Morgunblaðið - 10.07.2008, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 2008 27
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
GRETTIR, AF HVERJU
ERTU SVONA FEITUR?
ÉG ER MEÐ
KENNINGU...
ÉG HELD AÐ MAGINN Á MÉR
ÆTLI AÐ TAKA YFIR HEIMINN
VOFF
VOFF VOFF
VOFF
VOFF VOFF
VOFF
VOFF VOFF
VOFF
VOFF VOFF
LEIÐINDAPÚKI!HVAÐA HEIMSKI
HUNDUR ER ÞAÐ
SEM GETUR EKKI
HÆTT AÐ GELTA?!?
HVERNIG
GENGUR
STÆRÐFRÆÐIN?
VEL! ÉG ER
NÆSTUM
BYRJAÐUR
ÞÚ VEIST AÐ ÞAÐ
ERU TIL AÐRAR
LEIÐIR TIL AÐ
SKEMMTA SÉR!
ÞAÐ ER
RÉTT...
ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ
KOMINN TÍMI TIL AÐ
OPNA ROMMFLÖSKUNA
SEM VIÐ VORUM AÐ SPARA
ÞAÐ
ER GÓÐ
HUG-
MYND!
ÞÚ SITUR HÉRNA Á HVERJU
KVÖLDI OG DREKKUR BJÓR!
ÉG FRÉTTI AÐ
ÞETTA VÆRU
BARA ALLT
HÁRLENGINGAR
ÞAU ERU EKKI
MJÖG HRIFIN
AF LÖGUNUM
OKKAR
ÞESSIR KRAKKAR
ERU ERFIÐUSTU
ÁHORFENDUR SEM
VIÐ HÖFUM HAFT!
ÉG VEIT AÐ VIÐ
ÆTLUÐUM BARA AÐ
SPILA LÖG EFTIR
OKKUR... EN VIÐ
VERÐUM AÐ SPILA LAG
SEM ÞAU ÞEKKJA
JÁ, KANNSKI
RÓAR ÞAÐ ÞAU
NIÐUR
GAMLI
NÓI, GAMLI
NÓI, KEYRIR
KASSABÍL...
FANNST
YKKUR
ÞETTA
SKEMMTI-
LEGT?
SPILIÐ
ÞAÐ
AFTUR!
FRÖKEN LOPEZ, MIG LANGAR
AÐ ÞAKKA ÞÉR FYRIR...
KALLAÐU MIG MARÍU
AÐ VERJA MIG Í
ÞÆTTINUM ÞÍNUM
JONAH JAMESON GETUR EKKI
LÁTIÐ MIG Í FRIÐ, HVAR Á
LANDINU SEM HANN ER
ÞÚ ÆTTIR AÐ SÝNA
HONUM Í TVO HEIMANA...
MEÐ ÞVÍ AÐ KOMA Í
ÞÁTTINN MINN Í KVÖLD!
Velvakandi
EINS og sumarið hefur leikið við okkur hlýtur að vera frábært að fá að
sitja úti í blómabeði og anda að sér angan frá sumarblómunum meðan mað-
ur vinnur eins og þessar ungu dömur á myndinni.
Morgunblaðið/Valdís Thor
Blómabeð og sumarblíða
Myndavél
í óskilum
CASIO myndavél
fannst á veitingastaðn-
um Apótekið, 22. júní sl.
Myndavélin er nýleg,
svört að lit.
Hugsanlegur eigandi
getur fengið upplýs-
ingar í s. 863-1555.
Bréf
í óskilum
ÉG sendi stórt umslag í
póst stílað á Eddu-
útgáfuna, Síðumúla 28
Rvk. 101. Ég fékk ekk-
ert svar frá þeim og er
nú búin að leita alls staðar að þessu
bréfi. Ég fór í póstinn, Eddu-
útgáfuna og á lögreglustöðina.
En umslagið virðist hafa týnst; ef
einhver finnur þetta umslag er sá
beðinn að vinsamlegast hafa sam-
band við Helgu Jónsdóttur, Hagamel
12, og síminn minn er 551-9798.
Helga.
