Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Séra Jóhanna Sigmarsdóttir flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlistargrúsk. Fiðlusnillingar barokktímans. (e) (11:12) 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason. (Aftur annað kvöld) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Druslubækur og doðrantar. Blaðað í bókum úr hillum Góða hirðisins. (Aftur á fimmtud.) (2:3) 11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. Herra Karl Sigurbjörnsson predikar og séra Jón Dalbú Hró- bjartsson þjónar fyrir altari. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Í fótspor Guðjóns. Fjallað um Guðjón Samúelsson húsameist- ara ríkisins frá 1920–50 og áhrif hans á skipulag og svip Akureyrar. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur á þriðjud.) 14.00 Loftbelgur. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Aftur á miðviku- dag) (14:15) 14.30 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Erla Sig- urðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.00 Flækingur. Samantekt úr þáttum vikunnar á ferð um landið. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson og Elín Lilja Jónasdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Montpellier Languedoc– Roussillon þjóðarhljómsveitar- innar á tónlistarhátíðinni í Montpellier 31. júlí sl. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Saga til næsta bæjar. Umsjón: Einar Kárason. (Aftur á þriðjudag) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Óskastundin. (e) 19.40 Af minnisstæðu fólki. Jón úr Vör talar við Margréti Jónsdóttur skáldkonu. Umsjón Gunnar Stef- ánsson. (Áður flutt 2005) 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir, Kristín Eva Þórhalls- dóttir og Ævar Þór Benediktsson halda leynifélagsfund. 20.25 Kvikmyndatónskáld tuttug- ustu aldar. Ólafur Björn Ólafsson fjallar um Nino Rota. (e) (4:5) 21.05 Gonzo. Um líf og störf Hunter Thompsons, föður nýrrar blaða- mennsku. (e) (4:4) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Umhverfis jörðina. Umsjón: Halla Gunnarsdóttir. (e) (12:13) 23.10 Andrarímur. 24.00 Fréttir. Næturtónar. 00.50 Veðurfregnir. 01.00 Fréttir. Næturtónar. 07.35 Ólympíuleikarnir í PekingHandbolti. Bein útsending frá úrslitaleik Íslands og Frakklands í handbolta karla. 09.30 Barnaefni 10.00 Ólympíuleikarnir í Peking: Körfubolti karla, úrslitaleikur 12.00 Lokahátíð Ólympíu- leikanna í Peking 14.15 Ólympíuleikarnir Samantekt 15.00 Ólympíuleikarnir í Peking: Handbolti karla, úrslitaleikur, Ísland - Frakkland. (e) 16.40 Ólympíuleikarnir í Peking: Blak kvenna, úr- slitaleikur (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Friðarbúðir Spænsk barnamynd. (e) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (e) (8:12) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Á flakki um Norður- lönd (e) (7:8) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður 20.10 Frelsisþrá (Tropi- ques amers) Bannað börn- um. (3:6) 21.05 Sunnudagsbíó – Silf- urhaukur (Fei ying) Kín- versk bíómynd frá 2004 um ofurhetjuna Silfurhauk sem er útfarin í bardaga- listum og berst gegn illum öflum. Leikstjóri Jingle Ma, leikendur: Michelle Yeoh, Richie Ren og Luke Goss. Bannað börnum. 22.45 Ólympíukvöld (16:16) 23.15 Lokahátíð Ólympíu- leikanna (e) 01.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Nágrannar 14.15 Monk 15.00 Flipping Out 15.45 Dýramál (Creature Comforts) 16.10 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Jamie Oliver og læri- sveinarnir (Jamie’s Chef) Jamie Oliver aðstoðar lærisveina sína af veitinga- húsinu Fifteen við að setja á laggirnar þeirra eigin veitingahús frá grunni. 