Morgunblaðið - 10.04.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.04.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2008 35 Heimili og hönnun Glæsilegt sérblað tileinkað heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 18. apríl. • Sjónvörp, hljómtæki og útvarpstæki. • Glerhýsi, markísur, heitir pottar og útiarnar. • Sólpallar. • Sniðugar lausnir og fjölbreytni. og fjölmargt fleira. Meðal efnis er: • Hönnun og hönnuðir. • Hvaða litir verða áberandi í vor og í sumar. • Eldhúsið, stofan, baðið, svefnherbergið. • Ljós. • Listaverk á heimilum. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 14. apríl. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Krossgáta Lárétt | 1 skagi á Íslandi, 8 gösli í vatni, 9 fiskar, 10 þegar, 11 skriftamál, 13 líffærin, 15 kaldi, 18 her- bergi, 21 gætni, 22 barin, 23 kvendýrið, 24 verkfær- is. Lóðrétt | 2 skriðdýr, 3 skáld, 4 ávöxtur, 5 styrk- ir, 6 skaði, 7 fall, 12 reyfi, 14 fiskur, 15 málmur, 16 trylltum, 17 beitan, 18 skammt, 19 óveruleg, 20 vitlaus. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 klífa, 4 kámug, 7 kauði, 8 langa, 9 net, 11 apar, 13 orka, 14 angur, 15 bálk, 17 fnæs, 20 man, 22 fokka, 23 aldin, 24 ruður, 25 teina. Lóðrétt: 1 kokka, 2 íhuga, 3 alin, 4 kalt, 5 mánar, 6 grafa, 10 eigra, 12 rak, 13 orf, 15 bifur, 16 lokað, 18 næddi, 19 sunna, 20 maur, 21 naut. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Ástvinur hefur aðrar hugmyndir en þú um hvernig dagurinn eigi að ganga fyrir sig. Góð samskipti og umræða verða til að skapa ánægju allra aðila. (20. apríl - 20. maí)  Naut Hvort verkefni heppnast eður ei er spurning um skilgreiningu. Nú hefurðu tækifæri til að laga markmiðið að eigin þörfum, svo þér geti liðið dásamlega. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú færð fínar hugmyndir, ef þú notar huga mjög snjallrar manneskju sem stökkbretti færðu snilldarhugmyndir. Hringdu í klárustu manneskjuna sem þú þekkir og byrjaðu hugmyndavinnuna. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú verður sífellt spenntari og glaðari yfir yfirvofandi atburði. Þessi sterka tilfinning reynist þó oft á stundum dragbítur. Andaðu þig í gegnum hana. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þig langar til að öðlast dýpri þekk- ingu á málefnum sem þú hefur vanalega engan áhuga á. Fylgdu áhuga þínum eftir og þú verður heimsmanneskja fyrir vikið. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig siðsamt og hamingjusamt líf eigi að vera. Geta þín til að hafa áhrif er undir fordæmi þínu komin. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Áhrifarík geðhreinsun er góð leið til að hreinsa sjálfan þig af tilfinningaflækju eða til að samræma innri og ytri raun- veruleika sem fara ekki alveg saman. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Á erfiðum tímum finnur þú þér bandamann svo þú sért ekki einn að basla. Það sama á við á góðum tímum eins og í dag. En núna finnur bandamaðurinn þig. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það sem þú innir auðveldlega af hendi, er þér ekki verðmætt. Þú gefur það. Það sem þér er auðvelt, er kannski erfitt fyrir aðra. Ekki gefa hæfileikana. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Vald er bara orka sem er stjórnað. Þegar hæfileikar þínir til að hafa áhrif á aðstæður minnka, geturðu náð stjórninni með því að skerpa á orkunni. