Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 23
Flash of Genius Leikstjóri: Marc Abraham. Aðalleikarar: Greg Kinnear, Lauren Graham og Alan Alda. Menn eru farnir að ræða í fúlustu al- vöru um Kinnear sem næsta ósk- arsverðlaunahafa fyrir leik í aðalhlutverki sem Robert nokkur Kearns. Þó er ekki farið að frumsýna myndina. Kearns þessi vann sér það til frægðar að finna upp þarfaþingið rúðu- þurrkuna. Bílaiðnaðinum leist svo vel á hugmyndina að hann stal henni og úr því spunnust sögufræg og langvinn málaferli. The Duchess Leikstjóri: Saul Dibb. Aðalleikarar: Keira Knightley, Ralph Fiennes og Dom- inic Cooper. Nafn Knig- htley tengist undantekning- arlítið bún- ingamynd og hér leikur hún Georgiönu Ca- vendish, 19. ald- ar aristókrata, sem átti storma- samt hjónaband með hertog- anum af De- vonshire (Fien- nes). Hún var rómuð fyrir fegurð, stjórnmálasnilli og spilafíkn, en mynd- in fjallar um lífs- hlaup þessarar at- hyglisverðu konu. Body of Lies Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalleikarar: Leonardo Di Cap- rio og Russell Crowe. Það er stutt stórra högga á milli hjá Scott og stórleikararnir hæn- ast að honum sem fyrr, en þeir Di Caprio og Crowe fara með hlutverk leyniþjónustumanna sem reyna að hafa uppi á alræmdum hryðjuverka- manni sem talið er að dyljist í Jórd- aníu. Annar leyniþjónustumað- urinn er innfæddur og múslimi, hinn sannkristinn CIA-maður frá Bandaríkjunum. Forvitnileg flétta sem vonandi gengur upp í hönd- unum á þessum gæðamannskap. City of Ember Leikstjóri: Gil Kenan. Aðalleikarar: Tim Robbins, Bill Murray og Martin Landau. Falleg fjölskyldumynd sem seg- ir frá bæjarbragnum í smábænum Ember. Þar er allt baðað í ljósadýrð og huggulegheitum. Skjótt skipast veður í lofti, rafallinn sem framleiðir rafmagnið tekur að hiksta, ljósin að blikka og fyrr en varir er allt í hers höndum. Haustmyndir RIFF, Græna ljóssins og Gagnrýnandans, verða kynntar síðar. saebjorn@heims- net.is Reykjavík-Rotterdam Myndin segir af vodkasmygli íslenskra farmanna. Snilld Flash of Genius er um uppfinningu. Skólatónlist Stundum er að duga eða dansa í High School Musical. Íslensk verk, Coen-bræður og Bond eru á meðal fjölbreyttra kvikmynda sem munu stytta okkur stundirnar í haust. Quantum of Solace Daniel Craig sem James Bond. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2008 23 31. ágúst - 2. september Programme Opening Össur Skarphéðinsson, Minister of Industry, Energy and Tourism On Geothermal Energy in Iceland Ólafur G. Flóvenz, General Director, ÍSOR – Iceland Geosurvey 100 Years of Geothermal Space Heating Sveinn Þórðarson, historian Geothermal Space Heating in Iceland – Closing the Circle Haukur Jóhannesson, Chief Geologist, ÍSOR – Iceland Geosurvey The Icelandic Deep Drilling Project Guðmundur Ómar Friðleifsson, Chief Geologist, representing IDDP In the Chair: Gústaf Adolf Skúlason, Deputy Director General, Samorka Dagana 31. ágúst til 2. september verður haldin alþjóðleg ráðstefna um hitaveitur í Reykjavík, 11th International Symposium on District Heating and Cooling, sem Háskóli Íslands skipuleggur í samstarfi við Nordic Energy Research og Samorku. Fundirnir verða haldnir á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Þátttakendur verða hátt á annað hundrað og fyrirlesarar koma víðs vegar að úr heiminum. Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, setur ráðstefnuna. Heildardagskrá og allar nánari upplýsingar er að finna á vef ráðstefnunnar, www.dhc2008.hi.is. Ráðstefnan fer fram á ensku. Ráðstefnugjald er kr. 55.000, en kr. 40.000 fyrir námsfólk. – A l þ j ó ð l e g r á ð s t e f n a u m h i t a v e i t u r – 11th International Symposium on Distr ict Heat ing and Cool ing Hitaveita í 100 ár Í tilefni af 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi í ár skipuleggur Samorka sérstaka dagskrá um hitaveitur og nýtingu jarðhita á Íslandi, kl. 13:20 – 15:00 þriðjudaginn 2. september. Afmælisdagskráin er öllum opin og aðgangur ókeypis. Háskólatorg, salur 105. Anniversary Plenary Session: 100 Years of Geothermal Space Heating in Iceland. Tuesday September 2nd, at 13.20 to 15.00 hrs. Háskólatorg, University of Iceland S K A P A R IN N A U G L Ý S IN G A S T O FA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.