20.00 FBI Guy (Women’s Murder Club) Sumir saumaklúbbar eru ólíkir öðrum. Þær eru fjórar og perluvinkonur en sérsvið þeirra og helstu áhugamál eru slúður og sakamál. 20.45 Tölur (Numbers) Þættirnir fjalla um tvo ólíka bræður sem sameina krafta sína við rannsókn flókinna sakamála. 21.30 Konungurinn (The Tudors) 22.25 Sölumenn dauðans (Wire) Spennumynda- flokkur sem gerist á stræt- um Baltimore í Bandaríkj- unum. Eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. 23.25 Hótel Babýlon 00.20 Canterbury’s Law 01.05 Ógnaralda (Killer Wave) Spennumynd. 04.05 FBI Guy (Women’s Murder Club) 04.50 Tölur (Numbers) 05.35 Fréttir 07.20 PGA mótaröðin (Barclays) 10.20 F1: Við rásmarkið 11.00 Formula 3 (Spa) 11.30 Formúla 1 2008 (F1: Spánn / Kappaksturinn) Bein útsending. 14.05 England – Tékkland (Vináttulandsleikur) 15.50 10 Bestu (Arnór Guðjohnsen) 16.45 Landsbankamörkin 17.45 Landsbankadeildin (KR – Keflavík) Bein út- sending frá leik karla. 20.00 PGA mótaröðin (Barclays) Bein útsending. 22.00 Landsbankamörkin 23.00 F1: Við endamarkið 23.40 Supercopa 2008 (Real Madrid – Valencia) Útsending frá leik Val- encia og Real Madrid í Super Copa. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 19.55. 01.20 Landsbankadeildin (KR – Keflavík) Útsending frá leik karla. 08.00 My Super Ex– Girlfriends 10.00 Barbershop 2: Back in Buisness 12.00 The Honeymooners 14.00 My Super Ex– Girlfriends 16.00 Jersey Girl 18.00 Barbershop 2: Back in Buisness 20.00 The Honeymooners 22.00 Tristan + Isolde 00.05 Boys 02.00 Damien: Omen II 04.00 Tristan + Isolde 06.05 Batman Begins 10.10 Vörutorg 11.10 MotoGP - Hápunktar 12.10 Dr. Phil (e) 15.55 High School Re- union Bandarísk raun- veruleikasería. (e) 16.45 The Biggest Loser Bandarísk raunveru- leikasería. (e) 17.35 Britain’s Next Top Model Bresk raunveru- leikasería. (e) 18.25 Design Star Banda- rísk raunveruleikasería. (e) 19.15 The IT Crowd Bresk gamansería. (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 Robin Hood Bresk þáttaröð fyrir alla fjöl- skylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. (2:13) 21.00 Law & Order: SVU (2:22) 21.50 Swingtown Ögrandi þáttaröð sem gerast árið 1976 þegar diskótónlistin var að ryðja sér til rúms. (2:13) 22.40 Sexual Healing (e) 23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 00.20 Trailer Park Boys (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 18.00 Seinfeld 20.00 The Dresden Files 20.45 Twenty Four 3 21.30 Entourage 22.00 Happy Hour 22.25 Seinfeld 00.05 Sjáðu 00.30 Tónlistarmyndbönd TVEIR sjónvarpsþættir hafa valdið undirrituðum heilabrotum undanfarið. Ekki svo að skilja að þeir séu óskiljanlegir heldur er erfitt að átta sig á því af hverju þeir komust alla leið á framleiðslustig. Handrit að þáttunum hljóta að hafa farið fyrir margra augu, í gegnum einhverja síu eða jafnvel margar síur. Fyrstan ber að nefna þátt- inn Samantha Who?. Sá þáttur á að heita gaman- þáttur, segir af ungri konu sem missir minnið og þarf að læra eitt og annað upp á nýtt. Þátturinn er svo gjör- samlega laus við fyndni að maður horfir á hann gap- andi af undrun yfir því að hægt sé að skrifa jafnleið- inlega gamanþætti. Grunn- hugmyndin er góð en úr- vinnslan er skelfileg. Hinn er svo Sexual Heal- ing. Þar reynir steinrunninn og, að því er virðist, áhuga- laus kynlífsráðgjafi að leysa úr kynlífsvandamálum nokkurra para og hjóna. Vandamálið er hins vegar, líkt og í mörgum vanda- málaþáttum (t.d. Dr. Phil), að fólkið með vandamálin er upp til hópa gjörsamlega laust við heilbrigða skyn- semi og sjálfsbjargar- viðleitni. Þá þurfa sumir greinilega á hjálp annars konar sérfræðinga en kyn- lífsráðgjafa að halda, t.d. maðurinn sem sætti sig ekki við að konan hans væri ekki algjörlega fullkomin (!), hvað svo sem það þýðir að vera fullkominn. Sami mað- ur viðurkenndi að hann hefði alls ekkert sjálfsálit og fyrirliti sjálfan sig! Eitthvað virðist þetta komið út fyrir svið kynlífsráðgjafa. Á öllu jákvæðari nótum má benda á tvo þætti sem eru virkilega vel heppnaðir. Dónagrínþættirnir Klovn og Family Guy. Báða ætti þó sennilega að banna börnum, svo gróft er grínið á köflum. ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Samantha Who? Án gríns. Verulega lélegt og virkilega gott 08.30 Kvöldljós 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn 16.00 David Wilkerson 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Bl. íslenskt efni 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00 Lions – Spy in the Den 13.00 Journey of Life 14.00 Lions of Crocodile River 15.00 Britain’s Wil- dest Places 16.00 All New Planet’s Funniest Animals 17.00 Orangutan Island 17.30 Animals A–Z 18.00 Natural World 20.00 Journey of Life 21.00 Animal Precinct 22.00 All New Planet’s Funniest Animals 23.00 Orangutan Island 23.30 Animals A–Z BBC PRIME 10.00 The Weakest Link 11.00 Ballykissangel 13.00 Animal Hospital 15.00 Big Cat Diary 17.00 Animal Park: Wild in Africa 19.00 Days that Shook the World 20.00 Blizzard – Race to the Pole 21.00 Terry Jones’ Barbarians 22.00 Wild Indonesia 23.00 Days that Shook the World DISCOVERY CHANNEL 10.00 5th Gear 11.00 Wheeler Dealers 12.00 Oil, Sweat and Rigs 13.00 World’s Toughest Jobs 14.00 Kings of Construction 15.00 How Do They Do It? 16.00 Miami Ink 18.00 World Biker Build–Off 19.00 Mythbusters 20.00 Engineering the World Rally 21.00 Fight Quest 22.00 Zero Hour 23.00 Kings of Construction EUROSPORT 9.30 Boxing 11.00 Rhythmic Gymnastics 12.00 Olympic Games 15.45 WATTS 16.15 Olympic Games 16.45 Handball 17.30 Olympic Games 18.30 WATTS 19.00 Olympic Games 22.00 Tennis HALLMARK 10.20 Search And Rescue: The Series 11.10 Not Just Another Affair 12.50 Fielder’s Choice 14.20 Just Desserts 16.00 Mystery Woman: Snapshot 17.40 Wild at Heart 18.30 Kingdom 19.20 Ten Command- ments 20.50 Trouble in Paradise MGM MOVIE CHANNEL 10.45 Dirty Work 12.05 Cycles South 13.30 The 7th Dawn 15.30 Fast Food 17.00 Diggstown 18.35 Bright Angel 20.05 The Train 22.15 The Cutting Edge 23.55 Rush NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Long Way Down 11.00 Monster Moves 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Megastructures 15.00 SAS Down Under 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Rescue One 18.00 Bible Uncovered 19.00 Monster Moves 20.00 Long Way Down 21.00 Aust- ralia’s Hardest Prison 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Monster Moves ARD 12.30 Hubertusjagd 14.00 … und vergib mir meine Schuld 14.30 ARD–Ratgeber: Heim + Garten 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Die Kiezmut- ter 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Polizei- ruf 110 19.45 Der Ganges – Indiens Fluss des Le- bens 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30 Goodfellas – Drei Jahrzehnte in der Mafia 23.45 Tagesschau 23.50 Stanley & Iris DR1 10.50 NI HAO OL direkte 14.30 NI HAO OL højde- punkter 15.30 Postmand Per 15.55 Home things 16.00 NI HAO OL i dag 16.30 TV Avisen 17.05 Den menneskelige zoo 18.00 Kronprinsessen 19.00 TV Avisen 19.15 NI HAO aftenOL 20.10 Små og store sager 21.45 En sag for Frost 23.30 Fodboldens beskidte hemmelighed DR2 11.45 En meteor ramte København 12.10 Guds- tjeneste i Kirken 12.55 Naturtid 13.55 Den unge eventyrer 16.00 Kulturguiden 16.30 Det danske Congo–æventyr 17.00 Spise med