Morgunblaðið - 14.03.2008, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ívanov
Sun 16/3 kl. 20:00 U
síðasta sýn.
Allra síðasta sýn. 16/3
Skilaboðaskjóðan
Sun 16/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 17:00 Ö
Sun 6/4 kl. 14:00 U
Sun 13/4 kl. 14:00 Ö
Sun 20/4 kl. 14:00 Ö
Sun 27/4 aukas. kl. 14:00
Sýningum í vor lýkur 20/4
Engisprettur
Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U
Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00
Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00
Sólarferð
Fös 14/3 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 15/3 kl. 16:00 Ö
Lau 15/3 8. sýn. kl. 20:00 U
Þri 18/3 kl. 14:00 U
Lau 29/3 kl. 16:00 Ö
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 16:00 Ö
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Lau 12/4 kl. 16:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 16:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 16:00
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö
Sun 27/4 kl. 20:00
Ath. siðdegissýn.
Kassinn
Baðstofan
Fös 14/3 kl. 20:00 Ö
Lau 15/3 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00
Lau 29/3 kl. 20:00
Sýningum lýkur í apríl
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Lau 15/3 kl. 20:00 Ö
Lau 29/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sýningum lýkur í apríl
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U
Lau 5/4 kl. 11:00 U
Lau 5/4 kl. 12:15
Sun 6/4 kl. 11:00 U
Sun 6/4 kl. 12:15 Ö
Lau 12/4 kl. 11:00 Ö
Lau 12/4 kl. 12:15
Sun 13/4 kl. 11:00 Ö
Sun 13/4 kl. 12:15
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
ÁST (Nýja Sviðið)
Sun 30/3 kl. 20:00
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið)
Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30
Aðeins tvær sýningar
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 16/3 kl. 14:00 U
Lau 29/3 kl. 14:00
Sun 30/3 kl. 14:00
Sun 6/4 kl. 14:00
Sun 13/4 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Fim 27/3 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00
Lau 5/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Lau 15/3 kl. 20:00 U
Lau 29/3 kl. 20:00
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fös 14/3 kl. 20:00 U
Lau 15/3 kl. 20:00 U
Sun 16/3 kl. 20:00 U
Mán 17/3 kl. 20:00 U
Þri 18/3 kl. 20:00 U
Fim 20/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Lau 22/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Fim 27/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Fös 28/3 kl. 19:00
stóra sviðið
Í samst við Vesturport
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Lau 15/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00 Ö
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Fös 14/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 20:00 U
ATH! Allra síðustu sýningar.
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar)
Fös 14/3 kl. 19:00 U
12. kortas
Fös 14/3 kl. 22:30 U
ný aukas
Lau 15/3 kl. 19:00 U
Lau 15/3 kl. 22:30 U
Sun 16/3 kl. 20:00 U
Mið 19/3 kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 22:30 U
Lau 22/3 kl. 19:00 U
Lau 22/3 kl. 22:30 U
ný aukas
Fim 27/3 kl. 20:00 U
Fös 28/3 kl. 19:00 U
Fös 28/3 ný aukas kl. 22:30
Lau 29/3 kl. 19:00 U
Lau 29/3 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sun 30/3 kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Fös 4/4 kl. 19:00 U
Fös 4/4 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Lau 5/4 kl. 19:00 U
Lau 5/4 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Fös 11/4 kl. 19:00 Ö
ný aukas
Lau 12/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 22:30 U
ný aukas
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Fös 18/4 ný aukas kl. 19:00
Lau 19/4 kl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sýningum lýkur í apríl!
