Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2008 21 - kemur þér við Sérblað um heilsu fylgir blaðinu í dag                                           !   "#        #          $   %   &      '()    *  !             ,  +   $   -.  !             $ $+              +           +   #         /         #    ,  + 0 "  . , $. $  $ 1  !     #     %  +                        (2  !3   !" "#$ %!&$"'()!*#&+',!                ! " # $%  ! & % '   % %      Slysaðist til að æfa skylmingar Nýjar reglur settu fríið í uppnám Enn deilt um lagningu sæstrengs í Surtsey Tónleikar með Tindersticks síðastir hjá Grími Aldrei öruggari en einn í Mið-Austurlöndum Hvað ætlar þú að lesa í dag? Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Ferðafrelsi Til eru óteljandi myndir af Berlínarmúrnum en hér hefur ljósmyndaranum tekist að fá athyglisvert sjónarhorn á þennan sögufræga stað. Sólarljósið er notað til að dýpka myndina. Morgunblaðið/Ómar Nálgist fólkið Ljósmyndarinn beislar Kúbustemninguna með þessari skemmtilegu portrettmynd af áhugaverðum karli. Morgunblaðið/Ómar Stund milli stríða Forvitnileg mynd af mannlífi í Prag að kvöldi til, þar sem fyrirsætan tekur ekki eftir að verið sé að mynda. Þegar hugað er að mynda- vélum fyrir ferðalag er spurn- ingin oftast hvort fjárfesta eigi í stórri vandaðri vél eða lítilli handhægri vél. Báðum fylgja bæði kostir og gallar. Litlar vélar eru fyrirferð- arminni en þær stóru og eru þar af leiðandi bæði auðveld- ari og öruggari að ferðast með. Einnig eru minni líkur á því að fólk taki eftir því ef þú bregður vélinni upp og smellir af einni tækifærismynd af mannlífinu. Hins vegar búa sjálfvirkar stillingar þeirra ekki yfir sömu valmöguleikum og bjóða ekki upp á jafnmikla tilraunastarfsemi ljósmynd- arans og þær stóru. Stærri vélar eru fyrirferð- armeiri og því gætu ekki allir verið tilbúnir að burðast með þær alla daga. Þær eru áber- andi og gætu því laðað að sér óprúttna einstaklinga. Þær skila hins vegar betri og skarpari myndum og bjóða upp á fleiri möguleika. Fyrir utan myndavél og það sem henni fylgir er gott að hafa með sér aukaminniskort og -rafhlöðu ef þú ert að fara frá mannabyggðum í lengri tíma. Einnig er gott að eiga kortalesara og USB-lykil til að geyma myndir. Einhverjir gætu einnig valið að fjárfesta í góðri aukalinsu. Þar til gerðar myndavélatöskur eru fullsýni- legar – notið aðra gerð af töskum. Búnaður  Tryggðu myndavélina.  Skoðaðu myndir og sjáðu hvað þér finnst fallegt í myndum.  Spáðu í hvað þú vilt segja með myndunum og hvað myndirnar verða notaðar í.  Stilltu myndavélina á mestu gæði og stærstu skráargerð. Það er alltaf hægt að minnka skrána eftir á, en ekki hægt að stækka mynd í lélegri upplausn ef áhugi er á því að stækka hana.  Ef fólk sem þú hefur tekið mynd af biður um að fá myndir sendar – gerðu það.  Framkallið myndirnar. Arnaldur og Binni benda á sniðug forrit á netinu, www.blurb.com, þar sem þú setur upp myndaalbúm í bókaformi eftir eigin höfði sem þú færð svo sent.  Þú getur bætt og lagað til myndir í Photoshop eða öðrum sambærilegum forritum. Athugaðu að myndin getur orðið áhugaverð með því að skera hana til („crop“). Undirbúningur og frágangur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.