Price 17.30 Når sjælen sidder i håret 18.00 En araber kommer til byen 19.00 Spike Lee: Orkanen Katrina 19.50 Store danskere 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.20 Vejen hjem 22.45 Smagsdommerne NRK1 12.00 Sommer–OL i Beijing: Avslutningsseremoni 14.30 Galopp: Norsk Derby 15.30 Åpen himmel: Håp for livet 16.02 Lillefot og vennene hans 16.30 Energikampen 2007 17.00 Dagsrevyen 17.30 Som- mer–OL i Beijing: OL–studio med oppsummering 19.15 Miss Marple 20.50 Då Tall Ships Races kom til vesle Måløy 21.05 Kveldsnytt 21.25 Autofil 21.55 Læsø forever 22.55 Uka med Jon Stewart 23.20 Norsk på norsk jukeboks NRK2 14.50 Panserkrysseren Potemkin 16.00 Norge rundt og rundt 16.30 Du tror det du ser 17.55 Samspill med tiden: Henie–Onstad Kunstsenter 40 år 18.25 Viten om 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Ho- vedscenen: Tosca 21.10 Dagens Dobbel 21.15 Herr og fru bin Laden 22.00 Siste stopp Forchhammersvej SVT1 14.30 För några grams skull 15.00 Sportoperan 16.00 Madicken 16.30 Sagoberättaren 17.00 Sol- ens mat 17.30 Rapport 18.00 Den olympiska stud- ion 19.30 Olssons studio 20.00 Tävlingen Unga for- skare 20.30 En bro över Wadi 21.00 Rapport 21.10 Den hårda linjen 21.55 Helvetets förgård – historien om en familj SVT2 12.20 Landet runt 13.05 Isabelle Huppert 14.00 Flight of the Conchords 14.30 Sommarandakt från Nyhemsveckan 15.00 Anaconda 15.30 Dysselecksi – blind, blåst och bortgjord 16.00 Rapport 16.15 Röda Rummet 16.55 Anslagstavlan 17.00 Filharm- onikerna i det gröna 18.00 Tv till varje pris – en film om Lasse Holmqvist 19.00 Aktuellt 19.15 Glada huset 20.10 Pilgrim 20.15 Sportnytt 20.30 Kamera: Jean Claude 21.15 Existens 21.45 Carnivàle ZDF 12.00 Schlussfeier 15.00 heute 15.10 Sportrepor- tage 16.00 hallo deutschland – Flirtcamp Mallorca 16.30 Camping XXL 17.00 heute/Wetter 17.10 Berl- in direkt 17.30 Wilder Planet 18.15 Inga Lindström: Die Frau am Leuchtturm 19.45 heute–journal/Wetter 20.00 Der Preis des Verbrechens: Tödliches Ge- heimnis 21.40 ZDF–History 22.25 heute 22.30 nachtstudio 23.30 Angst über der Stadt 92,4  93,5 n4 12.15 Endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klukkustundarfresti. 20.45 Gönguleiðir Suður- firðir Vestfjarða (Selár- dalur og Stálfjall) Endur- tekið kl. 21.45 og 22.45. 09.20 Newcastle – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 11.00 4 4 2 12.20 Wigan – Chelsea (Enska úrvalsd.) Bein útsending . 14.50 Man. City – West Ham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 17.15 Fulham – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 18.55 Liverpool – Middles- brough (Enska úrvalsd.) 20.35 4 4 2 21.55 Tottenham – Sunder- land (Enska úrvalsd.) 23.35 Blackburn – Hull City (Enska úrvalsdeildin) stöð 2 extra stöð 2 sport 2 POPPDROTTNINGIN Madonna hefur keypt 100 netsokkabuxur fyrir tónleikaferðina sem hún hóf í Cardiff í Wales í gærkvöldi. Söng- konan lét starfsfólk sitt leita í dansfataverslunum og á E-bay uppboðsvefnum, þar til hún var orðin ánægð með flíkurnar. Madonna keypti einnig 100 pör af hnjáhlífum, 12 trampolín og fjórar ísmolavélar, en ísmolarnir eiga að mýkja sára vöðva eftir hamaganginn á sviðinu. Tólf saumakonur sjá til þess að fataskipti gangi greiðlega fyrir sig á tónleikum. Þá verður söngkonan skreytt kristöllum frá Swarovski, að andvirði um 70 milljónir króna. Starfsfólkið á tónleikaferðinni verður alls um 250 manns, þar á meðal nuddarar, hnykkjari, sjúkraþjálfarar og dansarar, sem munu hafa æft í 653 klukkustund- ir. Netsokkabux- ur, trampolín og ísvélar Reuters Madonna Ætti að eiga nóg af sokkabuxum á næstunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.