 nót, 13 ósa, 15 firar, 16 Lappi, 18 umboð, 19 as- ann, 20 anga, 21 agga. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Himnarnir blessa þig óvænt. En ekki þakka stjörnunum fyrir alla þína heppni. Framkoma þín ákvarðar hver þú ert og hvað þú laðar að þér. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er engin hraðlyfta að markmiði þínu. Þú þarft að klifra stigann og vinna verkið til að komast upp. Þrep fyrir þrep. Þú getur það – enda sjaldan verið jafn sterkur. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Í samskiptum er auðveldara fyr- ir þig að stíga fram en að gera það ekki. Þegar manneskjan við hliðina á þér virð- ist spennandi skaltu heilsa henni. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert aðlaðandi á einhvern villt- an máta þessa dagana. Þú hefur meira vald í samböndum en þú kannt að höndla. Vertu auðmjúkur, það laðar rétta fólkið að þér. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Í draumaveröld þinni hefurðu einka- ritara, stílista og bílstjóra. Í alvörunni ertu ansi lunkinn við að vera vel til fara og komast leiðar þinnar. Duglegur! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Tilfinningar þínar myndu sóma hvaða spámanni sem er. Ef þú kemur inn í herbergi og þér finnst eitthvað að, skaltu ganga aftur út. Ekki hafa áhyggjur af því að móðga aðra. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Vertu varkár þegar kemur að óskum. Hlutir sem eru spennandi núna þarfnast eftirfylgni og mikillar vinnu. Prufukeyrðu óskirnar í huganum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þegar fólk ásakar hvort ann- að, hendir þú sökinni í ruslið og reynir að finna lausn á vandamálinu. Lífið verður áhugaverðara við svo ábyrga hegðun. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú vilt grufla í hugmyndum, velta þeim fyrir þér og pæla í hvenær rétti tíminn sé kominn til að láta til skarar skríða. Hættu því og kýldu á’ða! (22. des. - 19. janúar) Steingeit Í dag færðu ótal tækifæri, en fæst eru þess virði að þú lítir við þeim. Vertu miskunnarlaus í mati þínu á því hvað hentar þér best. Þeir sem eru of svalir eru grunsamlegir. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er ótrúlegt hversu hart þú leggur að sjálfum þér að taka framförum, þegar þú tekur öðrum með öllum þeirra kostum og göllum. Þú mátt líka taka þér þinn tíma. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Allir segja að þú verðir að leggja hart að þér til að fá það sem þú vilt, en kannski á það ekki við þig núna. Kannski gerist eitthvað yndislegt bara við það að langa. stjörnuspá Holiday Mathis Læstur litur. Norður ♠54 ♥K2 ♦1098754 ♣D32 Vestur Austur ♠63 ♠2 ♥10987 ♥DG543 ♦K3 ♦ÁDG2 ♣G9765 ♣K84 Suður ♠ÁKDG10987 ♥Á6 ♦6 ♣Á10 Suður spilar 6♠. Litur er sagður læstur þegar hvor- ugur varnarspilarinn getur spilað hon- um án þess að gefa slag. Í slemmunni að ofan þarf sagnhafi að gera ráð fyrir því að laufið sé læst: að gosinn sé í vestur og kóngurinn í austur. Annars er lítil von. Útspilið er ♥10, sem sagnhafi tekur heima og klárar öll trompin. Spilar svo hjarta á kónginn og byggir upp þriggja spila endastöðu: Í borði er tígulhundur og ♣Dx, en heima á sagnhafi einn tígul og ♣Á10. Ef annar varnarspilarinn er kominn niður á eitt lauf þarf að giska á þá stöðu og spila samkvæmt því. En meti sagnhafi stöðuna svo að báðir varn- arspilarar séu með tvíspil í laufi, þá spil- ar hann tígli og lætur vörnina gefa sér íferð í laufið. Miðað við að liturinn sé læstur skiptir ekki máli hvor þeirra lendir inni. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver var réttur sigurliðsins í kokkakeppni Rimaskólaí fyrradag? 2 Hjúkrunarfræðingar blása í herlúðra í kjaramálumsínum. Hver er formaður Hjúkrunarfæðingafélags- ins? 3 Lögreglumenn eru ósáttir við dóm í máli Litháa semréðust á lögreglumenn. Hver er formaður Lands- sambands lögreglumanna? 4 Í Vestmannaeyjum er jafnan þreytt sund hinn 12.mars á hverju ári. Við hvern er sundið kennt? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og Íslandsvinur spáir mestu fjármálakreppu í aldarfjórðung. Hver er hann? Svar: Joseph E. Stig- litz. 2. Alþjóðleg hvalaskoð- unarsamtök halda ráð- stefnu hér á landi um þessar mundir. Hvar? Svar: Á Selfossi. 3. Markús Örn Antonsson sendiherra er á heimleið frá Kanada til að veita Þjóðmenningarhúsi forstöðu. Hver verður sendiherra í Kanada? Svar: Sigríður Anna Þórð- ardóttir. 4. Hver er málflutningsmaður Orators árið 2008? Svar: Gunnar Páll Baldvinsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 O–O 6. Rf3 c5 7. d5 e6 8. Bd3 exd5 9. cxd5 Bg4 10. O–O a6 11. a4 Rbd7 12. Dc2 Bxf3 13. Hxf3 Dc7 14. b3 Hfe8 15. Bb2 Hac8 16. Hb1 c4 17. bxc4 Rc5 18. Ba3 Rxd3 19. Dxd3 Dxc4 20. Dxc4 Hxc4 21. Bxd6 Staðan kom upp í Skákþingi Reykjavíkur – Skeljungsmótinu sem fór fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur sl. janúar. Þorvarður F. Ólafsson (2144) hafði svart gegn Herði Garðarssyni (1969). 21… Hxc3! 22. Hxc3 Rxe4 23. Hd3 Rxd6 24. Hb6 Bf8 25. g3 He4 26. Kg2 Hxa4 27. Kf3 Ha5 28. f5 Rc4 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. dagbók|dægradvöl Vinnuvélar Glæsilegt sérblað um vinnuvélar fylgir Morgunblaðinu 28. mars. • Vinnufatnaður. • Verkstæði fyrir vinnuvélar. • Vinnulyftur. • Græjur í bílana. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi viðtölum. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 12, miðvikudaginn 18. mars. Meðal efnis er: • Vinnuvélar, allt það nýjasta. • Atvinnubílar. • Fjölskyldubílar. • Jeppar . • Varahlutir. • Dekk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.