Morgunblaðið - 14.03.2008, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 14.03.2008, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 55 O SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.I.J. 24 STUNDIR - V.J.V. TOPP 5 Sýnd kl. 8 og 10 FRIÐÞÆING „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV - H.J. , MBL eeeee - Ó. H. T. , RÁS 2 eeee Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA M.A. FYRIR BESTA AUKALEIKARA eeee „Into the Wild telst til einna sterkustu mynda það sem af er árinu.“ -L.I.B., TOPP5.IS eeeee „Gullfalleg, ljúfsár og heillandi.“ -B.B., 24 Stundir eeee „Into the Wild skilur við áhorfandann snortinn af andstæðum, fegurðinni og vægðarleysinu sem hún lýsir svo skýrt og fallega.“ -S.V., Mbl Sýnd kl. 4, 8 og 10 Frábær grínmynd Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Kauptu bíómiða á netinu á www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5:30 m/ísl. tali SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Vinsælasta myndin á Íslandi í dag! SÝND Í REGNBOGANUM „Ein besta hrollvekja síðari ára og ein besta mynd síðasta árs. Ég hvet alla til að skella sér á þessa“ - D.Ö.J. Kvikmyndir.com eeee „Í hópi bestu hrolla sem komið hafa undanfarin ár.“ - L.I.B. Topp5.is/FBL eeee „Situr í þér löngu eftir að þú hættir að skjálfa“ - Empire eeee „Vitræn draugamynd sem tekur óþyrmilega á taugakerfinu!“ - S.V., MBL eeee eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“ eee - S.V., MBL eeee - M.M.J., kvikmyndir.com BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eeee „...rosalegustu bregðusenur sem ég man eftir að hafa upplifað“ - E.E, D.V. Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 POWERSÝNING SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Horton m/ísl. tali kl. 6 Heiðin kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Semi-pro kl. 8 - 10 B.i. 12 ára The Kite Runner kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Into the wild kl. 10:10 B.i. 7ára Atonement kl. 5:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW 10:10 Stærsta kvikmyndahús landsins eee - Ó.H.T. Rás 2 1. Hvað heitir fyrrum ríkisstjóri New York sem sagði af sér á dögunum? 2. Í hvaða tveimur borgum hefur Evrópuþingið aðsetur? 3. Hvað heitir bóksalinn sem Egill Helgason heimsækir iðu- lega í Kiljunni? 4. Hvað eru ríki Mexíkó mörg? 5. Hver er leikstjóri kvikmyndarinnar Heiðarinnar? 6. Í hvaða sveit er bærinn Mannskaðahóll? 7. Hvaða ár voru fyrstu Músíktilraunirnar haldnar? 8. Hvaða Nóbelsverðlaunahafi kom hingað til lands á bók- menntahátíð í fyrra? 9. Hvað heitir Gillzenegger réttu nafni? 10. Hvar er núverandi Dalai Lama í röðinni? Spurt að leikslokum Í kvöld keppa til úrslita lið MA og MR í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Bæði lið hafa sýnt mikla seiglu í keppninni og er óhætt að segja að spennan sé orðin yfirþyrmandi. Morg- unblaðið tók forskot á sæluna og lagði nokkrar „laufléttar“ spurningar fyrir fyrirliða keppnisliðanna. Arna Hjörleifsdóttir keppti fyrir hönd MA 1. Pass 2. Brussel og Haag 3. Bragi í fornbókabúðinni 4. 12 5. Pass 6. Skagafirði 7. 1986 8. Ohran Pamuk 9. Egill Einarsson 10. 12 Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Lið MA Svala Lind Birnudóttir, Arna Hjörleifsdóttir og Kon- ráð Guðjónsson. Menntaskólinn á Akureyri Magnús Þorlákur Lúðvíksson keppti fyrir hönd MR 1. Eliot Spitzer 2. Strassburg og Brussel 3. Bragi Gíslason 4. 16 5. Rúnar Rúnarsson 6. Suðursveit 7. 1984 8. J.M. Coetzee 9. Egill Einarsson 10. 14 Árvakur/Kristinn Ingvarsson Lið MR Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Björn Reynir Hall- dórsson og Vignir Már Lýðsson. Menntaskólinn í Reykjavík Rétt svör: 1.Eliot Spitzer 2.Strassborg og Brussel 3.Bragi Kristjónsson4.31 5. Einar Þór Gunnlaugsson 6.Höfðaströnd í Skagafirði 7.1982 8. J.M. Coetzee 9.Egill Einarsson 10. 14 5 Rétt svör 2 Rétt svör

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.