Morgunblaðið - 14.03.2008, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
50.000 MANNS!
eeeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ*
Þú færð 5 %
endurgreitt
í BorgarbíóSími 462 3500 Sími 564 0000
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Be kind rewind kl. 10:15
27 dresses kl. 8 - 10:30
Jumper kl. 10:10 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 3:45 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára
Horton m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10
The Orphanage kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
August Rush kl. 8
Be kind rewind kl. 8 - 10:15
27 dresses kl. 5:30 - 10:30
There will be blood kl. 5 B.i. 16 ára
Horton kl. 6 - 8
Semi-pro kl. 8 - 10 B.i. 12 ára
The Kite runner kl. 10 B.i. 7 ára
Brúðguminn kl. 6 B.i. 7 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
8
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
Frábær gamanmynd frá leikstjóra
Eternal Sunshine of the Spotless Mind
með Jack Black í fantaformi!
l i j
l i l i
l í i
eeeee
„Bráðsnjöll
gamanmynd,
þar sem aðalleikararnir
Mos Def og Jack Black
leika á alls oddi“
-H.J., Mbl
eee
-24 Stundir
Þriðja besta
mynd aldarinnar
samkvæmt hinum
virta vef IMDB
eeee
- H.J. MBL
eeeee
- V.J.V. Fréttablaðið
eeee
„Daniel Day Lewis
er stórkostlegur“
- A.F.B 24 STUNDIR
Frábær grínmynd
Vinsælasta myndin á Íslandi í dag!
Frá framleiðendum
Devils Wears Prada
eee
- S.V. MBL
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
l
ATH:
Á UNDAN MYNDINNI
VERÐUR FRUMSÝNT
FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ
(TRAILER)
ÚR ICE AGE 3!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Horton enskt tal kl. 4 - 6 - 8
Horton m/ísl. tali kl. 4 - 6
Horton kl. 4 - 6 LÚXUS
Semi-pro kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Semi-pro kl. 8 - 10:10 LÚXUS
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
„Ein mikilfenglegasta
bíómynd síðari ára”
eeeee
- Ó.H.T. Rás 2
1
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»
ÞRJÁR bandarískar kvikmyndir
verða frumsýndar í bíóhúsum lands-
ins í dag.
10.000 BC
Epísk saga frá fornöld um D’Leh,
21 árs mann sem veiðir mammúta.
D’Leh tilheyrir ættbálki veiðimanna
sem var uppi 10.000 árum fyrir
Krist. Myndin fylgist með þessum
unga manni breytast í stórmenni.
Hann ferðast um framandi lönd í von
um að bjarga ættbálknum sínum frá
útrýmingu og ástinni sinni Evolet
frá illum örlögum. Í hetjuförinni
uppgötvar D’Leh ásamt her sínum
týndan menningarheim og stór-
fengleg dýr frá forsögulegum tíma.
Erlendir dómar:
Metacritic.com: 33/100
The Hollywood Reporter: 70/100
The New York Times: 50/100
Variety: 40/100
Horton Hears a Who!
Fíllinn Horton heyrir dag einn
hjálparkall frá rykkorni. Hann
ákveður að þó hann sjái engan á
korninu ætli hann að hjálpa þrátt
fyrir að nágrannar hans álíti hann
genginn af göflunum. Horton Hears
a Who! er nýjasta tölvugerða teikni-
myndin frá framleiðendum Ice Age
myndanna og byggð á met-
söluskáldsögu Dr. Seuss. Myndin er
sýnd með bæði íslensku og ensku
tali.
Erlendir dómar:
Metacritic.com: 75/100
The Hollywood Reporter: 80/100
Variety: 70/100
Lars And The Real Girl
Heillandi en fyndin saga um Lars,
mann sem hefur verið tilfinn-
ingalega bældur um langt skeið. Eft-
ir áralanga einangrun býður hann
Bíöncu, vinkonu sinni sem hann
kynntist á netinu, að koma í heim-
sókn til sín. Síðar kynnir hann Bí-
öncu fyrir bróður sínum Gus og eig-
inkonu hans, Karen, sem verða
meira en lítið hissa því Bíanca er
dúkka í fullri stærð. Þrátt fyrir það
kemur Lars fram við hana eins og
lifandi manneskju, og við tekur mikil
barátta gegn fordómum, bæði hjá
Lars og aðstandendum hans.
Erlendir dómar:
Metacritic.com: 69/100
The Hollywood Reporter: 80/100
The New York Times: 50/100
Variety: 70/100
Fílar, fornöld og fordómar
Horton Teiknimynd frá sömu að-
ilum og færðu okkur Ice Age.
10.000 BC Epísk stórmynd frá leikstjóra Independence Day.
Lars And The Real Girl Samband Lars og dúkkunnar er nokkuð undarlegt.
FREGNIR
herma að leik-
ararnir Matt Dil-
lon og Cameron
Diaz hafi end-
urnýjað kynni
sín, og eigi nú í
ástarsambandi.
Dillon og Diaz
áttu í ástarsam-
bandi í þrjú ár
eftir að þau léku
saman í gam-
anmyndinni The-
re’s Something
About Mary árið
1998. Þau sáust
svo aftur saman
á Chateau Mar-
mont-hótelinu í
Los Angeles fyrr
í þessari viku.
„Cameron var svo ánægð þegar
hún sá Matt að hún hljóp að hon-
um og faðmaði hann. Hann virtist
alveg jafnánægður að sjá hana,“
sagði sjónarvottur. „Svo borðuðu
þau og drukku saman, og Camer-
on setti meira að segja höndina á
kinn Matts. Það var alveg greini-
legt að kviknað hafði í gömlum
glæðum.“
Á undanförnum árum hefur Di-
az átt í sambandi við bæði Jared
Leto og Justin Timberlake á með-
an Dillon hefur vart verið við
kvenmann kenndur.
Saman á ný?
Matt Dillon
Cameron Diaz