Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2008 41 Kúba Þú spa rar allt að 32.600 kr. á mann 10 daga ferð á frábærum tíma Aðeins 90sætií boði á þessum kjörum.Takmörkuð gisting. frá aðeins kr. 119.900 með „öllu inniföldu“ í 10 daga E N N E M M / S IA • N M 3 51 16 Frábært sértilboð fyrir áskrifendur Morgunblaðsins Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Þú mætir með miðann sem fylgdi Morgunblaðinu 24. ágúst til Heimsferða, Skógarhlið 18, eða á einhverja af umboðsskrifstofum þeirra. Einnig er unnt að bóka tilboðið á www.heimsferdir.is Morgunblaðið og Heimsferðir bjóða áskrifendum til Kúbuveislu 19.-29. nóvember Áskr. verð Alm. verð Þú sparar Varadero 10 nætur - m/allt innifalið Hotel Villa Tortuga **+ 119.900 147.900 -28.000 Gran Caribe Barlovento ***+ 124.900 157.500 -32.600 Havana 10 nætur - m/morgunverði Hotel Occidental Miramar **** 125.900 151.500 -25.600 Havana 5 nætur m/morgunverði og Varadero 5 nætur m/allt innifalið Occidental **** og Barlovento ***+ 126.900 157.500 -30.600 Occidental **** og Barcelo Solymar ****+ 136.700 162.300 -25.600 Allt verð er netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli. Morgunblaðið, í samstarfi við Heimsferðir, býður áskrifendum sínum frábær tilboð í 10 daga ferð til Kúbu 19. nóvember. Í boði er gisting á vinsælum gististöðum á Varaderoströndinni eða í Havanaborg. Kúba er ævintýri sem lætur engan ósnortinn. Þú kynnist stórkostlegri náttúrufegurð eyjunnar og þjóð sem er einstök í mörgu tilliti. Fjölbreyttir gistivalkostir í boði á frábæru verði. Þú velur hvort þú vilt dvelja á Varadero eða í Havana í 10 nætur eða í Havana í 5 nætur og á Varadero í 5 nætur. Athugið mjög takmarkaður fjöldi flugsæta og gistingar í boði á þessu kjörum. Verð getur breyst án fyrirvara. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS THE DARK KNIGHT ER EIN BESTA KVIKMYND ALLRA TÍMA SAMKVÆMT HINUM VIRTA VEF IMDB.COM VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! BRENDAN FRASER JET LI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 65.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 5:45 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ THE BANK JOB kl. 10:10 B.i. 16 ára STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 6 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 10>20 B.i. 12 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 5:40 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:40 LEYFÐ DECEPTION kl. 10:20 B.i. 14 ára KAMMERSVEITIN Ísafold sprengdi Kjarvalsstaði rækilega ut- an af sér á föstudag. Myndlist- arhúsið reyndist nefnilega allt of lít- ið fyrir flenniaðsókn kvöldsins. Enn sem oftar var maður litlu nær um ástæður – hvað þá á tímum þegar meirihluti yngri kynslóða ku vart þekkja annað enn rokk. Þó kann að vera, líkt og með Vor- blót Stravinskíjs, að arfleifð Ung- verjans Györgys Ligetis (1923-2006) höfði meir til ungmenna en mörg önnur módernísk tónverk. Kannski sumpart fyrir Ligeti-notkun Stanl- eys Kubricks í Ódysseifsferð 2001. Því þó að hipparnir er menguðu bíó- ið í Köben stækum hassreyk að mér nærstöddum 1969 (einkum þegar ljósvakrir hljómklasar Lux aeterna léku undir með hugvíkkuðu ferða- lagi Bowmans geimfara um and- heiminn) taki nú óðum að reskjast, þá heldur myndin enn „kúlt“-stöðu sinni. Fleira var til forvitniauka að þess- um þegar forvitnilegu tónleikum, þar eð nýta ætti skv. fréttatilkynn- ingu safnarýmið á „nýstárlegan hátt“. Það var gert m.