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Draumar þínir eru ekki bara fyrir þig. Allur heimurinn nýtur góðs af ef þú lætur þá rætast. Samþykki einhvers sem þú lítur upp til gefur þér orku til að hefjast handa. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Berðu virðingu fyrir siðvenjum. Sú einfalda gjörð að setjast til borðs með ástvinum jarðtengir þig og gerir þig sál- fræðilega tilbúinn fyrir þéttskipaða helgi. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bg5 Be7 6. e3 O–O 7. Hc1 c6 8. cxd5 exd5 9. Bd3 He8 10. O–O Re4 11. Bxe7 Dxe7 12. a3 Rdf6 13. h3 Bf5 14. b4 Hac8 15. Db3 De6 16. Bxe4 Rxe4 17. Rxe4 Dxe4 18. Rd2 De6 19. Rf3 Dh6 20. Rh2 He6 21. Rg4 Bxg4 22. hxg4 Dg5 23. Dd1 Hce8 24. Df3 Hf6 25. Dg3 Hg6 26. b5 De7 27. bxc6 bxc6 28. Hc5 f5 29. Hfc1 Dd7 30. Df3 fxg4 31. De2 Hee6 32. Da6 g3 33. fxg3 De8 34. Hf1 Hxe3 35. Dxa7 He1 36. Hc3 Hf6 37. Hcf3 Staðan kom upp á Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Vigfús Ó. Vigfússon (2052) hafði svart gegn aldurforseta mótsins, Bjarna Magnússyni (1913). 37… De3+! 38. Hxe3 Hfxf1+ og hvítur gafst upp enda mát í næsta leik. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Grandið heillar. Norður ♠K3 ♥G10986 ♦KG96 ♣54 Vestur Austur ♠94 ♠D108762 ♥K73 ♥D42 ♦8752 ♦10 ♣9762 ♣D108 Suður ♠ÁG5 ♥Á5 ♦ÁD43 ♣ÁKG3 Suður spilar 6G. Grandið hefur aðdráttarafl í tví- menningi og mörg pör Íslandsmótsins reyndu við toppinn í sex gröndum, frekar en að spila 6♦, sem er öruggari slemma. Eins og legan er vinnast 6♦ auðveldlega, en 6G eiga að tapast. Grandslemman vannst þó á tveimur borðum og var Ísak Örn Sigurðsson í sæti sagnhafa á öðru borðinu. Ísak fékk út ♠9, sem hann tók á gos- ann heima og spilaði strax litlu hjarta undan ásnum. Vestur dúkkaði og aust- ur tók slaginn á drottningu. Eftir út- spilið á sagnhafi 11 slagi með því að svína laufgosa og Ísak fékk þann tólfta með þvingun. Vestur varð að valda laufið og úr því að hann fór ekki upp með hjartakóng stóð nú upp á hann að passa hjartað líka. Sem var meira en hann réð við í lokastöðunni. Ísak fékk semi–topp (33 stig) fyrir að vinna 6G, en hinir „grandvöru“ sem spiluðu 6♦ uppskáru einnig ríkulega (fengu 29 stig af 34 mögulegum). BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Ný matsskýrsla liggur fyrir þar semfram kemur að litlar líkur séu taldar á hremmingum hér á landi. Frá hvaða mats- fyrirtæki? 2 Ingibjörg Sólrún á fund með banda-ríska starfsfélaga sínum. Hver er það? 3 Formaður Bandalags háskólamannahefur ákveðið að hætta. Hver er það? 4 Nýja Grímseyjarferjan fer sína fyrstuferð á morgun. Hvað heitir ferjan? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Óprúttnir nemendur í skóla á höf- uðborgarsvæðinu brutust inn í tölvu- kerfi skólans og komust yfir aðgangs- orð nemenda. Í hvaða skóla? Svar: Flensborgarskóla. 2. Hvað heitir bók Al Gore og síðar heimildarmynd sem gerð var eftir bókinni? Svar: Óþægi- legur sannleikur. 3. Við hvern eru ind- versku verðlaunin kennd sem Ólafi Ragnari Grímssyni verða afhent síðar á árinu? Svar: Jawaharlal Neru. 4. 16 ára stúlka með íslenskan ríkisborg- ararétt er í ólympíuliði hins föðurlands síns? Hvaða land er það? Svar: Grikk- land. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.