Dubbeldusch (Rýmið)
Fös 14/3 hátíðarskl. 19:00 U
Fös 14/3 kl. 22:00 U
2. kortas
Lau 15/3 kl. 19:00 U
3. kortas
Lau 15/3 kl. 22:00 U
4. kortas
Sun 16/3 kl. 20:00 U
5. kortas
Mið 19/3 kl. 19:00 Ö
6. kortas
Fim 20/3 kl. 19:00 Ö
Lau 22/3 kl. 19:00 Ö
Fös 28/3 kl. 19:00 U
7. kortas
Lau 29/3 kl. 19:00 U
8. kortas
Lau 29/3 ný aukas kl. 22:00
Sun 30/3 kl. 20:00 U
9. kortas
Fös 4/4 kl. 19:00 U
10. korta
Lau 5/4 kl. 19:00 U
11. korta
Lau 5/4 ný aukas kl. 22:00
Sun 6/4 kl. 20:00 U
12. korta
Fös 11/4 ný aukas kl. 19:00
Lau 12/4 kl. 19:00 U
13. korta
Sun 13/4 kl. 20:00
14. kortas
Fös 18/4 kl. 19:00
15. kortas
Lau 19/4 kl. 19:00
16. kortas
Lau 19/4 ný aukas kl. 22:00
Sun 20/4 kl. 20:00
17. kortas
Fös 25/4 kl. 19:00 Ö
18. kortas
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 14/3 aukas. kl. 20:00 Ö
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Lau 15/3 aukas. kl. 20:00 U
Mán 17/3 aukas. kl. 20:00 U
Mið 19/3 kl. 20:00 Ö
aukas.-lokasýn.
Jón Svavar Jósefsson kynnir verkið kl. 19.15
Pabbinn
Fös 14/3 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó)
Lau 15/3 kl. 20:00 Ö
Fim 27/3 kl. 14:00 Ö
Fim 27/3 kl. 20:00
síðasta sýn.
Systur
Fös 2/5 frums. kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson (Söguloftið)
Lau 22/3 kl. 15:00 U
150 sýn.
Lau 22/3 kl. 20:00 Ö
Lau 29/3 kl. 15:00 U
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Sun 30/3 kl. 20:00 U
Lau 12/4 kl. 15:00 U
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Fös 18/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 15:00 U
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Ö
Mið 19/3 kl. 20:00 U
Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00
Fös 21/3 kl. 20:00 U
föstudagurinn langi
Mán 24/3 kl. 16:00 U
annar páskadagur
Sun 30/3 kl. 16:00 U
Fim 3/4 kl. 20:00
Lau 5/4 kl. 15:00
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Fim 24/4 kl. 16:00 U
Fös 2/5 kl. 15:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 15:00 Ö
Lau 3/5 kl. 20:00 U
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur
Sun 16/3 kl. 15:00
ketill + other short nordic films
Sun 16/3 kl. 17:00
så som i himmelen
Sun 16/3 kl. 20:00
ketill + other short nordic films
Sun 16/3 kl. 22:00
så som i himmelen
Mán 17/3 kl. 15:00
leinwandfieber
Mán 17/3 kl. 17:00
suden vuosi
Mán 17/3 kl. 20:00
så som i himmelen
Mán 17/3 kl. 22:00
suden vuosi
www.fjalakottur.is
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 27/3 kl. 09:00 F
grunnskóla varmahlíð
Fim 27/3 kl. 11:00 F
grunnskóla sauðaárkóks
Fim 27/3 kl. 15:00 F
grunnskóla hofsós
Fös 28/3 kl. 11:00 F
grunnskóla siglufjarðr
Mið 2/4 kl. 14:00 F
réttarholtsskóli
Fös 4/4 kl. 09:00 F
grunnsk. á þorlákshöfn
Eldfærin (Ferðasýning)
Fös 28/3 kl. 10:00 F
smárahvammi
Fim 3/4 kl. 08:00 F
hamraskóli
Sun 6/4 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning))
Sun 16/3 frums. kl. 20:00
Mán 17/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 17:00
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 19/3 kl. 13:00 U Sun 6/4 kl. 14:00 F
heiðarskóli
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Fim 27/3 kl. 10:30 F
leikskólinn hlíðarendi
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 26/3 kl. 09:30 F
laugaland
Fös 28/3 lundabólkl. 10:00 F
Mán 7/4 kl. 10:00 F
leikskólinn skerjagarður
Mið 9/4 kl. 10:00 F
hólaborg
Fim 10/4 kl. 10:00 F
hulduberg
Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 14/3 kl. 10:00 F
grandaskóli
Mán 17/3 kl. 10:00 F
melaskóli
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Dimmalimm (Tjöruhúsið Ísafirði)
Fös 21/3 kl. 14:00 Sun 23/3 kl. 14:00
Gísli Súrsson (Tjöruhúsið Ísafirði)
Fös 21/3 tjöruhúsið kl. 16:00
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 15/3 kl. 14:00
Lau 5/4 kl. 14:00
Lau 19/4 kl. 14:00
PLATA Borkos er búin að vera
lengi á leiðinni og það er rétt sem
fjölmiðlar eiga eftir að segja um
tónlistina, hún á eftir að hugnast
aðdáendum Múm (það er engin
spurning!) enda leggja þeir félagar
Gunnar Örn Tynes og Örvar Þór-
eyjarson Smárason úr Múm lóð sín
á vogarskálarnar. Gunnar sér um
hljóðblöndun og upptökur ásamt
Birni Kristjánssyni (Borko) á með-
an Örvar leggur til texta í sam-
vinnu við listamanninn.
