Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2008 39 CATTANEO gerði eina bestu gam- anmynd 10. áratugarins, The Full Monty. Það verður ekki af honum tekið, en þú sérð það ekki á nýju myndinni hans. Það má vera að The Rocker hafi lofað góðu á pappírnum en á tjaldinu rís hún ekki upp úr meðalmennskunni á nokkurn hátt. Fish (Wilson) er látinn víkja úr rokkbandinu, sem hann kom á lagg- irnar, þegar það er að ná flugi. Eyðir næstu 20 árum í sjálfsvorkunn og lít- ið að gerast hjá þessum guðsvolaða trommara sem staðnaði við brott- reksturinn. Í myndarbyrjun berst honum hjálp úr óvæntri átt, frá ung- um frænda sem spilar í skóla- hljómsveit sem missir trommarann þegar mikið liggur við og hann snýr sér til svarta sauðarins í fjölskyld- unni. Tónlistin er auðgleymd, leik- urinn litlaus yfir línuna að Wilson undanskildum en það er handritið sem gerir gæfumuninn. Það bólar á nokkrum hugmyndum sem komast af stað en ná yfirleitt hvorki á enda- stöð né til hláturtauganna. Wilson er sá eini sem fær að njóta sín, aðrir týnast í flatneskjulegum línum og leikararnir eru ekki í þeim gæða- flokki að geta kveikt með þeim lífs- neista. Wilson er þokkalegur leikari og reynir mikið til að komast á slóðir Jacks Black og hans líka en aulinn hans verður aldrei annað og meira en fljótgleymdur meðalauli. Rokkarinn sem neitaði að þagna Sæbjörn Valdimarsson KVIKMYND Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó Leikstjóri: Peter Cattaneo. Aðalleikarar: Rainn Wilson, Christina Applegate, Jeff Garlin, Jane Lynch. 103 mín. Bandaríkin 2008. The Rocker bbmnn Rainn Wilson „...verður aldrei annað og meira en fljótgleymdur meðalauli.“ Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ Rocker kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára X-Files kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Skrapp út kl. 3:30 - 8 - 10 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS Mummy 3 kl. 3:30 D B.i. 12 ára The Love Guru kl. 4 - 6 B.i. 12 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 m/ íslensku tali “...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með góðum lyktum og breyskum persónum” - P.B.B., FBL SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “...skemmtilega skrítin og öðruvísi mynd þar sem manni leiðist aldrei” - S.V., MBL “Fínasta skemmtun. Myndin er skemmtileg og notaleg.” - Mannlíf “Vel gerð, vel leikin... og Didda Jónsdóttir er frábær” - J.V.J., DV -Kvikmyndir.is Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. - Ó.H.T., RÁS 2 Stærsta mynd ársins 2008 82.000 manns. eee - L.I.B, Topp5.is/FBL eeee - Ó.H.T, Rás 2eee “Hressir leikarar, skem- mtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is AFTUR Í LÚXUS SAL SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓISÝND SMÁRABÍÓI BRENDAN FRASER STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið SÝND SMÁRABÍÓI JET LI ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 "ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN." -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS "EIN BESTA GRÍNMYNDIN Í LANGANTÍMA" -GUÐRÚN HELGA - RÚV Eina von hljómsveitarinnar ... ...er vonlaus -Empire Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 -bara lúxus Sími 553 2075 Geggjuð gamanmynd Frá leikstjóra Full Monty 23.08.2008 21 25 27 34 38 1 7 5 4 3 8 3 8 9 3 22 20.08.2008 7 22 35 38 41 48 3224 42 GEORG Michael, sem alltaf er jafnsætur, ætlar að senda frá sér nýtt jóla- lag á næstunni. Að því er BBC greinir frá verður lagið létt og hátíðlegt en liðin eru 24 ár frá því klassíski Wham!-jólasmellurinn „Last Christmas“ kom sá og sigraði. Vonandi að Georgi takist jafnvel upp nú og árið 1984 og láti alla heims- byggðina fá nýtt jólalag á heilann. Fleira er í fréttum af hjartaknúsaranum því Georg hóf nýlega tónleika- röð sem hann vill meina að marki upphafið að endinum. Þetta gaf hann í skyn á tónleikum í Lundúnum um daginn en um var að ræða fyrri tónleika af tvennum, sem hann kallar „Final Two“. Seinni tónleikarnir verða á mánudag en á laugardag heldur hann tónleika í Kaupmannahöfn sem hann kallar „Final One“. Er karlinn að sögn orðinn þreyttur á öllum látunum sem fylgja tónleika- haldi og vill taka það rólega en Georg hefur síðustu tvö árin verið að túra töluvert um heiminn. Þar með er ekki sagt að hann hætti að koma fram, það verður bara með öðru sniði og hófstilltara eftirleiðis – eða það vona aðdáendur söngvarans góða í það minnsta. asgeiri@mbl.is Smellur Skyld’ða verða jólahjól hjá Georgi? Jólalag á leiðinni frá Gogga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.