Morgunblaðið - 10.04.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.04.2008, Blaðsíða 44
FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 101. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Eldur laus við Smáratorg  Allt tiltækt lið Slökkviliðs höf- uðborgarsvæðisins var kallað út í gær vegna elds við turninn á Smára- torgi. » Forsíða Skipulagt í miðbænum  Skipulagsráð hefur samþykkt að setja í auglýsingu tvær deiliskipu- lagsbreytingar í miðborginni, þ.e. Pósthússtrætisreit og lóðir nr. 7 og 9 við Vegamótastíg. » 17 Sex slasaðir á spítala  Sex manns voru fluttir á slysa- deild Landspítalans eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Reykja- nesbraut í gærmorgun. » 4 Öll börn fá pláss  Árið 2012 munu öll börn yfir 12 mánaða aldri í Reykjavík eiga kost á annaðhvort leikskólaplássi eða vist- un hjá dagforeldrum samkvæmt 4 ára aðgerðaáætlun borgaryf- irvalda. » 8 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Einfalt að skrifa sem snillingur Staksteinar: Góðar fréttir! Forystugreinar: Verðlagshækkanir | Merkingar vegna framkvæmda UMRÆÐAN» Óheftur innflutningur á hráu kjöti ógnar heilbrigði íslensks landbún- aðar Flugvöllur og fólk Óvissan mikil Allianz inn á íbúðalánamarkað Er ríkisskattstjóri að brjóta gegn EES-samningnum? VIÐSKIPTI»  3 3 3 3% 3 3 3%% 4  !5 & . +  ! 6   %$ 1   3 3 3 3 3% 3 3 3 - 7)1 &   3 3 3 3 3  3 3% 3% 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7 7<D@; @9<&7 7<D@; &E@&7 7<D@; &2=&&@$ F<;@7= G;A;@&7> G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Heitast 0° C | Kaldast -5° C Norðaustan 13-18 m/s á Vestfjörðum en annars víða 5-13 m/s. Él fyrir norðan en yf- irleitt bjart syðra. » 10 Sígild íslensk dæg- urlög kveða burt snjóinn. Það er vor- ilmur af plötunum sem bæta sig á Tón- listanum. » 40 TÓNLIST» Með vor í hjarta FJÖLMIÐLAR» Atli Fannar tekur við tímaritinu Mónitor. » 41 Ármann Jakobsson gefur út örsagna- safn en í því eru ljóð- rænar sögur sem birst hafa á blogg- síðu hans. » 39 BÓKMENNTIR» Fullgott fyrir bók VEITINGASTAÐIR» Pylsuvagninn í helstu leiðsögubókum. » 36 LEIKHÚS» Reynsluheimur kvenna í Mammamamma. » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Alvarlega slasaðir eftir bílslys 2. Reiður vegna Reykjanesbrautar 3. Andremma: Sökudólgur fundinn 4. Bílstjórar: „Við höldum áfram.“  Íslenska krónan veiktist um 0,73% NÝJAR vélar eru ástæða þess að áferð mjólk- urkexins frá Fróni hefur breyst að und- anförnu, að sögn Hjalta Nielsen framkvæmda- stjóra. Gömlu vélarnar voru úr sér gengnar og varahlutir í þær ófáanlegir svo fyrirtækinu var nauðugur einn kostur að skipta þeim út. Um síðastliðna helgi birtist fjöld- inn allur af athugasemdum lesenda í Velvakanda Morgunblaðsins vegna breytinganna sem orðið hafa á mjólkurkexinu. Hjalti segir hins vegar uppskriftina að kexinu þá sömu og áður. „[Hún] hefur ekkert breyst frá því 2001 þegar við tók- um transfitusýrur úr allri okkar framleiðslu. Það er eina hráefnið sem hefur breyst frá upphafi en trúlega er kexið búið að vera á markaði frá því 1935-1940.“ | 20 Mjólkurkexi breytt vegna nýrra véla Dýft í Mjólkurkex er gott, ekki síst með kaffinu. „MÉR finnst nú vanta svona hús fyrir ekki bara óperutónleika, við viljum líka fá Rolling Stones,“ sagði Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, eftir að niðurstöður hönnunarsam- keppni um óperuhús í Kópavogi voru kynntar í gær. Gunnar sagði að áætlanir um að húsið yrði tilbúið árið 2010 stæðust líklega ekki en það yrði þó vonandi fljótlega í kjölfarið á opnun tónlistar- hússins í Reykjavík sem opnað verður árið 2009. „Í samkeppninni var talað um 2010 en það verður nú líklega ekki,“ sagði Gunnar. Tillögur Arkþings ehf. og ALARK Arkitekta verða unnar áfram. Áætlað er að sú vinna taki átta vikur og enn er eftir að „koma fjármögnuninni al- veg í höfn“, sagði Gunnar á kynning- arfundinum og að vonir stæðu til að húsið yrði tilbúið 2010-2011. Stefán Baldursson óperustjóri kynnti niðurstöður hönnunarsam- keppninnar og sagði m.a.: „… þessi dagur er merkur áfangi inn í framtíð- ina því gert er ráð fyrir því að þessi bygging hýsi til frambúðar starfsemi Íslensku óperunnar og bætir þar af leiðandi alla hennar starfsaðstöðu og rekstrarmöguleika.“ Nýja óperuhúsið í Kópavogi kemur til með að hýsa alla starfsemi Ís- lensku óperunnar. Niðurstöður hönnunarsamkeppn- innar verða til sýnis í Salnum í Kópa- vogi í a.m.k. þrjár vikur og er sýn- ingin öllum opin. Upplýsingar má jafnframt nálgast á www.kopavogur- .is og www.opera.is. | 6 Líka fyrir Rolling Stones  Niðurstöður hönnunarsamkeppni um óperuhús í Kópavogi voru kynntar í gær  Tvær tillögur verða unnar áfram Morgunblaðið/Frikki Áhugasamir óperusöngvarar Júlíus Vífill Ingvarsson og Gunnar Guð- björnsson skoðuðu tillögurnar sem verða til sýnis í minnst þrjár vikur. ÁHÖFN TBM2-risabors Impregilo smokraði sér um hádegisbilið í gær gegnum smágat í risavaxinni borkrónunni og fagnaði vel og innilega verklokum í heilborun að- rennslisganga Kárahnjúkavirkj- unar ásamt gestum. Í hartnær fjögur ár hafa þrír risaborar rutt sér leið daga og nætur undir Fljótsdalsheiðinni og nú síðast í Jökulsárgöngum. Þeir skilja eftir sig 47 kílómetra af göngum sem eru yfir sjö metrar í þvermál. Síðasta gegnumslagið var í Jökulsárgöngum austan Snæ- fells og skeikaði aðeins tæpum 10 cm að risaborinn hitti kórrétt á göng sem enda á miklum helli. Borinn verður nú keyrður inn í hellinn og tekinn í sundur. Vegna þess hversu slétt og rennileg heil- boruðu aðrennslisgöngin eru hefur svokallað falltap á vatninu úr Hálslóni til aflvéla virkjunarinnar í Fljótsdalsstöð reynst talsvert minna en í fyrstu var áætlað, eða allt að 10%. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Glaðir og reifir bormenn Eftir fjögur ár og 47 kílómetra í iðrum jarðar er heilborun ganga lokið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.