Fress
í Kattholti
Í Bergholtinu í
Mosfellsbænum
hefur fress verið á
vappi á tímabilinu
4.-7. júlí en er nú
kominn í Kattholt.
Kötturinn er vel í holdum, kelinn
og lítur vel út. Hann er trúlega 5-10
ára gamall, örmerktur
með ól og eyrnamerkt-
ur. Þetta er algjör ljúf-
lingur, eigandinn getur
haft samband við Katt-
holt í síma 567-2909 eða
í 566-6809.
Kjötborg
MIG langar að hrósa
myndinni Kjötborg sem
er sýnd núna í Há-
skólabíói. Myndin
fjallar um hverfisbúð-
ina Kjötborg á Blóm-
vallagötunni sem svo
margir hafa þekkt um
langt árabil. Mér finnst
myndin vera svo falleg
og langar að hvetja sem flesta til að
sjá þetta afbragðsverk sem tvær
hæfileikaríkar stúlkur unnu.
Kristín Jakobsdóttir.
Góð þjónusta
ÉG vil vekja athygli á mjög góðri
þjónustu hjá versluninni Meyjunum í
Austurveri. Hvenær sem er hef ég
getað fengið lánaðan þar fatnað til
þess að fara með út á land fyrir
frænkur mínar og ekkert er tekið
nema nafn og símanúmer til trygg-
ingar.
Ánægður viðskiptavinur.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin kl. 9,
vinnustofa kl. 9-16.30, Grandabíó kl.
13.
Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handavinna
kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30,
bocci kl. 9.45, helgistund kl. 10.30,
leikfimi kl. 11.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa,
böðun, almenn handavinna, kaffi/
dagblöð, fótaaðgerð, matur, spilað í
sal, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán-
ing í Þýskalandsferðina 22.-29. sept. er
hafin, gott aðgengi fyrir fatlaða. Uppl. í
síma 898-2468.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Ferð á Strandir dagana 2.-4.
ágúst n.k. Brottför frá Gullsmára kl. 8,
Gjábakka kl. 8.15. Skráning og uppl. í
félagsmiðstöðvunum og síma 554-
0999.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður, handavinnustofan opin, mat-
ur, kaffistofan opin til kl. 15.30. Borð
með óskilamunum í Gjábakka.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9.30, ganga kl. 10, matur.
Lokað vegna sumarleyfa kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Gönguhópur kl. 11, matur, handa-
vinnuhorn kl. 13, kaffiveitingar, Jónshús
opið til kl. 16.30.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Skoðunarferð í Hellisheið-
arvirkjun þriðjud. 15. júlí. Lagt af stað
kl. 13 frá Hlaðhömrum. Skráning í s.
586-8014 eftir hádegi og 692-0814.
Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir há-
degi, hádegismatur, félagsvist kl. 13.30.
1. og 2. verðlaun, kaffiveitingar í hléi.
Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl.
9.15, pútt, hugmyndabanki opinn. Uppl.
568-3132.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hand-
verks- og bókastofa opin kl. 13, kaffi.
Hárgreiðslustofa opin s: 552-2488,
fótaaðgerðastofa opin s: 552-7522.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-14.30,
matur og kaffi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Spilað, hár-
greiðslu og fótaaðgerðarst. opnar.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin
kl. 17-22. Kvöldbænir kl. 20.30. Sr.
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals
og eftir samkomulagi í síma 858-7282.
Dómkirkjan | Kvöldkirkjan er opin kl.
kl. 20-22. Bænastundir kl. 20.30 og
21.30, prestur á staðnum.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja
unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð og
Guðs orð. Allir velkomnir á aldrinum
13-30 ára. Uppl. á www.filo.is
Laugarneskirkja | Tónleikar kl. 20.
Þórólfur Stefánsson flytur spænska gít-
artónlist.
Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðar-
og fyrirbænastund kl. 22. Tekið við
bænarefnum af prestum og djákna.
Kyrrðar-og fyrirbænast. falla niður á
fimmtudögum í ágúst, vegna viðgerða
og framkvæmda í kirkju og safn-
aðarheimili en hefjast aftur 7. ágúst kl.
22.