Sjö ár eru liðin síðan Borko lét
fyrst frá sér heyra en þá kom út 12
tomman Trees & Limbo. Hún fékk
fínar viðtökur og því hefur fram-
haldsins verið beðið með eft-
irvæntingu. Nú er biðin á enda og
Celebrating Life lítur dagsins ljós.
Átta lög eru á plötunni en þau
elstu eru í kringum sex ára gömul
svo það má augljóst vera að þau
hafa gengið í gegnum stakkaskipti
á 72 mánaða meðgöngutíma en nú
á verkið meira skylt við tilrauna-
skotið popp og síðrokk heldur en
saklausa raftónlist einyrkjans.
Kröftugur hljómur skífunnar er
svo tær, ferskur og blæbrigðaríkur
að það er nánast áþreifanlegt.
Þetta er mjög organískt verk, lif-
andi og afskaplega heillandi fyrir
þær sakir. Öll helstu hljóðfæri
hljóma feikivel, brassið er frábært
og trymbilslátturinn svalur, léttur
og leikandi.
Framúrstefna og órar spila hér
stórt hlutverk. Platan er æv-
intýraleg en um leið laus við alla
uppgerð og látleysi en það er þar
sem Borko sver sig úr sifjum
krúttanna. Hann er tilraunapopp-
ari í eðli sínu en þó ekki alveg
tilbúinn að skera á allar jarðteng-
ingar strax og sökkva sér í til-
raunamennskuna að fullu sem þó
kraumar undir ómþýðum mel-
ódíunum. Miðað við það sem hér
ómar kæmi mér það ekki á óvart
að næstu skref Borkos leiði hlust-
endur um fersk og ilmandi tóna-
engi sem enginn búhygginn tón-
listarmaður hefur vitjað áður.
Þýskir naumhyggjuspekingar,
Mike Oldfield, Lionel Richie,
Flaming Lips, Henry Purcell,
múm og BenniHemmHemm eru
tónabræður og hljómasystur sem
heyra má bregða fyrir í lögum
Borko. Ekki amalegt að geta leitt
saman jafn ólíka strauma og stefn-
ur án þess að allt fari í bál og
brand.
Þegar öllu er á botninn hvolft þá
er platan í heild sinni hreinasta af-
bragð en á köflum finnst mér
Borko halda aftur af sér eins og
vel má heyra í lokalaginu sem
leynir á sér, er í rauninni í tveimur
hlutum og nokkuð lýsandi fyrir
plötuna í heild sinni. Fyrri hlutinn
þreytir mann eftir ítrekaðar hlust-
anir en sá seinni er bráðskemmti-
legur og hressandi – svona eins og
maður myndi ímynda sér Beck í
nettum dansi með þýsku ofurtöff-
urunum í Can í Bítlabúningum. En
eins og með fyrrnefnda lýsingu þá
er fyrsta plata Borkos alltaf á jaðr-
inum með að fara alla leið í stór-
glæsilegum og æsandi pælingum.
Hann hefur þó vaðið fyrir neðan
sig og í staðinn fyrir að aka, í sinni
fyrstu tilraun, út í móa í ákafa sín-
um velur hann örugga hjáleið sem
er hvort tveggja í senn, sæmilega
greið en einnig spennandi.
Jóhann Ágúst Jóhannsson
Búhygginn
Borko
TÓNLIST
Geisladiskur
Borko – Celebrating Life bbbmn