Morgunblaðið - 08.08.2008, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 08.08.2008, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 43 SÁLIN LEIKUR Á EF TIRFARAN DI STÖÐ UM ÞAÐ SEM EFTIR LIF IR SUMAR S: Föst. 08. ágúst: Players Lau. 09. ágúst: Officera-klúbb urinn, Kef. Lau. 16. ágúst: Þorlákshöfn Lau. 23. ágúst: Nasa, Rvk. Lau. 30. ágúst: 800 Bar, Selfos s Lau. 06. sept: Hlégarður, Mos fellsbæ Clapton geri litlar kröfur um sérstakan aðbún- að baksviðs og sé ekki með neina stjörnustæla. „Hann vill bara fá lambakjöt og fisk bak- sviðs og það eiga allir að borða saman.“ Clapton kom hingað frá Bergen í Noregi þar sem hann var með tónleika á miðvikudaginn. Hér til hliðar má sjá lagalista kappans á tón- leikunum í Noregi. Héðan fer hann svo til Skanderborg í Danmörku þar sem hann held- ur tónleika á sunnudaginn. Grímur leggur áherslu á að fólk komi tím- anlega á tónleikana í kvöld en húsið verður opnað kl. 18. „Við Íslendingar erum alltaf sein- Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG held að hann fari ekkert að veiða núna, hann kemur í dag [í gær] og allur hans tími fer í að undirbúa tónleikana. Hann fer svo strax á laugardaginn,“ segir Grímur Atlason, skipu- leggjandi tónleika Erics Clapton í Egilshöll- inni í kvöld. „Það koma tæplega 30 manns með honum. Það eru til dæmis sjö manns í hljóm- sveitinni. Svo er líka sérmaður í því að vakta gítarsafnið hans, sem verður raðað upp með- fram sviðinu,“ segir Grímur og bætir því við að ir og við höldum að það taki bara korter að keyra úr Grafarvogi í miðbæinn. Það mun hins vegar ekki gera það eftir tónleikana. Þegar 13 þúsund manns safnast saman á sama blett- inum þurfa menn að hugsa aðeins,“ segir Grímur en undir „fólkið“ á mbl.is má sjá kort af bílastæðum við Egilshöll og aðrar upplýs- ingar um tónleikana. Uppselt er á svæði A á tónleikana en nokkr- ir miðar eru eftir á svæði B. Clapton er mættur Reuters Clapton Er einn besti gítarleikari heims.  Heldur risatónleika í Egilshöll í kvöld  Nokkrir miðar eftir á svæði B www.midi.is 1. Tell The Truth 2. Key To The Highway 3. Hoochie Coochie Man 4. Isn’t It A Pity 5. Outside Woman Blues 6. Here But I’m Gone 7. Why Does Love Got To Be So Sad 8. Driftin’ 9. Nobody Knows You When You’re Down And Out 10. Motherless Child 11. Travelling Riverside Blues 12. Running On Faith 13. Motherless Children 14. Little Queen Of Spades 15. Before You Accuse Me 16. Wonderful Tonight 17. Layla 18. Cocaine Aukalag: 19. Crossroads Lagalisti Claptons í Bergen í fyrradag FRUMSÝNING» FYRR í þessari viku var þriðja myndin um múmíuna frumsýnd en hún ber heitið The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor. Rick O’Connell (Brendan Fraser) er mættur aftur og í þetta skiptið berst hann við Han keisara (Jet Li) sem hefur risið upp frá dauðum í mynd sem á sér stað allt frá graf- hvelfingum í Kína til hæstu tinda Himalajafjallanna. Með honum slást í för sonur hans Alex (Luke Ford), konan hans Evelyn (Maria Bello) og bróðir hennar Jonathan (John Hannah). Rick O’Connell er farinn að hafa hægt um sig eftir síð- ustu ævintýri en sonur hans Alex er ekki á sama máli. Þegar Alex slysast til að vekja hinn illa keisara og 10.000 hermenn hans eru góð ráð dýr. Fjölskyldan kemst fljótt að því að blóðþorsti keisarans hefur aðeins aukist síðustu þúsundir ára og hún verður fljótt að taka á öllu sínu til þess að koma í veg fyrir að keisarinn steypi heiminum í eilífa glötun. Erlendir dómar: Metacritic.com: 45/100 The Hollywood Reporter: 30/100 The New York Times: 30/100 Variety: 20/100 Múmían Brendan Fraser er mættur aftur í allri sinni dýrð. Legsteinn keisarans

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.