þ.a. flytja fyrsta verkið, Strengjakvartett nr. 1 Métamorphoses nocturnes (1954) á T-mótum þvergangs og eystri enda- gangs, 3. atriðið Sex bagatellur fyrir tréblásarakvintett (1953) í enda vestri endagangs og kammersveit- arverkin Melodien (1971) og loka- atriðið Kammerkonsert (1970) í að- alsalnum. Hvað þægindi áheyrenda varðar mátti einkum deila um staðsetningu kvintettsins, enda urðu þar flestir að standa. Hitt var óvefengjanlegt að staðarvölin hentu hverju stykki dá- vel að hljómburði. Sérstaklega T– mótin, er buðu upp á örvandi eftiróm með einmitt hæfilegu styrkhnigi fyr- ir strengjakvartett. Eftir eit- ilsnörpum leik fjórmenninganna að dæma var það langbezti staður húss- ins fyrir þá áhöfn, og sennilega ár- angur markvissrar undangenginnar leitar. Þá vita menn það, þegar næst skal fremja þessa virtustu allra kamm- ergreina á Kjarvalsstöðum. Það kom ugglaust tortryggnustu hlustendum gagnvart villtasta skeiði framúrstefnu um 1970 á óvart hvað fjórþættur Kammerkonsertinn rann ljúflega niður í frábærri túlkun KÍ, þó að verksmiðjuleg „meccanico“– eigind III. þáttar hefði mátt vera ögn nákvæmari. M.a. þökk sé bull- andi húmor höfundar og hamslausri litagleði, enda líklega þónokkuð um „nie erhörte Klänge“ í sífrjórri or- kestrunni er stundum leiddi hugann að sköpunarsögu heims – á nátt- úruvísindalegum grunni! Að minni vitund hafði mínímalísk kyrrstaða Melódíanna frá 1971 elzt einna verst. Það átti hins vegar síður við „gamaldags“ Bartók-skotnu verkin frá 1953 og 1954 – Strengja- kvartettinn og Bagatellurnar fyrir tréblásara – er kraumuðu og suðu af fersku þjóðlægu hugviti. En í það heila tekið var framlag Ísafoldar þetta fallega ágústkvöld undir vand- virkri stjórn Daníels Bjarnasonar ekki aðeins afar ánægjulegt, heldur einnig myndarlegur áfangi í verð- skuldaðri sigurgöngu sveitarinnar. Hér þurfti enginn að kremja tær í laumi út af stormandi undirtektum tónleikagesta. Kammersveitin „Myndarlegur áfangi í verðskuldaðri sigurgöngu.“ Náttúruvísindaleg sköpunarsaga Ríkarður Ö. Pálsson TÓNLIST Kjarvalsstaðir 4 verk eftir Ligeti. Kammersveitin Ísa- fold. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Föstu- daginn 8. ágúst kl. 20. Kammersveitartónleikarbbbbm GAMANLEIKARINN Jerry Sein- feld hefur skrifað undir samning við Microsoft-tölvurisann, sem mun færa honum hundruð milljóna króna í tekjur. Á Seinfeld að vera áberandi í auglýsingastríði fyr- irtækisins við Apple. Samkvæmt The Daily Telegraph er samningurinn hluti af 300 millj- ón dollara herferð, sem á að svara auglýsingum sem Apple er með í gangi um þessar mundir, þar sem Microsoft-hugbúnaður er sýndur sem gamaldags og erfiður í notkun. Seinfeld mun birtast með Bill Gates, stofnanda Microsoft, í röð auglýsinga þar sem á að andæfa þeirri skoðun, sem virðist eiga vax- andi fylgi að fagna meðal neytenda, að Windows Vista, nýjasta PC- stýrikerfið, sé stirðbusalegt í sam- anburði við nýjustu framleiðslu Apple, svo sem iPhone og iPod. Þrátt fyrir að um 180 milljónir eintaka af Vista hafi selst hefur það verið gagnrýnt fyrir ýmsa van- kanta. Stýrikerfi frá Microsoft eru í yfir 90% heimilistölva heimsins. Seinfeld í lið með Bill Gates Gamansamur Jerry Seinfeld á að rétta hlut Vista gagnvart Apple.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.