Morgunblaðið - 20.03.2008, Page 57

Morgunblaðið - 20.03.2008, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2008 57 Gísli Jónsson, dr.med., sérfræðingur í hjartalækningum og lyflækningum hefur opnað læknastofu í húsi Lækningar að Lágmúla 5, Reykjavík. Tímapantanir alla virka daga milli kl. 9-16 í síma 590 9200. Netfang: gisli.jonsson@laekning.is www. laekning.is HREYFING sem kallast Nýja Samvinnuhreyf- ingin, eða Neo Collectivism, stendur fyrir elek- trónískum tónleikum á skemmtistaðnum Organ í Hafnarstrætinu á laugardagskvöldið. Þeir sem koma fram á tónleikunum eru Gjöll, Klive, Bacon, Inferno 5, Digital Madness, Stereo Hyp- nosis, Snorri Ásmundsson, Peter Mlakar: (The Satanic Technocrat of NSK – STATE) og DJ Maggi Lego. Í fréttatilkynningu vegna tónleikanna segir meðal annars: „Nýja Samvinnuhreyfingin vinn- ur innan ramma nýs hugarástands. Hreyfingin hefur endurunnið og varpað ljósi á gamla og klassíska tilvist mannsins og skapað honum nýtt verðmat. Nýja Samvinnuhreyfingin hefur umtalsverð áhrif á heilbrigðan huga og óvenju- leg áhrif á þorrann – vélað af sagnfræðilegum staðreyndum og komandi viðburðum.“ Húsið verður opnað kl. 20, miðaverð er 1.500 kr. og hægt er að nálgast miða á midi.is. Nánari upplýsingar um viðburðinn er svo hægt að sjá á myspace.com/electronicethics. Elektró á Organ DJ Maggi Lego Einn þeirra sem spila á tónleikunum. Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.